Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. APRIL 1992 C 21 VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Hatalarar: 80 wött 3-way Booster JAPONSK GÆÐI DCX500 Verð með plötuspilara.. ...kr. 56.890,- stgr. Verð án plötuspilara ....kr. 49.990,- stgr. REYKJAVÍK: Heimilistæki hf., Sætúni 8, Frístund-Kringlan, Kringlunni, Rafbúð Sambandsins, Holtagörðum, Kaupstaður í Mjódd. AKRANES: Skagaradíó. BORGARNES: Kaupfélag Borg- firðinga. ÍSAFJÖRÐUR: Póllinn hf. SAUÐÁRKRÓKUR: Raf- sjá. OLAFSFJÖRÐUR: Valberg. AKUREYRI: Radíónaust. HÚSAVÍK: KÞ. Smiðjan. VESTMANNAEYJAR: Brimnes. SELFOSS: Kf. Árnesinga. KEFLAVÍK: Radíókjallarinn. Gunnar Ásgeirsson hf. Borgartúni 24 Sími 626080. Fax. 629980. Utvarp; FM/LW/MW 24 stöðva minni (12 á FM) Magnari: 120 watta (2x60W) 5-banda tónjafnari | Rafdrifin hækkun/lækkun Segulband: Tvöfalt kassettutæki Hraðupptaka Dolby B Samtengd afspilun Geislaspilari: Minni fyrir allt að 16 lög Fyrir báðar stærðir af geisladiskum Lagaleitun Endurtekning Spólar inn í lög Fjarstýring: Mjög fullkomin,16 aðgerðir. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna: „Lille Cirkus“, kvikmynd um lífið í hring- leikahúsi SÍÐASTA kvikmyndasýning fyr- ir börn og unglinga á þessu vori i Norræna húsinu verður sunnu- daginn 12. apríl kl. 14.00. Sýnd verður dönsk kvikmynd, gerð 1984 og leikstjóri er Jargen Roos. Sýningartíminn er 45 mínút- ur. Myndin er heimildarmynd og fjallar um Sirkus Arli sem ferðast um sveitir Danmerkur, slær um tjöldum og býður börnum og full- orðnum upp á skemmtileg sirkus- atriði. Aðgangur er ókeypis. Sérstök tækifær- iskort til sölu Kortið sem SKB gefur út. m.a.: „Hingað til hefur félagið eink- um látið til sín taka á tveimur svið- um. Annars vegar er um að ræða baráttu fyrir réttlátri aðstoð frá hinu opinbera t.d. í samræmi við það sem gerist hjá frændum okkar á hinum Norðurlöndunum, en þar eru við íslendingar skammarlega langt á eftir, enda hefur lítið þok- ast í rétta átt. Hins vegar er um fjáraflanir að ræða til styrktar við- komandi fjölskyldum. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður SKB, og var veitt úr honum í fyrsta skipti fyrir síðastliðin jól til u.þ.b. 20 fjöl- skyldna. SKB er nú að hleypa af stokkun- um nýrri Ijáröflunarleið sem er sala á sérhönnuðum tækifæriskortum sem brátt munu fást í öllum helstu bókaverslunum landsins, en þar verða þau seld á kostnaðarverði. Með sölu þessara tækifæriskorta gerum við okkur vonir um að geta beint hluta af því mikla fé, sem rennur í afmælisgjafir o.fl. í styrkt- arsjóð SKB. Þar viljum við t.d. STYRKTARFÉLAG krabba- meinssjúkra barna (SKB) var stofnað af foreldrum krabba- meinssjúkra barna 2. september 1991. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna krabbameins- sjúkra barna og aðstandenda þeirra á öllum sviðum utan sjúkrahúsa sem innan. í fréttatilkynningu frá SKB segir höfða til þeirra sem eru í erfiðleik- um með að finna afmælisgjöf handa afmælisbarni sem ekkert skortir og þrautalendingin verður oftast blóm og/eða vín, sem í mörgum tilfellum flæða yfir þann sem á að gleðja. Við viljum halda því fram að and- virði slíkra gjafa sé betur varið til styrktar börnum sem beijast við svo mjög erfiðan óvin, þar sem krabba- mein er, og að þar sé um göfuga gjöf að ræða til handa þeim sem hefur tilefni til að halda upp á eitt- hvað. Gjöfin gæti t.d. verið í formi ofannefnds tækifæriskorts árituðu ásamt afriti af gíróseðli sem því fylgir. Auðvitað fer mat á slíku eft- ir hugarfari þess er gjöfina á að fá, og við gerum okkur fulla grein fyr- ir því að til að auðvelda gefendum valið þyrfti ábending að koma frá honum. Hér er um nýjung að ræða sém við bindum miklar vonir við.“ Við lögum litinn þinn á úðabrúsa Br bíllinn þinn grjótbarinn, eða rispaður ? Dupont lakk á úðabrúsa er mcðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sínti 38000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.