Morgunblaðið - 01.05.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 01.05.1992, Síða 11
 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 » i i 1 Kynnist mesta ævintýri nútímans íheimsreisu ti! Austurianda fjær 6. - 27. sept. ’92. FILIPPSEYJAR - litrík jarönesk paradís. Þar hefst veislan með „fiestu“ á einu besta hóteli Asíu, WESTIN PHILIPPINE PLAZA - gisting 4 nætur. Fegurð eyjanna og ljúf- mennska íbúanna láta engan ósnortinn. JAPAN - ferö inn í framtíÖina. Japan er tæknivæddasta samfélag nútímans og mesta efnahagsundur. Þar býr kurteisasta þjóð heimsins, sem kann betur að þjóna gestum en nokkur önnur. Ferð um Japan er ævin- týri, þar sem fortíð og nútið, austrænt og vestrænt blandast á alveg sérstakan hátt, sem ekki finnst annars staðar. TÓKÝÓ er heims- borgin í dag, þar sem hátæknin er fullnýtt í þjónustu lífsgæða og menningar, borg hrað- ans, þar sem enginn flýtir sér, hljóðlátari, hreinni og öruggari en stórborgir Vestur- landa, en síkvik, þróttmikil og spennandi. Kynnisferðir um borgina og til NIKKO, DISNEYLANDS, KAMAKURA, HAKONE og FUJIFJALLS - hins heilaga fjalls. Gisting 4 nætur á AKASAKA PRINCE, einu best búna hóteli heims. Ferð tii OSAKA með „shink- ansen“-hraðlestinni (250 km á klst.). Gist á NANKAI SOUTH TOWER, nýjasta lúxushót- eli Japans, 5 nætur. Kynnisferðir til KYOTO, höfuðborgar keisaranna í 1000 ár, til menn- ingar- og listahöfuðborgarinnar NARA og HIROSIMA. FORMOSA (TAIWAN), „syjsn ÍUgfa , hefur inga hafa notfært sér heimsreis- varðveitt kínverska menningu og hefðir mörg urnar til að uppgötva heiminn, þúsund ára. TAPEI, höfuðborgin, er ótrúleg m.a. í Thailandi, en þetta er með vöruúrval og gott verð, sem ber af flestu draumaferðin sem margir hafa öðru er þekkist, og frægustu matreiðslumeist- _ beðið eftir. ara Austurlanda, að ógleymdum lystisemdum næturlífsins. Kynnisferð um borgina og ná- grenni. Gisting: GRAND HYATT, opnað 1990, af þeim sem til þekkja talið fegursta hótel heimsins og ný viðmiðun i hótelþjónustu - 3 nætur. THAILAND - JOMTIEN - vikudvöl á stærsta og fullkomnasta strandhóteli Asíu. Thailand með hagstæðu verðlagi og margs- konar lystisemdum kallar á fleiri ferðamenn frá Evrópu en önnur lönd Asíu. JOMTIEN- ströndin við Síamsflóann er að verða mesti tískubaðstaður Thailands. Þar er kjörinn staður til að hvílast í ferðalok á AMBASSAD- OR CITY hótelinu þar sem eru glæsilegar vistarverur, 3 risasundlaugar við blóms- krýdda ströndina, 20 fjölþjóða-veitingasali, fullkomna hvíldar- og heisluræktaraðstöðu, . tennis, badminton, golf - allt, sem fólk getur óskað sér til að njóta lifsins í fríi. Dagsferð býðst til Bangkok, en þangað er aðens 2'/* stundar akstur, einnig í orkídeu-þorpið yrulis- lega í 10 km fjarlægð. Mörg hundruð íslend- AR—JAPAN—FORMOSA—THAILAND FERÐ AKYNNING: PftHTIÐ SHEMMA, NÚ VERflA Ingólfur Guðbrandsson kynnir ferðina og flytur erindi með myndasýningu FJARLÆG AUSTURLÖND - FERÐINN1 FORTÍÐ OG FRAMTIÐ í Ársal Hótel Sögu í dag, föstudag, 1. maí kl. 16. Okeypis aðgangur. Inngangur um noróurdyr. AÐEINS 30 MANNSIHOPNUM. Margt mun koma á óvart í þessari ævintýraferð, einnig ótrúlega hag- stætt verð miðað við gæði og hátt verðlag í Japan AUSTURSTRÆTi 17, 4. hæð 101 REYKJAVÍK-SÍMI 620400*FAX 626S64

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.