Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 C 27 MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA Eftir höfund myndarinnar p-htmare on Elm Street WftlTTEN AND ÐIRECTED BY UNiyÉRSAL || DOt-BVSTEREO |7 W SU.ICTLO JHt ATHLS 1991 UNIVEHSAL CITY STUDIOS, INC. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM „í hverju hverfi er hús sem fullorðnir tala um og börn forðast." í þessari mynd fáum við að kynnast hryllingnum sem leynist innandyra... Aðalhlutverk: Brandon Adams, Everett McGill, Wendy Robie. Leikstjóri: Wes Craven (Nightmare on Elm Streetj. ** + * L.A. Times Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. f Vitastíg 3, simi 623137 Sunnud. 24. maí. Opið kl. 16-01 Vegna fjölda áskoranna! FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR KL. 16-18 Alheimstónlistarsveitin BAZAAR ERU ÞEKKTIR FYRIR ÞAÐ í HEIMALANDI SÍNU AÐ NÁ SÉRSTAKLEGA VELTIL BARNA MEÐ TÓNLIST SINNI! AÐGANGUR KR. 500, frítt fyrir börn undir 12 ára aldri. GEFIÐ BÖRNUNUM KOST Á AÐ NJÓTA GÓÐRAR TÓNLISTAR! DANSKT BRAUÐBORÐ FRÁ KL. 18: Frikadellur, spægipylsa, steikt rauðspretta með remúlaði, síld, danskt saltkjöt, ostar o.fl. o.fl. AÐEINSKR. 1.500,- ÍSMVDSUAIil HUSASMIÐJAN HF EIMSKIP Sj4S •X .‘iCTiCXIVefsjir KL. 22-01 JASSTÓNLEIKAR DEBORAH DAVIS& JASSCOMBO SIGURÐAR FLOSASONAR Heiðursgestir: BAZAAR leika af fingrum fram með jasscombói Sigurðar. AÐGANGURKR. 1.000, PULSINN ■ stöðugt i sluði! Kór Laug- arneskirkju heldur tónleika KÓR Laugarneskirkju heldur vortónleika í Laug- arneskirkju fimmtudaginn 28. maí næstkomandi og hefjast þeir kl. 17.00. Á efnisskránni eru verk eftir Duruflé, Úr bemsku Krists eftir Berlioz, ásamt Requiem og Cantique de Jean Racine eftir Gabriel Fauré. Einsöngvarar með kórnum eru Laufey Geir- laugsdóttir sópran, Þorgeir Andrésson tenór og Loftur Erlingsson baritón. Stjórn- andi kórsins er Ronald Tum- er. Afhenti trún- aðarbréf Ólafur Egilsson, sendi- herra, afhenti, 19. maí sl., Zhelyu Zhelev, forseta Búlg- aríu, trúnaparbréf sitt sem sendiherra íslands í Búlgaríu með aðsetur í Moskvu. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Aðalfundur Bandalags kvenna, Hafnarfirði AÐALFUNDUR Bandalags kvenna Hafnarfirði var haldinn í safnaðarheimili Víðistaðasóknar 7. maí sl. Heiðursgestur fundarins var Sigurveig Guðmundsdótt- ir, aðalhvatamaður að stofnun Bandalagsins og fyrsti formaður þess. Anna Daníelsdóttir minntist Helgu Guðmunds- dóttur fyrrum formanns BKH, sem lést í byrjun árs- ins. Eftir að hefðbundnum aðalfundarstörfum var lokið las Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir upp úr bók þeirra Sig- urveigar Guðmundsdóttur Þegar sálin fer á kreik, sem út kom fyrir síðustu jól. Með gamanmál fór Vilhjálmur H. Gíslason ogJón Jónasson lék á harmoniku. Mikið starf var unnið á vegum Bandalagsins sl. starfsár. Bar þar hæst 29. landsþing Kvenfélagasam- bands Islands sem var hald- ið í Hafnarborg sl. sumar og Söfunarátak til styrktar St. Jósefsspítala sl. haust. Fyrir stuttu var stjórn Bandalagsins og undirbún- ingsnefnd söfnunarinnar boðið á St. Jósefsspítala til að þakka þann stuðning sem spítalanum var veittur. Við það tækifæri afhenti formaður Bandalagsins spítalanum að gjöf mismun af peningagjöfum og út- lögðum kostnaði. Voru það 54.009 krónur. Bandalagið hefur sótt um inngöngu í Öldrunarsam- tökin Höfn. í framkvæmdastjórn Bandalags kvenna Hafnar- firði eru eftirtaldar konur: Erna Fríða Berg, formaður, Jónína Steingrímsdóttir, rit- ari og Ragnheiður Sigur- bjartsdóttir, gjaldkeri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.