Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 32
32. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. AGUST 1992 —uu i> 1 / ,!T7~u ; iuu-'. n '‘"iv.jtri1 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur verið í vafa varð- andi ráðgjöf sem þú færð, en hún hefur mikið til síns máls. Ekki gera of lítið úr sjálfum þér. Naut (20. apríl - 20. maí) l^t Breyting á fjárhagsáætlun er til bóta. Þiggðu heimboð til íjarstaddra vina. Þú átt eftir að njóta þess. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagi getur skipt um skoð- un á síðustu stundu. Fjár- festing í sambandi við vinn- una lofar góðu. Haltu þér við efnið í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ►$£ Félaga fellur betur að hvetja þig til dáða en að leysa eigið vandamál. Nú gæti verið tímabært að íhuga ferðalag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt framtíðarhorfur séu góðar gætir þú orðið fyrir vonbrigðum á samkomu tengdri vinnunni. En þú ert á réttri leið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki endurvekja gamlar fjölskylduetjur Jpví það er tilgangslaust. Astamál og upplyfting eru efst á baugi í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Fréttir berast af fjarstödd- um ættingja. Þú gerir of mikið úr erfiðleikum við lausn vandamáls. Hugsaðu jákvætt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú mættir hafa betri stjóm á eyðslunni. Þér berast heimboð sem reynast mjög hagstæð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Notfærðu þér tækifæri til að gera mjög góð kaup. Þú getur átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi fata- kaup. Vandaðu valið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Það getur aðeins ruglað þig í ríminu ef þú ert að reyna að leysa málin í einrúmi. Reyndu að skiptast á skoð- unum við aðra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert á báðum áttum varð- andi heimboð í kvöld. Áform þín í peningamálum þróast til betri vegar, en haltu þeim leyndum í bili. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sít Þú sýnir öðmm örlæti, en hugsaðu þig um tvisvar áður en þú lætur kunningja taka þátt í viðskiptunum. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS RlBBtD/ RiBBiD/' RlBBlD/ RlBBiD/ RlBBlD/ RiB&O/ RIBÖD/RiBBid/ RlB®P/ RiBSip/ \s/n/t ótffsm/NG--. ^ ÞÖMOM ER- /LLA l//E> BF P/E> E/eUE> OF ö'& t/ÆV T/NGA Æ - Lp FUU-I&. BRIDS GRETTIR TOMMI OG JENNI 'oji&t, tfLVWe *£> HAF/t >/ tt\aaaa/\ HV/ie sKyt.p/ jet/Nt vefa 7 ~ H/k/JÓJ(SEVJ& ttJALP- jOÞ, Mdof LJÓSKA TT ----— 5 ’ Í-' 6-27/ FERDINAND CMÁPÓI If OlVIMrULlx Það lítur út fyrir að þú þurfir að Þú dirfist ekki! kæla þig — Alveg þangað til þá var ég óákveðin. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í miðju spili sér austur að vömin á 4 slagi. En ef hann varar sig ekki, gæti sagnhafi samt sem áður tekið 10 slagi. Sem fyrr eru slagirnir í stokkn- um 13, svo hér er einhvers stað- ar pottur brotinn: Suður gefur; allir áhættu. Norður ♦ 876 ¥43 ♦ ÁD76 ♦ ÁD62 Austur niiii 40103 II! »DCf9 ♦ G97 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir gass Utspil: spaðafjarki, 3. eða 5. hæsta. Suður drepur 10 austurs með ás, leggur niður hjartaás (vestur er með) og spilar tígli á drottn- ingu og kóng austurs. Vestur fylgir lit með þristinum, sem er jöfn tala, samkvæmt aðferðum AV. Hvað veit austur þegar um spilið og hvemig á hann að veij- ast? Byijum á spaðanum. Sagn- hafi tók á ásinn, svo hann á ekki ÁD. Makker færi ekki að spila undan KD, sem þýðir að sagnhafi hefur byijað með ÁK. Tvisturinn sést ekki, svo sagn- hafi á annað hvort ÁKx2 eða ÁKx. Hið síðamefnda er líklegra í ljósi þess að hann sagði ekki 2 spaða. Vörnin ætti alla vega að fá einn slag á spaða. Hjartaliturinn liggur ljós fyr- ir: sagnhafí er með ÁK sjötta. Þá eru það láglitimir. Ef marka má talningu vesturs, er sagnhafi með tvo tígla og þá að öllum líkindum tvö lauf. Slagir varnarinnar? Einn er í húsi á tígul, tvær væntanlegir á tromp og einn á spaða, ekki satt? Blasir þá ekki við að spila spaða? Norður ♦ 876 ¥43 ♦ ÁD76 ♦ ÁD62 Vestur ♦ D942 ¥2 ♦ 10982 ♦ K1085 Austur ♦ G103 ¥DG109 ♦ KG4 ♦ G97 Suður ♦ ÁK5 ¥ ÁK8765 ♦ 52 ♦ 43 Sjáum hvað gerist þá. Suður drepur á spaðakóng, leggur nið- ‘ur hjartakóng og sér óleguna í trompinu. Spilar þá tígli á ás og trompar tígul. Svínar Iauf- drottningu og trompar aftur tíg- ul. Spilar laufi á ásinn og tromp- ar lauf. Nú hefur hann trompað þrisvar með smátrompum heima og fengið alls 5 slagi á tromp. Aðra 5 á hann til hliðar og því 10 alls. í lokin falla saman slag- ir varnarinnar á spaða og tromp. Til að hindra þetta þarf aust- ur að spila laufi upp í gaffalinn. Þannig tekur hann eina innkomu úr borðinu og þá getur sagnhafi ekki trompað nema tvívegis heima. Fennnálang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.