Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992 23 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 25. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3221,41 (3236,54) Allied Signal Co 50,625 (52,125) AluminCo of Amer. 64,125 (64,5) Amer Express Co... 20,75 (20,5) AmerTel&Tel 42,375 (42,5) Betlehem Steel 12 (11,875) Boeing Co 37,75 (38,25) Caterpillar 47,5 (46,875) Chevron Corp 72,375 (71,875) Coca Cola Co 42,625 (42,125) Walt Disney Co 32,875 (33) Du Pont Co 50 (50) Eastman Kodak 43,625 (43) Exxon CP 63,875 (63,75) General Electric 74,125 (74,5) General Motors 33,625 (34,5) GoodyearTire 62,75 (64,5) Intl Bus Machine.... 86,25 (85,625) IntlPaperCo 62 (61,75) McDonaldsCorp.... 41,5 (42) Merck & Co 50,625 (50,5) Minnesota Mining.. 97,875 (98,625) JP Morgan &Co 58,125 (59,25) Phillip Morris 79,25 (79,625) Procter&Gamble... 47,625 (47,875) Sears Roebuck 40,75 (41,25) Texaco Inc 64,5 (64,626) Union Carbide 12,75 (13,375) United Tch 53,25 (53,625) Westingouse Elec. 16 (16,375) Woolworth Corp.... 29,25 (29,375) S & P500Index.... 409,93 (411,77) AppleComp Inc.... 43,625 (44,5) CBSInc 190,125 (194,375) Chase Manhattan . 22,625 (23,5) Chrysler Corp 19,375 (20) Citicorp 16,5 (16,875) Digital EquipCP.... 35,875 (35,5) Ford MotorCo 39,75 (39,375) Hewlett.packard... 56,5 (56,875) LONDON FT-SE 100 Index.... 2281 (2311,1) Barclays PLC 281 (283,125) British Airways 229 (234) BR Petroleum Co... 184,5 (181,25) British Telecom 341 (356,75) Glaxo Holdings 697,5 (708,25) Granda Met PLC ... 372 (405,375) ICI PLC 1075 (1090) Marks&Spencer.. 278 (283) Pearson PLC 320 (330,875) Reuters Hlds 1013 (1036,25) Royal Insurance.... 148 (146) ShellTrnpt(REG) .. 452,25 (452,125) Thorn EMI PLC 679 (698) Unilever 179,125 (183,75) FRANKFURT Commerzbklndex. 1643,9 (1676,4) AEGAG 160 (163) BASFAG 211,2 (213,9) Bay Mot Werke 499 (514) CommerzbankAG. 216,4 (219) Daimler Benz AG... 584 (599,2) DeutscheBankAG 598 (611) Dresdner Bank AG. 308 (319,2) Feldmuehle Nobel. 507 (507) Hoechst AG 228 (231,8) Karstadt 548 (559) Kloeckner HB DT... 108 (106,5) KloecknerWerke... 82,8 (84) DT Lufthansa AG... 91,5 (96,8) Man AG ST AKT .... 267 (276) MannesmannAG.. 225 (229,5) Siemens Nixdorf.... 0,4 (0,5) Preussag AG 327 (332,5) Schering AG 676,5 (689,5) Siemens 578,5 (589,5) Thyssen AG 194 (197,5) VebaAG 353 (356,4) Viag 335 (342) Volkswagen AG 311,8 (320,8) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16380,77 (16627,96) AsahiGlass 931 (924) BKofTokyoLTD.... 1250 (1250) Canon Inc 1300 (1310) Daichi KangyoBK.. 1660 (1740) Hitachi 803 (819) Jal 699 (696) MatsushitaEIND.. 1240 (1250) Mitsubishi HVY 544 (563) Mitsui Co LTD 585 (588) Nec Corporation.... 835 (849) NikonCorp 635 (635) Pioneer Electron.... 3040 (3150) SanyoElec Co 401 (402) Sharp Corp 980 (986) Sony Corp 3970 (4040) Symitomo Bank 1740 (1800) Toyota Motor Co... 1430 (1430) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 280,57 (283,41) Baltica Holding 320 (316) Bang & Olufs. H.B. 240a (215) Carlsberg Ord 262 (270) D/S Svenborg A 111000 (114500) Danisco 650 (665) Danske Bank 222 (224) Jyske Bank 247 (250) Ostasia Kompagni. 90,5 (88,5) Sophus Berend B .. 1820 (1840) Tivoli B 2420 (2500) Unidanmark A 132 (126) ÓSLÓ OsloTotallND 300,04 (305,2) Aker A 38,5 (38.5) Bergesen B 64,5 (67,5) Elkem AFrie 42,5 (47) Hafslund A Fria 137 (140) Kvaerner A 119 (121) Norsk Data A 2,1 (2,1) Norsk Hydro 118,5 (116,6) Saga PetF 53 (55) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 725,77 (742,65) AGABF 270 (277) Asea BF 307 (312) Astra BF 484 (497) Atlas Copco BF 250 (260) ElectroluxB FR 184 (190) EricssonTel BF 107 (111) EsselteBF 124 (130) Seb A 17,5 (18) Sv. HandelsbkA.... 35 (37,5) Volvo BF 246 (262) Verö á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. ■ í VETUR verður boðið upp á kennslu í jóga fyrir eldri borgara í Jógastöðinni Heimsljósi, Skeif- unni 19, 2. hæð. Kennt verður tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, kl. 10.30-11.30. Mánaðargjaldið verður 3.000 krónur. Kennari verður Hulda Sigurðardóttir, sem stundað hef- ur jóga í 30 ár. Tilkynna skal þátttöku til Huldu (virka daga kl. 9-12) eða til Jógastöðvarinnar Heimsljóss kl. 17-19. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90 90 90,00 0,785 70.650 Smárþorskur 77 77 77,00 0,244 18.788 Ýsa 134 81 106,39 6,151 654.465 Háfur 20 20 20,00 0,056 1.120 Blandað 60 50 54,00 . 0,025 1.350 Ufsi 40 30 37,03 0,101' 3.740 Steinbítur/hlýri 80 70 75,95 0,087 6.608 Lúða 340 240 247,46 0,034 8.290 Karfi 48 40 44,06 0,135 5.948 Blálanga 54 54 54,00 0,059 3.186 Samtals 100,84 7,677 774.145 FAXAMARKAÐURINN HF. i ’ Reykjavík Þorskur 100 74 96,78 22,881 2.214.436 Þorskflök 170 170 170,00 0,018 3.060 Ýsa 129 101 109,62 6,410 702.641 Ýsuflök 170 170 170,00 0,041 6.970 Blandað 215 22 63,85 0,095 6.066 Gellur 330 330 330,00 0,089 28.630 Grálúða 50 50 50,00 0,012 600 Hnísa 37 37 37,00 0,029 1.073 Karfi 46 41 45,33 7,961 360.907 Keila 51 51 51,00 0,032 1.632 Langa 63 63 63,00 0,432 27.216 Lúða 320 200 262,33 0,778 204.090 Skarkoli 85 85 85,00 1,541 131.002 Steinbítur 80 60 60,33 3,003 181.158 Ufsi 51 30 49,92 32,199 1.607.490 Undirmálsf. 78 77 77,15 7,973 702.640 Samtals 72,96 83,494 6.092.081 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 95 90 92,97 4.048 376.343 Ýsa 120 50 109,54 2,922 320.078 Ufsi 47 29 42,32 1,641 69.449 Lýsa 35 35 35,00 0,016 560 Langa 58 58 58,00 0,261 15.138 Blálanga 60 60 60,00 0,076 4.560 Steinbítur 80 80 80,00 0,116 9.280 Skötuselur 150 150 150,00 0,003 450 Skata 81 81 81,00 0,021 1.701 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,032 640 Lúða 400 170 237,40 0,551 130.810 Undirmálsþorskur 63 61 62,78 0,458 28.752 Steinb./hlýri 62 62 62,00 0,041 2.542 Karfi 49 47 47,39 3,397 160.971 Samtals 82,55 13,583 1.121.274 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 100 67 88.36 6,895 609.276 Ýsa 112 107 108,94 1,796 195.652 Ufsi 39 25 34,62 0,179 6.179 Karfi 32 32 32,00 0,065 2.080 Langa 39 39 39,00 0,28 1.092 Blálanga 20 20 20,00 0,026 520 Undirmálsþorskur 74 74 74,00 0,426 31.524 Samtals 89,89 9,415 846.341 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 116 85 114,63 10,050 1.152.069 Ýsa 93 93 93,00 0,007 93 Blandað 10 10 10,00 0,042 420,00 Karfi 45 45 45,00 0,677 30.465,00 Keila 45 45 45,00 0,059 2.655,00 Langa 75 75 75,00 0,435 32.625,00 Lúða 330 330 330,00 0,027 8.910,00 Skata 85 85 85,00 0,026 2.210,00 Skötuselur 190 190 190,00 0,168 31.920,00 Steinbítur 59 59 59,00 0,199 11.741,00 Ufsi 51 43 47,06 22,860 1.075.845,40 Samtals 68,00 34,550 2.349.511,40 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 87 82 83,27 4,841 403.105 Ýsa 104 100 103,01 0,414 42.648 Lúða 250 • 190 202,55 0,110 22.280 Grálúða 82 80 81,16 0,860 69.800 Skarkoli 77 77 77,00 0,461 35.497 Undirmálsþorskur 62 62 62,00 0,281 17.422 Samtals 84,79 6,967 509,752 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF. Ysa 66 66 66,00 0,030 1.980 Ufsi 38 38 38,00 2,500 95.000 Steinbítur 50 50 50,00 0,097 4.850 Samtals 38,76 2,627 101.830 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Gellur 310 310 310,00 0,033 10.230 Lúða 305 305 305,00 0,008 2.440 Skarkoli 76 76 76,00 0,084 6.384 Þorskur 87 76 86,65 12,233 1.060.028 Ýsa 120 120 120,00 0,720 86.400 Undirmálsfiskur 63 63 63,00 0,138 8.694 Samtals 340 63 88,83 13,216 1.179.170 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 87 83 84,60 0,296 25.044 Ufsi 45 44 44,91 0,458 20.572 Langa 55 55 55,00 0,363 19.965 Karfi 39 39 39,00 0,361 14.079 Ýsa 90 90 90,00 0,064 5.760 Samtals 55,39 1,542 85,420 Nær Norðurá 2000 löxum? Áhugamenn um veiðiskap velta nú vöngum yfir því hvort Norð- urá í Borgarfirði nái 2.000 löxum á land á þessu sumri. Mikill lax hefur gengið í ána í sumar og má leiða að því líkur að áin væri fyrir nokkru komin yfir umrædda tölu ef sumarið hefði ekki ver- ið með ólíkindum þurrviðrasamt. Tvær ár hafa náð 2.000 löxum til þessa, Laxá í Aðaldal og Þverá ásamt Kjarrá sem eru efstar. Aðrir kandídatar eru ekki margir þótt vel hafi aflast í sumar. Sumir telja þó að Hofsá gæti farið nærri því og hún hefur tímann með sér, því þar er veitt til 20. september, en fyrir nokkrum dög- um voru komnir um 1.400 laxar úr ánni. Veiðin í Norðurá, af öllum svæð- um, var komin í 1.785 laxa á há- degi 20. ágúst, en hollið sem þá lauk sér af náði 67 löxum. Jón Gunnar Borgþórsson, sem var með- al veiðimanna, sagði að áin hefði tekið aðeins við sér þótt aðeins hafi verið um staðbundna hitaskúr- ir að ræða. „En laxinn hefur dreift sér mjög og þetta er mikið svæði. Það er erfiðara að hitta á hann en áður þótt víða sé nóg af laxi,“ sagði Jón Gunnar. í hollinu veiddist einn 15 punda lax i Nautastreng, en annars eru tveir 19 punda laxar stærstir það sem af er sumri. Gljúfurá í uppsveiflu ... Þann 25. ágúst voru komnir 203 laxar á land úr Gljúfurá í Borgar- fírði, en þurrkamir í sumar hafa þó haldið aflabrögðum í skefjum eins og víða annars staðar. Tals- verður lax er í ánni og er veitt til 19. september. Hún er komin vel yfír heildartölu síðasta sumars og því stefnir í ágætisútkomu í Gljúf- urá. Þar eru enn nokkrar stangir lausar hjá SVFR. Hérogþar ... Elliðaárnar hafa gefíð góða veiði það sem af er þótt gengið hafi skrykkjótt á köflum vegna úrkomu- leysis. 23. ágúst síðastliðinn vom komnir 1.086 laxar á land, en á sama tíma í fyrra voru þeir 857. Um teljarann höfðu gengið þennan dag 2.355 laxar. Minna en í fyrra þótt veiðin í ánni í heild sé meiri. Brynjudalsá tók við sér strax um síðustu mánaðamót og í byijun mánaðar voru komnir 100 laxar á þurrt og síðan hefur verið reytings- veiði og laxamir trúlega orðnir um 200 talsins þótt það sé ekki ná- kvæm veiðitala. Ekki hefur vantað laxinn í ána nú síðari hluta sum- ars, en í vor byrjaði veiðin illa. Miðá í Dölum hefur verið góð, þar voru komnir 157 laxar á land fyrir skemmstu og tæplega 500 vænar sjóbleikjur að auki. Þar er enn eitthvað óselt hjá SVFR. Tungufljótið hefur verið Iíflegra en síðustu sumur. Þetta er fyrst og fremst á sem gefur sjóbirting síðsumars, en í vikunni var þó búið að veiða milli 30 og 40 laxa og fyrstu birtingamir hafa verið að veiðast. Fyrir ofan Bjamafoss hafa og sumir farið og dregið fallega staðbundna urriða sem eru margir hverjir 3 til 5 pund. Sogið hefur gefið mjög jafna veiði og í gærdag höfðu svæði SVFR gefíð samtals 232 laxa og önnur svæði um 30. Þetta samsvar- ar 100 prósenta meiri veiði en á sama tíma í fyrra. Veiðin skiptist þannig: Alviðra 63 laxar, Bíldsfell 65 laxar, Ásgarður 61 lax, Syðri Brú 41 lax og silungssvæði Ás- garðs 2 laxar. Önnur svæði eru Torfastaðir með u.þ.b. 10 laxa og Þrastarlundur með um 20. Stærstu laxar sumarsins úr Soginu til þessa voru 23 punda úr Þrastarlundi og 22 punda úr Alviðru. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 'Á hjónalífeyrir ..................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 27.984 Heimilisuppbót ........................................ 9.253 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ....................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.732 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 ' Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 15. júní - 24. ágúst, dollarar hvert tonn BENSÍN 275 ÞOTUELDSNEYTI 07Í GASOLÍA SVARTOLÍA 250—Super z/o OCA 275 — ;— Orft 150 ^ 213 07 1 Qfi n/ ZDU 125 — 197,0 225 —— 100 OQQ — A ■ ono fifi n/ Blýlaust 202,o/ 175 _ - 201,0 17K - 200 87lo 150 1 /0 1 cn 174,5/ irn 17/1 n 50 — lORj—1 1 1 1 1 1 1 1 1 1-4 IDU 4 "<■ 1< 1 1 > 1 1 1 1 1 11 25 Iwl 1 1 1 1 1 1 1 1 1 II 19.J 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.A 14. 21. líDl 1 1 1 1 1 1 1 1 1 II 19.J 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.A 14. 21. 125 f—1 1 1 1 1 1 1 1 1 t-f- 19.J 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.Á 14. 21. 0-J—1 1 1 1 1 1 1 1 1 H- 19.J 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.Á 14. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.