Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992
C 31
Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna: ROBERT DE NIRO
besti leikari og JULIETTE LEWIS besta leikkona í aukahlutv.
„Lciftrandi blanda viðkvæmni, girndar og bræði. Scorsese
togar í alla nauðsynlega spotta til að halda okkur frcmst
á sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS.
Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15.
(Ath. kl. 6:50 i B-sal) - Bönnuð innan 16 ára.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin £rá Can-
nes 1991.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.10.
CHUCKY3
Dúkkan sem drepur.
Bönnuð i. 16.
Sýnd íB-sal ki. 11.10.
PRAKKARINN2
Bráðfjörug
gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
HUNDAHEPPNI
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 9 og 11.
SALUR-A
PRAKKARINN2
Frábær gaman-
mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3 í A-sal.
Sýnd kl. 5 í C-sal.
Miðav. 300 kl. 5.
SALUR-B
FÍFILLÍ
VILLTA VESTRIMU
Frábær teikni-
mynd frá Steven
Spielberg
Sýndkl. 3.
SALUR-C
HUNDAHEPPNI
Frábær gaman-
mynd fyrir þau
eldri.
Sýnd kl. 3.
<)peu*s
(öp?lífrjCU]Q,
MIÐASALA SÍMI 680-680
La Bohéme
eftir Giacomo Puccini
Óperusmiðjan í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur setur upp
vinsælustu óperu allra tíma á stóra sviði Borgarleikhússins.
Er þetta í fyrsta sinni sem nýtt er aöstaða Borgarleikhússins
til óperuflutnings sem væntanlega er sú glæsilegaasta í landinu.
La Bohemc verður ftutt með stórri hljómsveit og kór ásamt
barnakór. j hlutverkum verða í bland okkar reyndustu og efni-
legustu óperusöngvarar.
Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson
Lcikstjóri: Bríet Héðinsdóttir
Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir
Lýsing: Lárus Bjömsson
Sýningarstjóri: Guðmundur Guðmundsson
Helstu hlutverk:
Mimi: Inga Backmann,
Ingibjörg Guðjónsdóttir
Musettra: Ásdís Kristmundsdóttir,
Jóhanna Linnet
Rodolfo: Þorgeir Andrésson,
Ólafur Ámi Bjamason
Marcello: Keith Reed, Sigurður Bragason
Shaunard: Ragnar Davíðsson
Colline: Jóhann Smári Sævarsson,
Stefán Amgrímsson
Benoit: Kristinn Hallsson
Alcindoro: Eiður Ágúst Gunnarsson
Parpignol: Magnús Steinn Loftsson
Kór og barnakór Óperusmiðjunnar
Hljómsveit Óperusmiðjunnar.
Konsertmeistari Zbigniew Dubik
Sýningar: Föstud. 3. apríl. - Hátíðarsýning vegna 60 ára af-
rnæiis Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Uppselt.
Miðvikud. 8. apríl frumsýning
Sunnud. 12. apríl. Þriðjudag 14. apríl. Annan í páskum 20.
apríl.
■ FRIÐARÖMMUR lýsa
áhyggjum sínum og undrun
vegna þeirra niðurskurðar-
ráðstafanna sem ríkisstjórnin
hyggst beita og koma niður á
börnum beint eða óbeint. Börn
eru valdalaus þjóðfélagshópur
sem á alla sína heill og fram-
tíð undir ákvörðunum fullorð-
inna.
Friðarömmur telja því að nið-
urskurður til skóla- og
fræðslumála, lækkun barna-
bóta og lækkun fjárframlaga
til sjúkrahúsa- og heilsu-
gæslumála, svo eitthvað sé
nefnt, mjög varhugaverðar
ráðstafanir. Ef við hugsum til
framtíðarinnar. Á hvern hátt
þeirn, sem eru grunnurinn að
henni, það er að segja börnun-
um, muni vegna, teljum við
að frekar eigi að auka fjár-
framlög til ýmissa þessara
hluta en hitt. Enginn vill að
börn sín eða barnabörn eigi
eftir að súpa seyðið af fjár-
málaóráðsíu sem hans eða
hennar kynslóð hefur staðið
að, en með þessum aðgerðum
gæti orðið um annars konar
og ekki síður alvarlegar af-
leiðingar að ræða sem aldrei
verða bættar með peningum.
Friðarömmur skora því á
stjórnvöld að endurskoða fyrri
ákvarðanir sínar og taka alla
íbúa þessa lands með inn í
myndina, þegar litið er til
framtíðarinnar, en ekki aðeins
þá sem meira mega sln. Með
því að gera það niyndu stjórn-
völd sýna skynsemi og kjark
er þau gætu verið stolt af og
allir ekki síst foreldrar og
þeir sem hafa með börn að
gera virtu og þökkuðu.
(Fréttatilkynning)
VITASTIG 3 vID,
SÍMI623137 UÖL
Sunnud. 29. mars. Opið kl. 20-01.
TÓNLEIKARKL. 22-01
HADJI TEKBILEK
& HLJÓMSVEITIIM
&TYRKNESKA
MAGADANSMÆRIN
GÚLUZARICINÁSAMT
UNDIRLEIKARANUM
YAVUS YILMAZ ICIN
Tyrkneski tónlistarmað-
urinn HADJI TEKBILEK
KASSAGERÐ REYKJAVlKUR HE
KLEPPSVEGI SJ 10Í REVKJAVlK SlMI 3I3SI
Tyrkneska magadans-
mærin GÚLÚZAR ICIN
VERÐ MIÐAKR. 1.000,-
ÁGÓÐI AFTÓNLEIKUNUM
RENNUR í SJÓÐTILSTYRKTAR
SOPHIU HANSEN OG BÁG-
STÖDDUM VEGNAJARÐ-
SKJÁLFTANNA i TYRKLANDI.
PULSINN
„Missið ekki af einstöku kvöldi!“
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
REGNBOGINN SÍMI: 19000
KASTALIMÓÐUR MINNAR
★ ★ *SV Mbl.
„Það hvíla einstakir töfrar yfir myndinni".
Sýnd kl. 5 og 7.
HOMOFABER
★ ★ ★ ★ Helgarbl.
Sýnd kl. 9 og 11.
HNOTUBRJÓTSPRINSINN
Barnasýning kl. 3. Miðav. aðeins kr. 200.
KÖTTURINN FELIX
Barnasýning kl. 3. Miðav. aðeins kr. 200
il
LÉTTLYNDA
RÓSA
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11. Ath. mlðaverð
aðeins kr. 300 kl. 3.
HROIHOTTUR
Synd kl. 3, 5.30 og 9.
Miðav. aðeins kr. 300
FUGLASTRÍÐIDÍ
LUMBRUSKÓGI
FÖÐURHEFND
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 500
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Loksins er hún kom-
in. Van Damme,
meistari meistar-
anna, er hér mættur
og hef ur aldrei verið
betri. Van Damme
leikur hér tvíbura,
sem voru aðskildir í
æsku, en eiga nú eitt
sameiginlegt - að
hef na f oreldra sinna.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
•ÞRÚGUR
REIÐINNAR
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Leikgerð: FRANK GALATI.
Fim. 2. apríl, uppseit. Lau. 2. maí, uppselt.
Lau. 4. apríl, uppselt. Þri. 5. maí, aukasýn.
Sun. 5. apríl, uppselt. Fim. 7. maí, fáein sæti.
Fim. 9. apríl, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt.
Fös. 10. apríl, uppselt. Lau. 9. maí, uppseit.
Lau. 11. apríl, uppselt. Fim. 14. maí.
Mió. 22. apríl, uppselt. Fös. 15. mai, fácin sæti.
Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 16. maí uppselt.
Lau. 25. apríl, uppselt. Fim. 21. maí.
Þri. 28. apríl, uppselt. Fös. 22. maí.
Fim. 30. apríl, uppselt. Lau. 23. maí.
Fös. 1. mai uppselt.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýn-
ingu, annars seldir öðrum.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
KAÞARSIS
- leiksmið ja sýnir á Litla sviði:
• HEDDU GABLER
eftir Henrik Ibsen
Sýn. í kvöld kl. 20, allra siðasta sýning.
ÓPERUSMIÐJAN sýnir f samvinnu
við Leikfélag Reykjavíkur:
• LA BOHÉME
eftir Giacomo Puccini
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
Hátíðarsýning vegna 60 ára afmælis Spari-
sjóðs Reykjavíkur og nágrennis föstud. 3.
apríl uppselt.
Frumsýning:
mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. apríl.
Sýn. þri. 14. apríl.
Sýn. annan páskadag 20. apríl.
LITLA SVIÐIÐ:
GAMANLEIKHÚSIÐ
sýnir á Litla sviði kl. 20.30
• GRÆNJAXLAR
e. Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna.
Sýn. fim. 2. apríl. Sýn. lau. 4. apríl. Sýn.
sun. 5. apríl.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i
síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími
680680. Myndsendir 680383
NÝ’IT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin
tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
IA LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073
í Félagsheimili Kópavogs V SONÚfi SKÓARftNS • ISLANDSKLUKKAN eftir Ilalldór Laxncss Sýn. í kvöld kl. 20.30, fim. 2. apríl kl. 17, fös. 3. apríl kl. 20.30, lau. 4. apríl kl. 15. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073.
& DOTTiR Ilinil ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475
BAKARANS jfý/.iífl IIIIL—Jllll
eftlr Jökul Jakobsson Þriðjud. 31. mars Fimmtud. 2. apríl. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 41985. eftir Giuseppe Verdi íslenskur texti Sýning laugard. 4. apríl kl. 20, næst síðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiöslukortaþjónusta. Sími 11475.