Morgunblaðið - 26.05.1992, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.IUDAGUR 26. MAÍ 1992
53
bMhílb
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA ÓSÝNILEGI MAÐUR-
INNOG LEITIN MIKLA
FRUMSYNIR NYJA GRIN-SPENNUMYND
JOHN CARPENTERS
ChevyChase DarylHannah
ÓSÝNILEGIMAÐURINN
Wpmen want him for his wit.
Thé C.I.A. wants him for his body.
All Nick wants is his ,
ÓSÝNILEGI MAÐURINN -dúndrandi skemmtuntil enda.
ÓSÝNILEGI MAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah.
ÓSÝNILEGI MAÐURINN - gerð af John Carpenter.
ÓSÝNILEGI MAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd.
HLÁIIIR - SPEHNA - BROSÐ - BIELLUR
MYHDIH SEMKEMUR ÖUUMIFRÁBÆRT SUMARSKRP
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael
Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman).
Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest).
Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450.
UTIBLAINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
VIGHOFÐI
FKiCTM THE M < X»<XiH.*I ,vJ»Aíi"
ElíD UííkVí:.!: ■ Ií^iaéwck
íkftnh
jÆ:'\
Sýnd kl. 9.
SKELLUMSKULDINNI
ÁVIKAPILTINN
Sýnd kl. 5,7
og 11.10.
LEITIN MIKLA
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 450.
Sýnd kl. 7, 9
og 11.
■ AÐALFUNDUR Fé-
lags íslenskra safnmanna
var haldinn 19. maí sl. Á
fundinn mættu 20 félagar
sem starfa á söfnum víða
um land. Eftirfarandi álykt-
un var samþykkt einróma:
„Félag íslenskra safnmanna
harmar þau vinnubrögð sem
viðhöfð voru við ráðningu
þjóðminjavarðar vegna
tveggja ára leyfis Þórs
Magnússonar. Að ráða í svo
mikilvæga stöðu án nokkurs
samráðs við fagfólk með
menntun og reynslu á sviði
minjavörslunnar er lítilsvirð-
ing við þá sem þar starfa.“
(Fi-éttatilkyniiiug)
OI€E€£<
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA HÖNDINA SEM
VÖGGUNNI RUGGAR OG LEITINA MIKLU.
★ ★★AI.MBL. ★★★AI.MBL.
FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN
HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR
★ ★★AI.MBL. ★★★Al. MBL.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ 4 vikur í toppsætinu vestra.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ Öll Amerfka stóð á öndinni.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérð tvisvar.
„THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi.
Myml sem þá talar um marga mánuði á eftir.
Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy,
Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt.
Leikstjóri: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára.
- I
■B ' ihheimy
■SSr StllNiNG
■EÍS: TUUOUGH
Sýnd kl. 5 og 9.
LÆKNIRINN
THE
DOCTOR
1
* ★ *MBL.f j
Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10.
LEITIN MIKLA
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 450.
Ji
H
Sýndkl. 7.10 og 11.15.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 350 Á GRUNAÐUR UM SEKT
FRUMSÝNIR NÝJU SPENNUMYNDINA
EFTIR SÖGU STEPHENS KING
JEFFFAHEY
PIERFE BRD5YAN
HUGARBRELLUR
I V ..
I u C A S M I M
Thx
thí:IáwnmowerMan
„Lawnmover man“ - gerð eftir spennusögu Stepens King.
„Lawnmover man" - spennuþriller sem kemur á óvart.
„Lawnmover man“ - hljóð- og tæknibrellur eins og best gerast.
„LAWNMOVER MAN" - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ UPPLIFA Í THX!
Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Pierce Brosnan, Jenny Wright og Geoffrey
Lewis. Framleiðandi: Gimel Everett. Leikstjóri: Brett Leonard.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára.
ROBERT DliNIRÖ
Msfto'.tti >b
A UMUxntttoi«
«>r<4Í temtu
*rÁ«
G l.: I L T Y
GRUNAÐUR UM SEKT
★ ★★AI.MBL. ★★★AI.MBL.
Stórleikarinn Robert De Niro,
framleiðandinn Irwin Winkler
(Rocky og Goodfellas) og leik-
stjorinn Martin Scorsese (Cape
Fear) koma hei saman i nýrri
stórmynd. Þeir telagar hafa
gert margar góðar myndir sam-
an og sla hei ekkert al krofun-
um. Robert De Niro leikui hér
mann sem lendir i ofsóknum
og króppum leik.
..OllllTY BY SUSPICIOH"
EINFALDLEGA EIN AF ÞEIM BETRI!
Sýnd kl.5,7,9og 11.05.
■ BAHÁ’IAR minnast 29.
maí nk. um allan heim að
100 ár eru liðin frá andláti
Bahá’u’lláh, boðbera Bahá’i
trúarbragðanna en hann
andaðist 29. maí 1892, rétt
fyrir utan borgina Akka í
ísrael. Að þessu tilefni helda
Bahá’íar um allan heim við-
eigandi minningarathafnir,
m.a. er haldin viðamikil at-
höfn við grafhýsi Ba-
há’u’lláh í Landinu Helga.
3.000 fulltrúum frá öllum
löndum heims er boðið til
þessarar athafnar þar af
fara 14 frá íslandi. Hér
heima mun Andlegt Þjóðar-
ráð Bahá’ía standa fyrir
minningarathöfn í Bahá’i
miðstöðinni að Álfabakka 12
(Mjódd) í Reykjavík kl.
20.00. Verður m.a. flutt
erindi um Bahá’u’lliáh, lesið
úr ritum hans og flutt tón-
list. Bahá’i trúarbrögð eru
þau trúarbrögð sem eru í
hlutfallslega mestum vexti.
Árið 1963 voru um 400 þús-
und Bahá’íar en í dag eru
yflr 5 milljónir. Þessar 5
milljónir eru dreifðar um öll
lönd heims enda teljast þessi
trúarbrögð vera önnur út-
breiddustu trúarbrögð í
heimi.
(Úr fréttalilkynningu)
■ ÞESSA dagana standa
yfir kosningar ungs fólks
í Alþýðubandalaginu. Kosið
er um einn fulltrúa flokks-
fólks undir þrítugu í fram-
kvæmdastjórn og annan til
vara. Þá eru kjörnir sjö full-
trúar ungs fólks í miðstjórn
Alþýðubandalagsins og fjórir
til vara. Frestur til þess að
skila inn tilnefningum er lið-
inn og eru 4 í framboði til
framkvæmdastjórnar og 13
til miðstjómar. Frambjóð-
endur til framkvæmdastjórn-
ar Alþýðubandalagsins eru:
Flosi Eiríksson, Gunnar
Tryggvason, Sigþrúður
Gunnarsdóttir og Sigvarð-
ur Ari Huldarson. Fram-
bjóðendur til miðstjórnar eru:
Arnar Guðmundsson,
Auðunn Guðmundsson, Ásdís
Sigmundsdóttir, Dýrleif
Dögg Bjarnadóttir, Guðný
Guðmundsdóttir, Hallgerður
Pálsdóttir, Jón Páll Eyjólfs-
son, Kolbeinn Einarsson,
Matthías Matthíasson, Ragn-
heiður Hjálmarsdóttir, Svein-
þór Þórarinsson og Unnar
Ingvarsson. Kosning fer
fram bréflega og lýkur um
mánaðamótin. Síðasti lands-
fundur Alþýðubandalagsins
breytti lögum flokksins á
þann veg að viðhöfð skyldi
allshetjarkosning um fulltrúa
ungs fólks í framkvæmd-
stjórn og miðstjórn og er
þetta í fyrsta sinn sem svo
er gert. Því sem næst 400
flokksfélagar eiga rétt á að
taka þátt í kjörinu og hefur
talsvert af ungu fólki ákveðið
að ganga formlega í Alþýðu-
bandalagið til þess að hafa
atkvæðisrétt í kosningunni.