Morgunblaðið - 07.07.1992, Síða 14

Morgunblaðið - 07.07.1992, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 TAXI % 'ö/ LEIGUBÍLL ER ÓDÝRARI EN ÞÚ HELDUR Raflagnaefni í miklu úrvali 1^\RAFSÓL Skipholti 33 S.35600 FisTfíWW ELFA VORTICE VIFTUR AUKIN VELLÍÐAN ! Loftspaöaviftur í hvítu, kopar, stáli og svörtu. Borðviftur Gólfviftur Fjölbreytt úrval • hagstætt verð! I Elnar Farestvett&Co.hf. I Boigartúm 28 — "S 622901 og 622900 fífífífífífífí ESAB RAFSUDU TÆKI,VIR 0G FYLGl HLUTIR Hestamót Glaðs á Nesodda: Börnin með hæstu einkunnimar Góð þátttaka í kappreiðum __________Hestar Valdimar Kristinsson BÖRNIN og unglingarnir sáu um að halda uppi gæðunum á hesta- mót Glaðs á Nesodda í Dölum á laugardag en þau voru með nokkru hærri einkunnir en þeir fullorðnu. Blíðuveður var á móts- daginn og fór vel um bæði menn og málleysingja. Það ríkir ávallt sérstök stemmn- ing á Nesoddamótunum, Borgfirð- ingar fjölmenna ætíð og taka þátt í kappreiðum og gerð eru hestakaup í ríkum mæli þó að heldur hafi dreg- ið úr þeim síðustu árin . Mótið nú var með hefðbundnum hætti að því undanskildu að nú var boðið upp á töltkeppni en slík keppni nýtur orð- ið vinsælda á almennum hestamót- um. Öfugt við það sem tíðkast nú orðið var þátttaka í kappreiðum býsna góð og gott ef þetta voru ekki blómlegustu kappreiðamar sem haldnar hafa verið á þessu ári. Meðal þátttakenda í skeiðinu voru tveir öldungar á þrítugsaldri, Smári frá Galtarholti 24 vetra og Sjan 21 vetra, en þeir voru saman í riðli og náði Sjan tíma sem gaf annað sætið en Smári sem var á undan stökk upp rétt áður en í markið kom. Báðir þessir hestar hafa mætt á Nesoddann reglulega síðasta áratug og átt þar marga góða spretti. Þá var þátttaka í barnaflokki mjög góð eða 16 kepp- endur alls skráðir og er það meira en gerist og gengur hjá mun stærri félögunum en Glaður er. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Þóra frá Gillastöðum, f.: Dalvar, Hrappstöðum, m.: Jörp, eigandi og knapi Jón Ægisson, 8,05. 2. Nasi, f.: frá Kýrholti, m.: Ellublesa, eigandi og knapi Guðmundur Baldvins- son, 7,68. 3. Gletta frá Búðardal, f.: Hlynur, Vatns- leysu, m.: Rjóð, Búðardal, eigandi og knapi Hallur Jónsson, 7,76. 4. Garpur, f.: Náttfari, m.: Stóra-Jörp, eigendur Bjarki Jónasson og Hlöðver Eggertsson, knapi Bjarki, 7,91. 5. Lukkuláki frá Gillastöðum, f.: Spænir 1019, Efri-Brú, m.: Lukka, Hjarðar- haga, eigandi og knapi Jón Ægisson, 7,67. B-flokkur 1. Draumur frá Hólum, f.: Funi 944, m.: Nótt, Vífilsdal, eigandi og knapi Marteinn Valdimarsson, 8,25. 2. Glóð frá Stórholti, f.: Eldur 950, Stóra-Hofi, m.: Fluga 4772, eigandi Bryndís Karlsdóttir, knapi Ámundi Sig- urðsson, 8,18. 3. Freyja Baldursdóttir frá Gillastöðum, f.: Baldur, Bakka, m.: Rán, Efri-Brú, eigandi Hrönn Jónsdóttir, knapi Jón Ægisson, 8,04. 4. Glámur frá Hjarðarhaga, f.: Feykir 962, Hafsteinsstöðum, m.:Brúnstjarna, Hjarðarhaga, eigandi og knapi Svanborg Einarsdóttir, 7,92. 5. Gosi, f.: Þór, Akureyri, eigandi og knapi Sigurður Jökulsson, 7,93. U nglingaflokkur 1. Iris Hrund Grettisdóttir 14 ára á Demon frá Hólum, 8,36. 2. Björk Guðbjörnsdóttir 15 ára á Gusti frá Stórholti, 8,24. 3. Birgir Már Bjarnason 13 ára á Sindra frá Þorbergsstöðum, 7,48. 4. Inga Heiða Halldórsdóttir 16 ára á Sleipni, 7,50. 5. Gunnlaugur M Sigurðsson 14 ára á Ljúfi, 7,06. Barnaflokkur 1. Ægir Jónsson 11 ára á Þresti frá Ólafsvík, 8,29. 2. Ólöf Inga Guðbjömsdóttir 12 ára á Mánadís frá Magnússkógum, 8,12. 3. Þorkell Andrésson 12 ára á Kvik frá Neðri-Brunná, 8,05. 4. Kolbrún Þóra Ólafsdóttir á Skugga- blakki frá Engihlíð. 7,87. 5. Atli Andrésson 10 ára á Léttfeta frá Magnússkógum, 7,87. (keppti sem gestur) Formaður félagsins, Grettir B. Guðmundsson, lengst til hægri sigraði í töltinu á Drífanda en dóttir hans, íris, á Demon lengst til vinstri varð í fimmta sæti, aðrir sem verðlaun hlutu eru Marteinn Valdimars- son á Uglu, Björk Guðbjörnsdóttir á Gusti og Jón Ægisson á Þóru. Verðlaunahafar í unglingaflokki frá vinstri talið íris og Demon, Björk og Gustur, Birgir Már og Sindri, Gunnlaugur og Ljúfur og Inga Heiða og Sleipnir. Tölt 1. Grettir B. Guðmundsson á Drífanda frá Hrappstöðum, 75,73. 2. Jón Ægisson á Þóru frá Gillastöðum, 65,60. 3. Björk Guðbjömsdóttir á Gusti frá Stórholti, 70,66. 4. Marteinn Valdimarsson á Uglu frá Búðardal, 70,93. 5. íris Hrund Grettisdóttir á Demon frá Hólum, 65,60. 250 metra stökk 1. Amor frá Vatni, eigandi Jökull Sig- urðsson, knapi Heiga H. Ágústsdóttir, 20,40 sek. 2. Hryðja, eigandi Ragnar Guðmunds- son, knapi Jón Magnússon, 20,75 sek. 3. Funi frá Steintúni, eigendur Birgir Már Bjarkason og Bjarki Jónasson, knapi Ánna Berg, 21,11 sek. 300 metra stökk 1. Tvistur, eigandi og knapi Benjamín- Markússon, 23,90 sek. 2. Hrífandi frá Vatni, eigandi Sigurður Jökulsson, knapi Helga H. Ágústsdóttir, 24,20 sek. 3. Kólfur, eigandi Einar Karelsson, knapi Stefán Sturluson, 25,34 sek. 300 metra brokk 1. Þrymur frá Hólum, eigandi Siguijón Helgason, knapi Halldór Sigurðsson, 38,50 sek. Hestamót Kóps á Sólvöllum: Hátúnshestarn- ir efstir í gæð- ingakeppninni Hestamannafélagið Kópur í Vestur-Skaftafellssýslu hélt sitt árlega hestamót á Sólvöllum á laugardag í blíðskaparveðri. Framkvæmd mótsins gekk með miklum ágætum en nú var í fyrsta skipti keppt í tölti og var ágæt þátttaka í greininni og líklegt að framhald verði á. Hestarnir frá Hátúnum voru sig- ursælir á mótinu en Háfeti varð efstur í A-flokki gæðinga, tölti og valinn glæsilegasti hestur mótsins. Þá fékk Þórunn Bjarnadóttir ásetu skeifuna sem gefin er af systrunum Fanneyju, Ólöfu og Kristínu Lárus- dætrum fyrir góða ásetu og snyrti- legan klæðnað. Þátttaka í kappreið- um var frekar dræm og tímar ekki sérlega góðir. Úrslit urður sem hér segir: A-flokkur gæðinga 1. Háfeti frá Hátúnum. F.: Gáski 920, Hofsstöðum. M.: Stjarna, Hóli, eigandi Jens Helgason, knapi Kristín Lárusdótt- ir, 8,48. 2. Svala. F.: Kaktus, M.: Tinna, Svín- hóli, A-Skaft. Eigandi Steinar Sigur- geirsson, knapi Brynjar Sigurðsson, 7,32. 3. Gleði frá Kirkjubæjarklaustri. F.: Vin- ur 953, Kotlaugum. M.: Gletta, Steinum. Til stuðnings Kiaradómi FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VE R SLU N SELJAVEGI 2 SÍMI 624260 ESAB eftir Jón Steinar Gunnlaugsson Lög um Kjaradóm kveða á um, að við úrlausn mála skuli Kjara- dómur gæta innbyrðis samræmis í launum þeim sem hann ákveður og að þau séu í samræmi við laun í þjóðfélaginu hjá þeim. sem sam- bærilegir geti talist með tilliti til starfa og ábyrgðar. Ekki er á því nokkur vafi, að Kjaradómur fór eftir þessum fyrirmælum við þá ákvörðun, sem hann tók 26. júní sl. Á sama hátt er ljóst, að ákvörð- un dómsins hefði ekki orðið í sam- ræmi við fyrirmæli laganna ef launakjör þeirra embættismanna, sem dómurinn ákveður, hefðu ver- ið látin haldast óbreytt. Kjaradóm- ur hlýtur núna gagnrýni fyrir að hafa farið að lögum. Hann hefði sjálfsagt koinist hjá þeirri gagn- rýni með því að brjóta gegn þeim. Það eru fullkomlega eðlileg sjón- armið að baki ofangreindum laga- fyrirmælum um ákvarðanir Kjara- dóms. Um er að ræða ákvarðanir um launakjör manna í æðstu emb- ættum á vegum ríkisins, sem eru í þeirri stöðu, að ekki kemur til greina að launakjör þeirra séu ákveðin með kjarasamningum. Varla er nokkur maður andvígur því, að innbyrðis samræmis sé gætt í launum þeirra, eða hvað? Og tæpast eru menn andvígir því að viðmiðun um launakjör þeirra sé höfð af þeim sem sambærilegir geta talist með tilliti til starfa og ábyrgðar. Þar er helst sá ann- marki á, að erfitt er að finna slík- ar hliðstæður annars staðar, því að flest þau störf, sem Kjaradómur fjallar um eru ábyrgðarmestu störfin, sem fyrirfinnast með þjóð- inni. Ef þau störf eru launuð sýnu lakar en önnur ábyrgðarstörf leiðir það einfaldlega til þess að hæfir menn sækjast ekki eftir þeim störf- um sem mestu skipta fyrir þjóðina. „Og ef krafan um að Alþingi komi saman og ógildi dóminn felur það í sér að fyrra ástandi verði komið á, þá er verið að krefjast þess að leynimakkið og aukasporslurnar séu teknar upp aftur í stað þeirra eðlilegu vinnu- bragða, sem felast í lagaákvæðunum um Kjaradóm og þar með ákvörðun dómsins frá 26. júní sl.“ Það er því augljós nauðsyn á að hafa þarna hæfilega hliðsjón. Kjaradómur stóð frammi fyrir því, að í framkvæmd gilti ekkert Jón Steinar Gunnlaugsson innbyrðis samræmi milli embætt- anna. Og það sem aflaga fór staf- aði af því, að með alls kyns auka-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.