Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 1
 ÞAÐ LIGGUR Í EYRUM ^ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992 SUWNUDAGUR jHarflitiiftltiftift BLAÐ ERU TÍM, YÖÐ eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur SKÖMMU eftir að fyrri heimsstyrjöld- inni lauk spósséraði fimm ára göm- ul telpa eftir Tjarnargötunni í Reykja- vík og var svo fín, í fallegri Ijós- blárri kápu með hatt og sólhlíf í sama lit, að AGRJP drengur þremur AF SOQU árum eldri varð GUÐRÚNAR fyst skotinn í LAXDAL henni. Það var ^^mmmmmm^mmmm^ kannski von að eftir þessari stúlku væri tekið, hún var einkabarn tónskáldsins Jóns Lax- dals, sem jafnframt var vellauðugur stórkaupmaður í Reykjavík og þá nýlátinnar konu hans Elínar, dóttur þjóðskáldsins Matthíasar Joch- umssonar. Litli móðurleysinginn Guð- rún Laxdal, sem sveiflaði glaðlega sólhlífinni sinni þennan löngu liðna sumardag, hefur ekki alltaf verið í brýnni þörf fyrir sólhlíf á lífsleiðinni. Þar hafa skipst á skin og skúrir, rétt eins og hjá okkur hinum. En það er mál manna að hún hafi stað- ið af sér hretviðri lífsins með þeirri reisn sem samboðin er gáfaðri og velættaðri konu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.