Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 27
Fataframleiðendur Við erum 14 vanar saumakonur að Ijúka 3. námsári í fataiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Tilheyrandi náminu er 4ra mánaða starfs- þjálfun við fataframleiðslu. Við bjóðum því fram starfskrafta okkar frá miðjum maí til desemberloka '92. Vanti ykkur góðan starfskraft á því tímabili, vinsamlegast sendið inn upplýsingar til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „Fataiðn - 302.“ VF1 /stýritækni Vélfræðingur með full réttindi, stýritækni- fræðingur (vél-/raf-/tölvustýringar), mech Cad rekstur, óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 670471. Atvinnurekendur Framkvæmdastjóri/markaðsstjóri Raunvísinda- og viðskiptamenntaður maður óskar eftir starfi. Reynsla í framkvæmda- stjórn og markaðssetningu. Meðeign kemur til greina. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „FM - 12271“ Landið allt 34ra ára kona óskar eftir starfi, gjarnan á landsbyggðinni. Hef margra ára starfsreynslu á skrifstofusviði m.a. skrifstofustjórn á lögfr- skrifstofu. Góð málakunnátta. Meðmæli. Upplýsingar í síma 91-670862. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Fulltrúi Hér með er auglýst laust til umsóknar starf fulltrúa framkvæmdastjóra F.S.Í. Starfssvið: Annast úrvinnslu launa, þ.m.t. vinnuskýrslna. Greiðslu launa, launagjalda og skatta. Fylgjast með öllum kjarasamningum, sem varða starfsfólk, og veita upplýsingar um starfsskjör. Umsjón með innheimtu og greiðslu reikninga, úrvinnslu ýmissa upplýsinga úr bókhaldi og skýrslugerð. Fulltrúi er ábyrg- ur gagnvart framkvæmdastjóra. Leitum að: Starfsmanni með viðskiptalega menntun og/eða reynslu. Við- komandi þarf að hafa frum- kvæði. Gert er ráð fyrir að fulltrúinn hefji störf um mánaðamótin mars - apríl eða fyrr eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma ~ 94-4500. Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda- stjóra í pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 20. mars nk. HRAFNISTA, HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast í sumafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar staða sérfræðings á handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Auglýst er eftir sérfræðingi í al- mennum skurðlækningum með æðaskurð- lækningar sem undirgrein. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1992. Nánari upplýsingar veitir Shree Datye, yfir- læknir, í síma 96-22100. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins, pósthólf 380, 602 Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Tónlistarkennari Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Raufarhafnar næsta skólaár. Þarf að geta kennt á píanó og helst annað hljóðfæri t.d. gítar. Æskilegt er að hann sinni einnig tón- menntakennslu við Grunnskóla Raufarhafn- ar; einnig starfi organista og kórstjóm kirkju- kórs Raufarhafnarkirkju. Húsnæði er til reiðu á staðnum. Upplýsingar veita grunnskólástjóri í síma 96-51131 og sveitarstjóri í síma 96-51151. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Raufar- hafnarhrepps fyrir 20. apríl nk. tp Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein- endum til starfa við Vinnuskólann sumarið 1992. Starfstíminn er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn við ýmis verkleg störf og/eða vinnu með unglingum. Vinnuflokkar skólans starfa að þrifum, gróð- urumhirðu og léttu viðhaldi t.d. á skólalóðum eða leikvöllum. Einnig er óskað eftir leiðbeinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna, sem þurfa mikinn stuðn- ing í starfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Rorgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig veittar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Umbrot (pagemaker) Útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða umbrots- mann nú þegar. Upplýsingar í síma 689938 (Bragi eða Erlingur). Lífog saga. Tölvuinnsláttur/af- greiðsla Óskum eftir starfsmanni í tölvuinnslátt og afgreiðslu. Um fullt starf er að ræða. Tölvu- kunnátta er ekki naunsynleg en samvisku- semi og snyrtimennska áskilin. Nánari upplýsingar og umsóknareyðubiöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13. <Hákmmtém STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), » 677448 Forritari Öfiugt þjónustufyrirtæki með mikil verkefni óskar að ráða kerfisfræðing/tölvunarfræð- ing, eða aðila með sambærilega menntun, til framtíðarstarfa. Leitað er að forritara, sem æskilegt er að hafi reynslu af IBM S/36 forritun og þekkingu á PC umhverfi. Viðkomandi þarf að hafa þjón- ustulund og eiga auðvelt með samskipti. í boði er sjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknareyðublöð hjá Ráðgarði. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 fyrir 20. mars nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Ert þú meira en þriggja milljóna króna virði á ári? Vinnulýsing: Að sýna og selja viðskiptavinum okkar orlofs- íbúðir (íbúðirnar tengjast stærstu skiptisam- tökum orlofsíbúðaeigenda í heimi). Skilyrði: ★ Vilji og þor til að selja. ★ Sveigjanleiki. ★ Góðir tjáskiptahæfileikar. ★ Þekking á sænsku eða ensku er kostur.. Við bjóðum upp á: . ★ Fagmannlega þjálfun. ★ Góða framamöguleika. »' • .• - .★ Spennandi og óformlegt vinnuumhverfu : Vinnustaður: Algarve, Portúgal. Hafið samband við Erik Jensen, sölustjóra, í síma 91-681204 fyrir 18. mars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.