Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 11 Heildverslun óskast Höfum mjög traustan kaupanda af stórri heildversl- un, helst með matvörur, þó ekki skilyrði. Öll mál meðhöndluð í fullum trúnaði. r^TTTTT77?T?7I^iTVTT71 SUÐURVERl SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. ioggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í austurhluta borgarinnar er til sölu 6 herb. efri hæð í þribhúsi um 150 fm. Allt sér. Bílskúr. í skiptum fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis í borginni m. bílsk. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Fyrir smið eða laghentan 3ja herb. kjallaraíbúð við Smiðjustíg í reisulegu steinhúsi. íbúðin er 99 fm. Allt sér. Þarfnast nokkurra endurbóta. Laus strax. 3ja-4ra herb. þakhæð í reisulegu steinhúsi við Njálsgötu. 40 ára hús- næðislán kr. 2,1 millj. Laus strax. Þarfnast nokkurra endurbóta. Leitum að 2ja herb. íbúð i Vesturborginni og íbúðum í lyftuhúsum f Heimunum. AtMENNA FASTEIGWASAIAM LAÍÍG!w7ÉGMníMAR2mr^!3^ M Ovenjulegt fyrirtæki Til sölu skemmtilega samsett fyrirtæki sem saman- stendur af heildverslun með góða álagningu og smásölu sem er sú eina sinnar tegundar á landinu. Þessu fylgir húsnæði í Kringlunni 8, á besta stað, þar sem framhjá ganga 70 þúsund manns á viku. Stór hluti af sölunni fer fram frá þessum tíma til jóla og greiðast fyrirtækin niður að mestu á þeim tíma. Mikil álagning. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. HamazanziEGiigsi SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Hamrahlíö - laus fljótl. 5217 í einkasölu mjög falleg 110 fm neðri sérhæð ásamt bílskrétti. Eignin skiptist í 2 saml. stofur, 2 góð svefn- herb. Falleg eikareldhúsinnrétting. Snyrtileg, gróin lóð. Ákveðin sala. Barðavogur — húsnlán 5193 Nýkomin í sölu glæsil. 175 fm hæð og ris ásamt 26 fm bílsk. Mikið endurn. eign m.a. nýtt þak, Danfoss, gler, póstar og gólfefni. Miklir mögul. Allt sér. Áhv. 4,0 millj. í veðdeild. Ýmis eignaskipti á minna koma til greina. Leirutangi - Mos. húsnlán 3,5 millj. 7401 í einkasölu stórgl. 308 fm einbhús þ.m.t. 53 fm tvöf. bílsk. (teikn. Kjartan Sveinsson). 4-5 svefnherb. Falleg- ur arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Fráb. staðsetn. Suðurhvammur — Hf. 7390 Einb./tvíb. Vorum að fá í einkasölu skemmtil. einb. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum samt. um 260 fm þ.m.t. 50 fm bílsk. m. góðri gryfju. Húsið er í dag nýtt sem tvíb. Á neðri hæð hússins hefur verið innr. góð 2ja-3ja herb. íb. Glæsil. útsýni m.a. yfir höfn- ina. Eignaskipti mögul. • Þingasel 7295 Glæsil. 270 fm einb. á tveimur hæðum m. bílsk. Á hæðinni eru 3 svefnherb., eldhús, stofa og borðstofa. Svalir. Gott rými á neðri hæð. Mögul. á séríb. Skipti. Smáíbúðahverfi - laus 7347 í einkasölu mjög gott 122 fm hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Eignin er innr. sem tvær íb. í dag en býður uppá ýmsa mögul. Ákv. sala. Verð 12,7 millj. Langamýri - Gbæ húsnlán 5,0 millj. 6165 Vorum að fá í sölu stórgl. endaraðhús á þremur hæð- um. Vandaðar innr. 4 svefnh. Parket. Sér góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Eign í sérfl. Áhv. 5,0 millj. byggsj. rík. ÍS ^FASTEIGNA — MIÐSTÖÐIN B2 20 30 SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SfMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 ATVINNULÍFIÐ STYÐUR EES • Samningurinn eflir íslenskt atvinnulíf og bætir lífskjör landsmanna. • Vaxandi alþjóðleg samkeppni er framundan. Með þátttöku í EES verðum við hæfari til þess að standast þessa sam- keppni og njóta góðs af henni. • Um 75% af viðskiptum okkar eru við þær 18 þjóðir sem verða innan EES. • Tekjur okkar af útflutningi munu aukast og ný tækifæri gefast. Vinnuveitendasamband íslands • Samband veitinga- og gistihúsa • Landssamband iðnaðarmanna Verktakasamband íslands • Samtök fiskvinnslustöðva • Apótekarafélag íslands • Útflutningsráð íslands Verslunarráð íslands * Félag blikksmiðjueigenda • Félag íslenskra iðnrekenda • Félag íslenska prentiðnaðarins Landssamband bakarameistara • Landssamband veiðarfaaragerða • Hárgreiðslumeistarafélag íslands Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavik • Landssamband íslenskra útvegsmanna Meistara- og verktakasamband byggingamanna • Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda Mélmur (samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði) • EES færir atvinnulífinu svipuð starfsskilyrði og í nágranna- löndum okkar. • Með EES fær atvinnulífið betri aðgang að fjármagni og aukin samkeppni á fjármagnsmarkaði mun lækka vexti. • EES stuðlar að áframhaldandi stöðugleika hér á landi. ATVINNULIFIÐ STYÐUR EES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.