Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992 HOBBY HAÞRYSTIDÆLAN LÆRÐU LÉTTA DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUM! Styrkir til rannsókna í kvennafræðom Stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands og Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir auglýsa hér með eftir umsóknum um styrki til rann- sókna í kvennafræðum, en til kvennafræða teljast allar þær rannsóknir, sem á einhvern hátt varða konur, eru unnar á forsendum kvenna og frá þeirra sjónarhóli. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, sem svarar til meistaraprófs eða kandídatsprófs og/eða sýnt fram á hæfni sína til rannsóknastarfa með öðru móti. í um- sókn skal greina ítarlega frá þeim rannsóknum, sem sótt er um styrk til og fjáröflun til þeirra frá öðrum aðilum. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást á aðalskrifstofu Háskóla íslands. Umsóknir sendist til Guðnýjar Guðbjörnsdóttur, dósents, félagsvísindadeild, Odda, Háskóla íslands, 101 Reykjavík. A auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina O.fl. Úrval aukahluta! Hreinlega allt til hreinlætis REKSTRARVÖRUR Réttarhálsit2 - 110 R.vik - Símar: 31956-685554 VINKLAR Á TRÉ HVERGt LÆGRI VERE ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Þú svalai' lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Sálmabókin margar gerðir fæst í bókaverslunum og Guðbrandsstofu, Hallgrímskirkju. Opið daglega frá kl. 15-17, föstudaga frá kl. 10-12. Hið íslenska Biblíufélag. Passíusálmar Hallstríms Péturssonar Handa fermingarbarninu Ný og vönduð útgáfa, sem dr. Sigurbjörn Einarsson biskup bjó til prentunar. í þessari nýju útgáfu er Píslarsaga Jesú Krists í heild og henni skipt í kafla og samsvarar hver kaf|i passíusálmi. í þessari útgáfu eru orðaskýringar, skrá um ritning- arstaði utan Píslarsögunnar og upphaf allra versa með tilvísun í blaðsíðutöl, skrá um allar prentanir Passíusálmanna á íslensku og erlendum málum. Fæst í bókaverslunum og Hallgrímskirkju. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. • Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. • Búöardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • ísafjöröur: Póllinn hf„ Aðalstræti 9. • Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. • Siglufjöröur: Torgið hf„ Aðalgötu 32. • Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu, Furuvöllum 1. • Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. • Reyöarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. • Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.