Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.IUDAGUR 26. MAÍ 1992 53 bMhílb ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA ÓSÝNILEGI MAÐUR- INNOG LEITIN MIKLA FRUMSYNIR NYJA GRIN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ChevyChase DarylHannah ÓSÝNILEGIMAÐURINN Wpmen want him for his wit. Thé C.I.A. wants him for his body. All Nick wants is his , ÓSÝNILEGI MAÐURINN -dúndrandi skemmtuntil enda. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd. HLÁIIIR - SPEHNA - BROSÐ - BIELLUR MYHDIH SEMKEMUR ÖUUMIFRÁBÆRT SUMARSKRP Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. UTIBLAINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VIGHOFÐI FKiCTM THE M < X»<XiH.*I ,vJ»Aíi" ElíD UííkVí:.!: ■ Ií^iaéwck íkftnh jÆ:'\ Sýnd kl. 9. SKELLUMSKULDINNI ÁVIKAPILTINN Sýnd kl. 5,7 og 11.10. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ■ AÐALFUNDUR Fé- lags íslenskra safnmanna var haldinn 19. maí sl. Á fundinn mættu 20 félagar sem starfa á söfnum víða um land. Eftirfarandi álykt- un var samþykkt einróma: „Félag íslenskra safnmanna harmar þau vinnubrögð sem viðhöfð voru við ráðningu þjóðminjavarðar vegna tveggja ára leyfis Þórs Magnússonar. Að ráða í svo mikilvæga stöðu án nokkurs samráðs við fagfólk með menntun og reynslu á sviði minjavörslunnar er lítilsvirð- ing við þá sem þar starfa.“ (Fi-éttatilkyniiiug) OI€E€£< SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA HÖNDINA SEM VÖGGUNNI RUGGAR OG LEITINA MIKLU. ★ ★★AI.MBL. ★★★AI.MBL. FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR ★ ★★AI.MBL. ★★★Al. MBL. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ 4 vikur í toppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ Öll Amerfka stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérð tvisvar. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi. Myml sem þá talar um marga mánuði á eftir. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. - I ■B ' ihheimy ■SSr StllNiNG ■EÍS: TUUOUGH Sýnd kl. 5 og 9. LÆKNIRINN THE DOCTOR 1 * ★ *MBL.f j Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. Ji H Sýndkl. 7.10 og 11.15. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á GRUNAÐUR UM SEKT FRUMSÝNIR NÝJU SPENNUMYNDINA EFTIR SÖGU STEPHENS KING JEFFFAHEY PIERFE BRD5YAN HUGARBRELLUR I V .. I u C A S M I M Thx thí:IáwnmowerMan „Lawnmover man“ - gerð eftir spennusögu Stepens King. „Lawnmover man" - spennuþriller sem kemur á óvart. „Lawnmover man“ - hljóð- og tæknibrellur eins og best gerast. „LAWNMOVER MAN" - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ UPPLIFA Í THX! Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Pierce Brosnan, Jenny Wright og Geoffrey Lewis. Framleiðandi: Gimel Everett. Leikstjóri: Brett Leonard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. ROBERT DliNIRÖ Msfto'.tti >b A UMUxntttoi« «>r<4Í temtu *rÁ« G l.: I L T Y GRUNAÐUR UM SEKT ★ ★★AI.MBL. ★★★AI.MBL. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjorinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hei saman i nýrri stórmynd. Þeir telagar hafa gert margar góðar myndir sam- an og sla hei ekkert al krofun- um. Robert De Niro leikui hér mann sem lendir i ofsóknum og króppum leik. ..OllllTY BY SUSPICIOH" EINFALDLEGA EIN AF ÞEIM BETRI! Sýnd kl.5,7,9og 11.05. ■ BAHÁ’IAR minnast 29. maí nk. um allan heim að 100 ár eru liðin frá andláti Bahá’u’lláh, boðbera Bahá’i trúarbragðanna en hann andaðist 29. maí 1892, rétt fyrir utan borgina Akka í ísrael. Að þessu tilefni helda Bahá’íar um allan heim við- eigandi minningarathafnir, m.a. er haldin viðamikil at- höfn við grafhýsi Ba- há’u’lláh í Landinu Helga. 3.000 fulltrúum frá öllum löndum heims er boðið til þessarar athafnar þar af fara 14 frá íslandi. Hér heima mun Andlegt Þjóðar- ráð Bahá’ía standa fyrir minningarathöfn í Bahá’i miðstöðinni að Álfabakka 12 (Mjódd) í Reykjavík kl. 20.00. Verður m.a. flutt erindi um Bahá’u’lliáh, lesið úr ritum hans og flutt tón- list. Bahá’i trúarbrögð eru þau trúarbrögð sem eru í hlutfallslega mestum vexti. Árið 1963 voru um 400 þús- und Bahá’íar en í dag eru yflr 5 milljónir. Þessar 5 milljónir eru dreifðar um öll lönd heims enda teljast þessi trúarbrögð vera önnur út- breiddustu trúarbrögð í heimi. (Úr fréttalilkynningu) ■ ÞESSA dagana standa yfir kosningar ungs fólks í Alþýðubandalaginu. Kosið er um einn fulltrúa flokks- fólks undir þrítugu í fram- kvæmdastjórn og annan til vara. Þá eru kjörnir sjö full- trúar ungs fólks í miðstjórn Alþýðubandalagsins og fjórir til vara. Frestur til þess að skila inn tilnefningum er lið- inn og eru 4 í framboði til framkvæmdastjórnar og 13 til miðstjómar. Frambjóð- endur til framkvæmdastjórn- ar Alþýðubandalagsins eru: Flosi Eiríksson, Gunnar Tryggvason, Sigþrúður Gunnarsdóttir og Sigvarð- ur Ari Huldarson. Fram- bjóðendur til miðstjórnar eru: Arnar Guðmundsson, Auðunn Guðmundsson, Ásdís Sigmundsdóttir, Dýrleif Dögg Bjarnadóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Hallgerður Pálsdóttir, Jón Páll Eyjólfs- son, Kolbeinn Einarsson, Matthías Matthíasson, Ragn- heiður Hjálmarsdóttir, Svein- þór Þórarinsson og Unnar Ingvarsson. Kosning fer fram bréflega og lýkur um mánaðamótin. Síðasti lands- fundur Alþýðubandalagsins breytti lögum flokksins á þann veg að viðhöfð skyldi allshetjarkosning um fulltrúa ungs fólks í framkvæmd- stjórn og miðstjórn og er þetta í fyrsta sinn sem svo er gert. Því sem næst 400 flokksfélagar eiga rétt á að taka þátt í kjörinu og hefur talsvert af ungu fólki ákveðið að ganga formlega í Alþýðu- bandalagið til þess að hafa atkvæðisrétt í kosningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.