Morgunblaðið - 22.09.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 22.09.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 11 Heildverslun óskast Höfum mjög traustan kaupanda af stórri heildversl- un, helst með matvörur, þó ekki skilyrði. Öll mál meðhöndluð í fullum trúnaði. r^TTTTT77?T?7I^iTVTT71 SUÐURVERl SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. ioggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í austurhluta borgarinnar er til sölu 6 herb. efri hæð í þribhúsi um 150 fm. Allt sér. Bílskúr. í skiptum fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis í borginni m. bílsk. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Fyrir smið eða laghentan 3ja herb. kjallaraíbúð við Smiðjustíg í reisulegu steinhúsi. íbúðin er 99 fm. Allt sér. Þarfnast nokkurra endurbóta. Laus strax. 3ja-4ra herb. þakhæð í reisulegu steinhúsi við Njálsgötu. 40 ára hús- næðislán kr. 2,1 millj. Laus strax. Þarfnast nokkurra endurbóta. Leitum að 2ja herb. íbúð i Vesturborginni og íbúðum í lyftuhúsum f Heimunum. AtMENNA FASTEIGWASAIAM LAÍÍG!w7ÉGMníMAR2mr^!3^ M Ovenjulegt fyrirtæki Til sölu skemmtilega samsett fyrirtæki sem saman- stendur af heildverslun með góða álagningu og smásölu sem er sú eina sinnar tegundar á landinu. Þessu fylgir húsnæði í Kringlunni 8, á besta stað, þar sem framhjá ganga 70 þúsund manns á viku. Stór hluti af sölunni fer fram frá þessum tíma til jóla og greiðast fyrirtækin niður að mestu á þeim tíma. Mikil álagning. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. HamazanziEGiigsi SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Hamrahlíö - laus fljótl. 5217 í einkasölu mjög falleg 110 fm neðri sérhæð ásamt bílskrétti. Eignin skiptist í 2 saml. stofur, 2 góð svefn- herb. Falleg eikareldhúsinnrétting. Snyrtileg, gróin lóð. Ákveðin sala. Barðavogur — húsnlán 5193 Nýkomin í sölu glæsil. 175 fm hæð og ris ásamt 26 fm bílsk. Mikið endurn. eign m.a. nýtt þak, Danfoss, gler, póstar og gólfefni. Miklir mögul. Allt sér. Áhv. 4,0 millj. í veðdeild. Ýmis eignaskipti á minna koma til greina. Leirutangi - Mos. húsnlán 3,5 millj. 7401 í einkasölu stórgl. 308 fm einbhús þ.m.t. 53 fm tvöf. bílsk. (teikn. Kjartan Sveinsson). 4-5 svefnherb. Falleg- ur arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Fráb. staðsetn. Suðurhvammur — Hf. 7390 Einb./tvíb. Vorum að fá í einkasölu skemmtil. einb. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum samt. um 260 fm þ.m.t. 50 fm bílsk. m. góðri gryfju. Húsið er í dag nýtt sem tvíb. Á neðri hæð hússins hefur verið innr. góð 2ja-3ja herb. íb. Glæsil. útsýni m.a. yfir höfn- ina. Eignaskipti mögul. • Þingasel 7295 Glæsil. 270 fm einb. á tveimur hæðum m. bílsk. Á hæðinni eru 3 svefnherb., eldhús, stofa og borðstofa. Svalir. Gott rými á neðri hæð. Mögul. á séríb. Skipti. Smáíbúðahverfi - laus 7347 í einkasölu mjög gott 122 fm hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Eignin er innr. sem tvær íb. í dag en býður uppá ýmsa mögul. Ákv. sala. Verð 12,7 millj. Langamýri - Gbæ húsnlán 5,0 millj. 6165 Vorum að fá í sölu stórgl. endaraðhús á þremur hæð- um. Vandaðar innr. 4 svefnh. Parket. Sér góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Eign í sérfl. Áhv. 5,0 millj. byggsj. rík. ÍS ^FASTEIGNA — MIÐSTÖÐIN B2 20 30 SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SfMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 ATVINNULÍFIÐ STYÐUR EES • Samningurinn eflir íslenskt atvinnulíf og bætir lífskjör landsmanna. • Vaxandi alþjóðleg samkeppni er framundan. Með þátttöku í EES verðum við hæfari til þess að standast þessa sam- keppni og njóta góðs af henni. • Um 75% af viðskiptum okkar eru við þær 18 þjóðir sem verða innan EES. • Tekjur okkar af útflutningi munu aukast og ný tækifæri gefast. Vinnuveitendasamband íslands • Samband veitinga- og gistihúsa • Landssamband iðnaðarmanna Verktakasamband íslands • Samtök fiskvinnslustöðva • Apótekarafélag íslands • Útflutningsráð íslands Verslunarráð íslands * Félag blikksmiðjueigenda • Félag íslenskra iðnrekenda • Félag íslenska prentiðnaðarins Landssamband bakarameistara • Landssamband veiðarfaaragerða • Hárgreiðslumeistarafélag íslands Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavik • Landssamband íslenskra útvegsmanna Meistara- og verktakasamband byggingamanna • Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda Mélmur (samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði) • EES færir atvinnulífinu svipuð starfsskilyrði og í nágranna- löndum okkar. • Með EES fær atvinnulífið betri aðgang að fjármagni og aukin samkeppni á fjármagnsmarkaði mun lækka vexti. • EES stuðlar að áframhaldandi stöðugleika hér á landi. ATVINNULIFIÐ STYÐUR EES

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.