Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992 SJONVARP / SIÐDEGI áJj. 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Grallaraspóar (12:30). Bandarísk teiknimyndasyrpa. STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera sem segirfrá lífi og störfum góöra granna. 17.30 ► Gil- bert og Júlfa. Teiknimynd. 17.35 ► Bibl- íusögur. Teiknimynd. 18.00 ► Um- hverfis jörö- ina (Around the world with Willy the Fog). 18.30 ► Addams-fjölskyldan. Endurtekinn þátturfrá siöastliðnum laugardegi um hina einkennilegu fjölskyldu. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJj. Tf 19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Blóm dagsins. Jarðarber 21.35 ► Nýj- 22.05 ► Kúrekar. Bandarískur 23.00 ► Ellefufréttir. Staupasteinn og veður. (fragariavesoa). asta tækni og vestrifrá 1972 meðJohn 23.10 ► Kúrekarnir. Framhald. Myndin fjallar um rosk- (7:26). Banda- 20.40 ► Bing Crosby. Bandarísk vísindi. Mynd Wayne. Myndin er bönnuð inn bónda sem vegna manneklu neyðist til að ráða ell- rískurgaman- mynd um söngvarann Bing Crosby um sýningarsali áhorfendum yngri en tólf ára. efu unga pilta til þess að reka stóra nautgripahjörö lang- myndaflokkur. og tónlist hans. Mörg af þekktustu Náttúrufræðist. Maltin’s gefur ★ ★. Mynd- an veg. Sjá kynningu f dagskrárblaði. lögum hans heyrast í þættinum. íslands. band.handb. ★ ★ ★. 0.25 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Bíla- 20.50 ► Skólalíf í Ölpunum 21.45 ► Ógnir um óttubil 22.35 ► Sam- 23.10 ► (Ijósaskiptunum (6:20). Myndaflokkur. ogveður, frh. sport. Svipmyndir (Alpine Academy) (11:12). Þá (Midnight Caller) (10:23). skipadeildin. LeikstjórierV-lslendingurinn Sturla Gunnarsson. frá helstu atburð- er komið að næstsíðasta hluta Spennandi framhaldsþáttur Sýnt frá leik KA og 23.35 ► Siðasti uppreisnarseggurinn (Blue um akstursíþrótt- þessa myndaflokks um krakk- um útvarpsmanninn Jack Víkings. Heat). Brian Dennehy í hlutverki lögregluforingja. anna hérá landi. ana í heimavistinni á skólanum Killian. 22.45 ► Tíska. Strangl. bönnuð börnum. Myndbandahandbók- Evrópu. in gefur ★,/2. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Líkt eftir náttúru- hljóðum í Sólstöfúm Tónskáld reyna oft að líkja eftir náttúruhljóðum í verkum noo sínum. Til dæmis er algengt að hermt sé eftir fuglasöng í einleiksverkum eða sönglögum, en einnig eru til tónverk þar sem líkt er eftir annars konar náttúruhljóðum, eins og sjávar- nið. Þetta hafa tónskáld fengist við á flestum öldum. í Sólstöfum í dag verða leikin nokkur slík hermitónverk, gömul og ný, allt frá vinsælum smáverkum á borð við Hunangsflugu Rímskíj-Korsakovs til verka eins og Heklu eftir Jón Leifs, þar sem líkt er eftir eldgosi. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. Menningarlífið um viða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir, 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Nomin frá Svörtutjörn, eft- ir Elisabeth Spear. Bryndís Víglundsdóttir les eígin þýðingu (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggerlsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur þíll eftir Jónas Jónasson. 8. þátturaf 10. Leikstjóri: HallmarSigurðsson. Leik- endur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Pétur Einarsson og Margrét Helga. Jóhannsdóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréftir. 14.03 Útvarpssagan, Vetrarbörn, eftir Deu Trier Mörch. Nina Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (16) 14.30 Kantata BWV 51 eftir Johann Sebastian Ifjölmiðlapistli sem rýnir hefur mótað að mestu er ekki bara einblínt á einstök dagskráratriði. Útvarp og sjónvarp endurspeglar á vissan hátt veruleikann og þvi ekki hægt annað en skoða dagskrána í samfélagslegu og jafnvel stundum pólitísku samhengi. Og það er nú svo skrýtið að ósjaldan hafa pistlar rýnis þar sem málin eru skoðuð frá fyrrgreindu sjónarhomi vakið snarpari viðbrögð hjá lesendum en önnur skrif. Þá segja lesendur gjaman: „Já, þú ert á móti EB.“ Eða: „Þú ert aldeilis á móti kvóta- kerfinu." Stundum hefjast þá ákaf- ar umræður um þessi mál og jafn- vel snarpar rökræður. En fátt er skemmtilegra en að skoða málin í hópi glöggra viðmælenda. Hitt er svo aftur annað mál að ljósvakarýn- ir kappkostar að standa fyrir utan pólitískt þras og reynir að gæta fyllsta hlutleysis í skrifum. Markmiðið með að skoða stund- um málin frá samfélagslegum eða Bach. Barbara Hendrix syngur meö Carl Philippe Emanuel Bach kammersveitinni í Berlín; Peter Schreier stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Páls Guðmundssonar myndhöggvara frá Húsafelli. Umsjón: Þorgeir Olafsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 i dagsins önn. Maður og jörð. Umsjón: Sig- rún Helgadóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþet. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (8). Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðverið. Raftónlist eftir sænska tónskáldið Lars-Gunnar Bodin. 20.30 Sölutrix. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Áður útvarpað i þáttaröðinni I dagsins önn. 11. ágúst.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris I vor. — Sinfónía nr. 4 eftir Gerard Victoryfrá írlandi. - Messa í A-dúr eftir Janos Vajda frá Ungverja- landi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðudregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Útvarps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evr- óþskt efnahagssvæði. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn pólitískum sjónarhóli er að greina hvernig íjölmiðlamenn skoða veru- leikann. Og með auknum kynnum af fjölmiðlunum hefur rýnir líka gefíð æ meiri gaum að félagslegum mótunaráhrifum miðlanna og leyndum aflvökum er knýja áfram Ijósvíkinga. Kortlagning hins ósýni- lega gangverks er oft vandasöm og vissulega gerir rýnir ótal mistök á langri leið en vonar samt að þetta strit veiti fjölmiðlamönnum aðhald og upplýsi iesendur um gangverk fjölmiðlanna. Vonandi kunna sagn- fræðingar framtíðarinnar líka að meta þessi skrif. En eitt mál teng- ist öðrum fremur liinu samfélags- lega og pólitíska gangverki. Hér er átt við EES-samninginn sem þing- menn og ráðherrar fullyrða að skipti okkur jafnvel meira máli en út- færsla landhelginnar. Samt er furðu hljótt um þetta mál í fjölmiðlunum. „EES ... hvað er nú það?“ sagði einn starfsmaður EB við undirritað- an á dögunum. Og hversu vel kann- með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram, 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin um stóra heimi. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðar áðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. íslandsmótið i knattspyrnu, fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn lýsa leik KR og Víkings. 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjasl með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 (dagsins önn. Maður og jörð. Umsjón: Sig- rún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður é Rás 1_.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. ast menn almennt hér við málið? Greinarhöfundi þótti fróðlegt að hlýða á EES-ræður þingmanna á Sýnarrásinni en sumir hverjir hafa greinilega lagt mikla vinnu í að skoða samninginn en aðrir heimt- uðu bara kosningar. Samt truflaði hin sjónræna hlið svolítið þann er hér ritar. Ræðumenn supu á vatns- glösum og veltu blöðum og svo streymdu einhverjir hvíslarar að staðgengli Salome. Mér þótti mun þægilegra að hlýða á umræðumar á Rás 1 í kvöldþætti sem nefnist: ísland og EES. í þeim þætti voru valdir hlutar úr þingræðum fluttir með smá kynningarformála frétta- manns. í kvöldkyrrðinni gafst tóm til að hugleiða hvert orð ótruflaður af hvíslurum og dottandi staðgengl- um. Það er mikill munur að hlýða á slíka umræðu en glefsumar í fréttatímum stöðvanna. Heiðarleg- asta framgangan er samt á Sýn þar sem almenningur getur hlýtt á alla umræðuna án skýringa og ritstýr- ingar fréttamanna. En því miður LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl..8. Fréttir á ensku kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Tómstundir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið frh. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Ferðakarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir á ensku kl. 17. Radius kl. 14.30 og 18. Fréttir kl. 14,15 og 16. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá þvf fyrr um daginn. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldveröartónar. Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvímu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Slaufur. Umsjón Gerður Kristný Guðjónsdótt- ir. Hún býður til sín gestum i kvöldkaffi og spjall. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. ná útsendingar Sýnar ekki til allra landsmanna. Hvað finnst alþingis- mönnum og ráðherrum um þá skringilegu stöðu að þessar umræð- ur um framtíð þjóðarinnar ná ekki eyrum nema hluta landsmanna? Hvað sem því líður eru þessar útsendingar skref í réttaátt. Það er öllu verra þegar fréttamenn taka upp á því að éta upp eitthvert bull um þessi mál eins og gerðist á kvennaráðstefnu fyrir skömmu. Einn ráðstefnugestur stóð í pontu og hélt því fram efnislega að Evr- ópubandalögin gætu hrakið konur út af vinnumarkaðnum. Þessi full- yrðing var tekin upp af fréttamanni í 19:19 en svo komu skýringamar sem reyndust afar fátæklegar eða helstar þær að með lækkun skatta yrði dregið úr framlögum til dag- vistunar. Hér vantaði allan rökst- uðning og ummælin því marklaus og lítið frétta efni. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Rokk og rólegheit. Sigurður Hlöðversson. 16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.00 Það er komiö sumar. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og iþrótt- afréttir kl. 13.00. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 20.00 Lárus Björnsson fer i saumana á hinum ýmsu málum. 22.00 Böðvar Jónsson. 01.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 ( morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson, Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifær- anna kl. 18.30. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gisladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. . Bænasfund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7-24. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. EES-sjónarhornið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.