Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 18
T
18 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992
Þú og þínir geta áhyggjulaust feröast með Héðinn-Schindler lyftum því nú tekur
Öryggisþjónustan VARI á móti hilanatilkýnningum utan skrifstofutíma og beinum
neyðarboðum frá lyftum allan sólarhringinn og kallar tafarlaust út viðgerðarmenn
efþörf krefur.
Öryggi og þjónusta
Lyngási 8 - Garðabær
Telefax 91-653182
Sími 91-653181
VARI
Sérhæfð alhliöa öryggisþjónusta
Sími 91-29399
ORUGGAR LYFTUR ALLAN SOLARHRINGINN
Héðinn Schindler lyí'tur hf. og Öryggisþjónustan VAKI eiga
sameiginlegt áhugamál: öryggi þitt og þinna
Reglubundið eftirlit tryggir öruggan og
áfallalausan rekstur lyftunnar.
Héðinn-Schindler lyftur hafa
eðlilega haft stærstu
markaðshlutdeild hérlendis á sviði
lyftubúnaðar um árabil. Það gerir
vandaður tæknibúnaður og góð
þjónusta. Fólk treystir Héðinn-
Schindler lyftum.
Neyðarvakt VARA allan sólarhringinn
tryggirskjót viðbrögð verði bilun.
• •
Oryggisþjónústan VARI hefur
lengur en nokkur annar aðili
hérlendis, sérhæft sig í búnaði sem
stuðlar að öryggi einstaklinga og
fyrirtækja á markvissan og
nútímalegan hátt. Fólk treystir VARA.
Við stöndum saman
og stuðlum að öryggi þínu
Nú leggjast þessi fyrirtæki á eitt.
Þau sameina hátæknibúnað í fremstu röð og þjónustu allan sólarhringinn
og stuðla þannig að auknu öryggi lyftufarþega.
HEÐINN
Schindler
lyftur hf.
Plytjendurnir frá vinstri: Guðmundur Magnússon, Anna Benassi og
Óliver Kentish.
„Fimm smástykki“ frum-
flutt á háskólatónleikum
HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða
haldnir 1. apríl næstkomandi í
Norræna húsinu og hefjast
klukkan 12,30 og standa í um það
bil hálfa klukkustund. Þar verða
frumflutt „Fimm smástykki" fyr-
ir klarinett, selló og píanó eftir
Óliver Kentish, en verk þetta var
sérstaklega samið fyrir þetta
tækifæri. Seinna verkið er tríó I
B-dúr ópus 11 eftir Beethoven.
Flytjendur á tónleikunum verða
Anna Benassi, klarinettuleikari,
Guðmundur Magnússon píanóleik-
ari og óliver Kentish sellóleikari.
Anna fæddist i Bandaríkjunum
og lærði tónleist, verkfræði og efna-
fræði við Virginíuháskóla, en flutt-
ist til íslands árið 1987 eða tveimur
árumm eftir að hún hafði lokið
námi í klarinettuleik við Tónlistar-
skóla Manhattan í New York.
Guðmundur Magnússon fæddist
1957 og brautskráðist frá Tónlist-
arskólanum í Reykjavík 1979. Hann
stundaði framhaldsnám í Köln og
hefur að loknu námi kennt við tón-
listarskólana í Garðabæ, Keflavík
og á Seltjarnarnesi.
Óliver Kentish fæddist 1954 í
London, hóf sellóleikaranám 12 ára
gamall. Árið 1977 kom hann til
Islands og hóf að leika með Sinfó-
níuhljómsveit íslands, jafnfraamt
kenndi hann í 8 ár við Tónlistarskól-
ann á Akureyri. Hann sgist hafa
fengið hugmyndina að „Fimm smá-
stykkjum“ vorið 1991 við æfingar
á B-dúr-tríói Beethovens og er verk-
ið hugsað sem eins konar forspil
að því. Þó er ekki skilyrði að Beet-
hoven-tríóið fylgi í kjölfarið.
BOKHALDS- OG
REKSTRARNÁM
72KLST.
Námið er hnitmiðað og sérhannað með þarfir atvinnu-
lífsins í huga. Markmið námsins er að útskrifa nemend-
ur með víðtæka þekkingu á bókhaldi, ásamt hagnýtri
þekkingu á sviði verslunarréttar.
Námsgreinar:
★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög
★ Bókhaldsæfingar og reikningsskil
★ Verslunarreikningur
★ Launabókhald
★ Virðisaukaskattur
★ Raunhæft verkefni
- afstemmingar og uppgjör
★ Tölvubókhald
★ Réttarform fyrirtækja
★ Samningagerð
★ Viðskiptabréf, ábyrgðir, fyrning skulda.
Ef þú vilt auka þekkingu þína á bókhaldi, styrkja stöðu
þína á vinnumarkaðinum, vera fullfær um að annast
bókhald fyrirtækja eða starfa sjálfstætt, þá er þetta
nám fyrir þig.
Viðskiptaskólinn býður uppá litla hópa - einungis reynda
leiðbeinendur - bæði dag- og kvöldskóla - sveigjanleg
greiðslukjör.
Stöðupróf haldið 10. apríl
Grunnnámskeið byijar 27. apríl.
Bókhalds- og rekstrarnámið byijar 4. maí
Innritun þegar hafín
Viðskiptaskólinn
Skólavörðustíg 28, Reykjavík, sími 624162.