Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 11
 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 » i i 1 Kynnist mesta ævintýri nútímans íheimsreisu ti! Austurianda fjær 6. - 27. sept. ’92. FILIPPSEYJAR - litrík jarönesk paradís. Þar hefst veislan með „fiestu“ á einu besta hóteli Asíu, WESTIN PHILIPPINE PLAZA - gisting 4 nætur. Fegurð eyjanna og ljúf- mennska íbúanna láta engan ósnortinn. JAPAN - ferö inn í framtíÖina. Japan er tæknivæddasta samfélag nútímans og mesta efnahagsundur. Þar býr kurteisasta þjóð heimsins, sem kann betur að þjóna gestum en nokkur önnur. Ferð um Japan er ævin- týri, þar sem fortíð og nútið, austrænt og vestrænt blandast á alveg sérstakan hátt, sem ekki finnst annars staðar. TÓKÝÓ er heims- borgin í dag, þar sem hátæknin er fullnýtt í þjónustu lífsgæða og menningar, borg hrað- ans, þar sem enginn flýtir sér, hljóðlátari, hreinni og öruggari en stórborgir Vestur- landa, en síkvik, þróttmikil og spennandi. Kynnisferðir um borgina og til NIKKO, DISNEYLANDS, KAMAKURA, HAKONE og FUJIFJALLS - hins heilaga fjalls. Gisting 4 nætur á AKASAKA PRINCE, einu best búna hóteli heims. Ferð tii OSAKA með „shink- ansen“-hraðlestinni (250 km á klst.). Gist á NANKAI SOUTH TOWER, nýjasta lúxushót- eli Japans, 5 nætur. Kynnisferðir til KYOTO, höfuðborgar keisaranna í 1000 ár, til menn- ingar- og listahöfuðborgarinnar NARA og HIROSIMA. FORMOSA (TAIWAN), „syjsn ÍUgfa , hefur inga hafa notfært sér heimsreis- varðveitt kínverska menningu og hefðir mörg urnar til að uppgötva heiminn, þúsund ára. TAPEI, höfuðborgin, er ótrúleg m.a. í Thailandi, en þetta er með vöruúrval og gott verð, sem ber af flestu draumaferðin sem margir hafa öðru er þekkist, og frægustu matreiðslumeist- _ beðið eftir. ara Austurlanda, að ógleymdum lystisemdum næturlífsins. Kynnisferð um borgina og ná- grenni. Gisting: GRAND HYATT, opnað 1990, af þeim sem til þekkja talið fegursta hótel heimsins og ný viðmiðun i hótelþjónustu - 3 nætur. THAILAND - JOMTIEN - vikudvöl á stærsta og fullkomnasta strandhóteli Asíu. Thailand með hagstæðu verðlagi og margs- konar lystisemdum kallar á fleiri ferðamenn frá Evrópu en önnur lönd Asíu. JOMTIEN- ströndin við Síamsflóann er að verða mesti tískubaðstaður Thailands. Þar er kjörinn staður til að hvílast í ferðalok á AMBASSAD- OR CITY hótelinu þar sem eru glæsilegar vistarverur, 3 risasundlaugar við blóms- krýdda ströndina, 20 fjölþjóða-veitingasali, fullkomna hvíldar- og heisluræktaraðstöðu, . tennis, badminton, golf - allt, sem fólk getur óskað sér til að njóta lifsins í fríi. Dagsferð býðst til Bangkok, en þangað er aðens 2'/* stundar akstur, einnig í orkídeu-þorpið yrulis- lega í 10 km fjarlægð. Mörg hundruð íslend- AR—JAPAN—FORMOSA—THAILAND FERÐ AKYNNING: PftHTIÐ SHEMMA, NÚ VERflA Ingólfur Guðbrandsson kynnir ferðina og flytur erindi með myndasýningu FJARLÆG AUSTURLÖND - FERÐINN1 FORTÍÐ OG FRAMTIÐ í Ársal Hótel Sögu í dag, föstudag, 1. maí kl. 16. Okeypis aðgangur. Inngangur um noróurdyr. AÐEINS 30 MANNSIHOPNUM. Margt mun koma á óvart í þessari ævintýraferð, einnig ótrúlega hag- stætt verð miðað við gæði og hátt verðlag í Japan AUSTURSTRÆTi 17, 4. hæð 101 REYKJAVÍK-SÍMI 620400*FAX 626S64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.