Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992 0 STJÓRIMUIXIARSKÓLIIMIM Konrað Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin’ NQATUN Lambakjötsútsala í Nóatúnsbúðunum 'A lambaskrokkar sagaðir .kr. pr. kg ]/i frampartar sagaðir....kr. pr. kg Hryggir.....................kr. pr. kg Læri .....................kr. pr. kg Lærissneiðar.................kr. pr. kg Súpukjöt.....................kr. pr. kg Sirloinsneiðar...............kr. pr. kg Grillsneiðar.................kr. pr. kg Saltkjöt....................kr. pr. kg Framhryggir..................kr. pr. kg Lambasvið óhreinsuð......kr. pr. kg Verð Verð nú áður 439,- m,- 399,- m- 599,- -mr- 649,- m- 999,- xm',- 379,- Jm;- 499,- m 549,- m;- 499,- m,- 699,- m,- 259,- mr,- Nýreykt hangikjöt Hangilæri..........kr. pr. kg 787,“ Hangilæriúrb.....kr. pr. kg 1.245,“ JU62T7- Hangiframpartur....kr. pr. kg 589,“ Hangiframpartur úrb.kr. pr. kg 165,“ \MCr Innmatur ’91 50% afslúttur Lambanýru............kr. pr. kg 139 Lambahjörtu..........kr. pr. kg 2 89, Lambalifur..........kr. pr. kg 279,“3^- WS4® NÓATÚN117 LAUGAVEG1116 ÞVERHOLTI MOS. «61 70 00 «2 34 56 «66 66 56 HAMRABORG Rni:4Rfl:,Q FURUGRUND KÓp ROFABÆ 39 . ® 67 12 00 NUr. ® 4 38 88 ® 4 20 62 Er brúðkaup í vændum? Við í prentsmiðjunni LITBRÁ hf eigum til nokkrar gerðir af mjög fallegum boðskortum fyrir brúðkaupið. Þið eruð velkomin að koma og skoða úrvalið eða hringja og fá upplýsingar. LITBRÁ hf, Höfðatúni 12, 105 Reykjavík, sími 22865. SLYSFARIR Karli prins enn þeytt af baki í pólóleik Það er allt við það sama hjá Karli Breta- prinsi, hann lætur ekki af pólóiðkan sinni þrátt fyrir aðvaranir fjölskyldumeð- lima, en hann hlaut alvar- legt handleggsbrot í póló- leik fyrir tveimur árum. Brotið var lengi að gróa og þótti ganga kraftaverki næst að prinsinn yrði al- góður í handleggnum. Að bata fengnum lýsti hann yfir gleði sinni að geta á ný mundað pólókylfu, tví- hent haglabyssu á fugla- veiðum og sveiflað flugu- stöng, en það munu eftir- lætisiðjur hans. Nú gerðist það fyrir skömmu, í miðjum póló- leik, að ríkisarfinn flaug af baki og skall í völlinn og í sömu svipan gerði ólukkans hrossið þá skrá- veifu að sparka í magann á prinsinum með þeim af- leiðingum að hann gat ekki rétt úr sér í hart nær þrjár mínútur. Emjaði hann á vellinum og bjuggu menn sig undir það versta, en þegar til kastana kom reyndist hann hafa sloppið betur en á horfðist í fýrstu. Óbrotinn, en lítil- lega marinn. Hrossið þeytir prinsin- um og „nær honum“ síðan með vinstri afturlöpp... rHH Karólína og Vincent, í sömu skyrtunni... ínu o g franska glaumgosans Phillips Junots, íhugi Reiner fursti að færa krónprinstignina frá elsta syni sínum Alberti yfir á herða Andrea, elsta sonar Karólínu. Með ógildingu páfa á hjónabandinu urðu börn Karólínu og Cashiragis sáluga loksins skilgetin gagnvart katólsku kirkjunni og Reiner hefur löngum látið í það skína að ríkis- arfinn verði að eignast erfingja. Albert krónprins er á fertugsaldri og glaumgosi sem orðaður hefur verið við fjölda kvenna. Hann tek- ur lífinu létt og hefur ekki viljað binda sig. Hann hefur þó stillst aðeins hin allra síðustu ár, en hvort að það dugar til kemur í ljós. Furstinn hefur sagt að Al- bert verði eftirmaður sinn, en hann gerir engu að síður ákveðnar kröfur. Fimmtudagskvöld kl.20.30 að Sogavegi 69 Konráð Adolphsson D.C. Kennari Námskeiðið * EYKUR hæfni og árangur einstaklingsins * BYGGIR upp leiðtogahæfnina * BÆTIR minni þitt og einbeitingarkraftinn * SKAPAR sjálfstraust og þor * ÁRANGURSRÍKARI tjáning * BEISLAR streitu og óþarfa áhyggjur * EYKUR eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 812411 _Dale . Carneqie U lÁl l“l ÞJALFUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.