Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
Hvalsneskirkja:
Hlóðu 120 metra grjótvegg
umhverfis kirkj ugar ðinn
Keflavík.
„VERKIÐ gekk vel þrátt fyrir leiðinlegt veður allan tímann og við
lukum við garðinn á 17 dögum," sagði Reynir Sveinsson formaður
sóknarnefndar Hvalsneskirkju sem látið hefur hlaða um 120 metra
gijótvegg umhverfis hluta kirkjugarðsins við kirkjuna. Reynir sagði
að fyrir hefði verið steyptur veggur sem að hluta til hefði verið
fallinn. Hann hefði þótt ljótur og auk þess að spilla umhverfinu
hefði hann engan veginn átt heima í umhverfi kirkjunnar.
Til verksins var fenginn Sveinn
Einarsson frá Egilsstöðum sem að
sögn Reynis er landsþekktur
hleðslumaður. Garðurinn er tvíhlað-
inn og fylltur með sandi og möl,
en klæddur með torfi að ofanverðu.
Undir honum er 70 cm fylling með
pitthrauni til að fyrirbyggja sig —
og sagði Reynir að um 10 tonn af
gijóti hefðu farið í garðinn.
Hvalsneskirkja sem er hlaðin úr
gijóti þykir ákaflega falleg, en hún
var byggð 1886 af Katli Olafssyni
bónda í Kotvogi í Höfnum. í sumar
hafa verið gerðar ýmsar lagfæring-
ar á kirkjunni og í fyrra var hún
þvegin að utan með háþrýstitækj-
um þar sem mikill mosagróður var
kominn á steininn. _ dd
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Grjótgarðurinn sem nú hefur verið hlaðinn að hluta til umhverf-
is kirkjugarðinn við Hvalsneskirkju.
dans
■ Dansskór
frá Supadance fyrir stúlkur, drengi, dömur
og herra. Mikið úrval.
Seljum einnig notaða skó.
Dagný Björk, danskennari,
Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
■ „Salsa”
og suðrænir dansar: Rumba, bolero,
argent. tango og mambo. Kynningardag-
ur laugardaginn 26. sept. ld. 15.00.
Kr. 490 pr. mann. Láttu innrita þig!
Dagný Björk, danskennari,
sími 642535.
■ Swing - Rock'n Roll og tjútt
Kynningardagur hjá Dansskóla Auðar
Haralds, Skeifunni llb, laugardaginn 26.
sept. kl. 17.00. 2 klst. kr. 800.
Innritun í sfmum 39600 og
686893.
hellsurækt
■ Vatnsleikfimi
Leiðbeinendanámskeiö í vatnsleikfimi
verður haldið í Sundlaug Kópavogs laug-
ardaginn 26. september og hefst kl. 10.
Upplýsingar og skráning fer fram í síma
93-71276 næstu daga.
fris Grönfeldt, íþróttafræðingur.
myndmennt
■ Málun - teiknun
Myndlistamámskeið fyrir byijendur og
lengra komna. Undirstöðuatriði kennd í
teiknun og meðferð vatns- og ohulita.
Myndbygging.
Upplýsingar og innritun eftir kl. 13.00
alla daga
Kennari: Rúna Gfsladóttir, listmálari
sími 611525.
■ Handmenntaskóli fslands
Bréfaskólanámskeið:
Teikning, litameðferð, listmálun með
myndbandi, bamanámskeið, skraut-
skrift, hýbýlafræði, innanhússarkitektúr,
garðhúsagerð og hæfileikapróf.
Fáöu sendar upplýsingar um
skólann með því að hringja í
síma 627644 allan sólarhring-
inn.
starfsmenntun
■ íslenskunámskeið
1. Stafsetningarnámsk., 20 stundir.
Hentar öllum aldurshópum.
2. íslenskunámsk. f. útlendinga, 20 stund-
ir. Verð 5500 kr. Reyndir kennarar.
Innritun og uppl. i síma 675564, þri.,
kl. 20-21, mið. og fim. kl. 19-20.
I Phoenix-námskeið
. 24.-26. september
Ætlað stjómendum - starfsmönnum
fjölskyldufólki og einstaklingum, sem
vilja tileinka sér aðferðir til þess að ná
hámarksárangri í starfi og einkalífi. Leiö-
ir til árangurs á öllum sviðum lífs þíns.
Nánari upplýsingar hjá
Stjórnunarfélagi íslands
í síma 621066.
■ Leikur að myndum
Námskeið í „Photoshop" myndvinnslufor-
ritinu Myndbrellur, myndblöndun o.fl.,
28. sept til 1. okt. kl. 13-17.
Prenttæknistofnun, sími 680740.
■ Farseðlaútgáfa
Námskeið í farseðlaútgáfu hefst 29. sept.
Kennari frá Flugleiðum sér um kennslu
og kennt verður þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöld. Nokkur pláss laus.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu
Verslunarskóla fslands, Ofanleiti 1.
stjórnun
/Wl ■ Markviss fundarþátttaka
^__»J^29.-30. september
Ætlað þeim, sem sitja fundi og stjóma
þeim. Kynntar aöferðir við skipulagn-
ingu og stjómun funda.
Hvemig verða fundir markvissir?
Nánari upplýsingar hjá
Stjórnunarfélagi íslands
í sfma 621066.
■ Breyttu áhyggjum
í uppbyggjandi orku!
ITC-námskeiðið markviss málflutningur.
Símar: Kristín 34159, Guðrún
46751 og Vilhjálmur 78996.
tölvur
■ Tölvuskóli í fararbroddi
Námskeið sem henta öllum PC notend-
um. Einnig námskeið fyrir Machintosh
notendur. Gott verð. Góð kennsluað-
staða. Reyndir leiðbeinendur. Fáðu
senda námsskrá.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Glærugerð í tölvu - Nýtt nám-
skeiðl Námskeið 5.-8. okt. kl. 13-16
fyrir þá, sem fást við geró fyrirlestra,
kennslu- eða kynningarefnis. Nýtist not-
endum Freelance, Harvard Graphics,
Powerpoint o.fl.
Baldur Johnsen Ieiöbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ CorelDraw myndvinnsla
Námskeið 12-16. okt. kl. 9-12 fyrir þá,
sem þurfa að nota grafík í auglýsingum,
dreifi- og kynningarritum, eyðublöðum
o.fl. Rafn Jónsson reiðbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
fslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Samvinnsla forrita undir
Windows - Nýtt námskeið!
Námskeið 19.-22. okt. kl. 13-16 fyrir
þá sem vilja kynna sér ýmsa öfluga tengi-
möguleika Windows umhverfisins, s.s.
OLE og DDE. Baldur Johnsen leiðbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
fslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Gerð greiðsluáætlana
Námskeið 5.-7. okt. kl. 16-19 fyrir þá,
sem fást við fjármálastjóm. Notuð þekkt
forrit til uppstillingar á greiðslustreymi.
Helgi Geirharðsson leiðbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Dos/Windows kjarni
Hagnýtt námskeið sem gefið hefur góða
raun. Næsta námskeið 28. sept.-l. okt.
kl. 13-16.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri.
Nám, sem veitir yfirsýn og alhhða hag-
nýta þjálfun í notkun PC tölva í fyrirtækj-
um, hefst 5. okt. og lýkur
25. mars 1993, 252 klst., mán.-fim.
kl. 16-19. örfá sæti laus.
Fáið nánari upplýsingar.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Excel töflureiknir
Yfirgripsmikið námskeið fyrir notendur
PC og Machintosh 5.-9. okt. kl. 9-12.
Jón B. Georgsson leiðbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
■ Ritvinnslunámskeið
Word f. Windows (PC og MAC),
12.-16. okt. kl. 13-16.
AmiPro, 19.-23. okt. kl. 13-16.
Ragna S. Guðjohnsen leiðbeinir.
Tölvuskóli Stjórnunarfélags
fslands og Nýherja.
Símar 621066 og 697768.
tónllst
■ Gítarkennsla
Get tekið nemendur í einkatíma, bæði
byrjendur og lengra komna.
Kristinn H. Árnason,
sími 10314.
■ Gftar- bassi - hljómborð - söng-
ur - tónfræði
Innritun er hafin á öll námskeið.
Upplýsingar í síma 73452.
Tónskóli Eddu Borg.
■ Frá Tónskóla Eddu Borg
Getum bætt við okkur nemendum í for-
skóla.
Tónskóli Eddu Borg,
Hólmaseli 4-6, sfmi 73452.
■ Söngsmiðjan auglýsir
hópnámskeið í söng fyrir unga sem
aldna, laglausa sem lagvísa. Kennsla á
léttari nótunum: Raddbeiting, tónfræði,
samsöngur.
Einsöngsnám. Lögð er áhersla á söng-
tækni sem skilar árangri og sterkri til-
finningu fyrir ljóði og lagi.
Upplýsingar í síma 654744 virka daga
miUi kl. 9 og 13.
tungumál
■ Germania
Þýskukennsla fyrir böm 7-13 ára verö-
ur í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram
laugardaginn 26. september kl. 10-12.
■ Grunn-, framhaldsskóla-,
háskólaáfangar og námsaðstoð
6 og 12 vikna námskeiö að hefjast tvisv-
ar í viku. Enska, íslensk stafsetning, ís-
lenska fyrir útlendinga (einnig morgun-
tímar), tölvufræðsla, bókhald, sænska,
spænska, ítalska, franska, danska, þýska,
stærðfræði, tölfræði, efnafræði, eðlis-
fræði, VSK-uppgjör, töflureiknar, skjala-
varsla og samningagerð.
Bókhalds- og gagnaþjónustan,
Laugavegi 163, sími 1-11-70.
■ Enskuskólinn
Við hjá Enskuskólanum bjóðum upp á
markvissa kennslu í vinalegu umhverfi.
Fjölbreytt námskeið í boði fyrir böm,
fuUorðna og fyrirtæki:
Almenn enska með áherslu á talmál þar
sem kennt er á 10 kennslustigum, rituð
enska, viðskiptaenska, umræðu- og krá-
arhópar, bókmenntir, tofel, Gmat- og
gre-námskeið og einkakennsla.
Hámark 10 nemendur í bekk.
Hringið og fáið frekari upplýsingar.
Enskuskólinn hf.,
Túngötu 5,
sími 25330.
ySt
lifandi tunga
■ 8 vikna tungumála námskeið
Spænska-franska, fyrir byrjendur og
lengra komna. Kennt í fámennum hóp-
um. Einkatímar í spænsku. Kennsla hefst
í skólanum þriðjudaginn 29. september
í Ármúla 36.
Innritun stendur yfir í skólanum aUa
virka daga frá kl. 14.00-17.00 og laug-
ardaga frá kl. 11.00-14.00 og í síma
685824.
HOLA, lifandi tunga, málaskóli,
Ármúla 36, sími 685824,
fax 685871.
Enska málstofan -
■ Enskukennsla:
Við bjóðum túna í ensku í samræðuformi
frá og með 5. október.
Einkatímar:
Enska. Viðskiptaenska. Stærðfræði
(á öUum skólastigum).
AUir kennarar eru sérmenntaðir í ensku-
kennslu.
Upplýsingar og skráning í síma
620699 milli kl. 10 og 16 virka daga.
ýmlslegt
■ Undir suðrænni sól
Nú er farið að hausta á Fróni.
Því færum við okkur suður á bóginn
með skútu- og siglinganámskeiðin og
höldum námskeið í Mamaris í Tyrklandi
17.-30. október. Komdu með!
Siglingaskólinn,
símar 689885 og 31092.
■ Hraðlestur - námstækni
Nemendum Hraðlestrarskólans ber sam-
> an um að skólanám verður miklu auð-
veldara og skemmtilegra eftir þátttöku
á hraðlestramámskeiði. Næsta námskeið
hefst 24. sept. Skráning í síma 641091.
HRAÐLESTRARSKÓLINN...
námskeið með ábyrgð á árangri!
■ Námsaðstoðviö grunn-, framhalds-
og háskólanema. Flestar námsgreinar.
Einkatímar-Hópar.
Reyndir réttindakennarar.
Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30.
Nemendaþ)ónustan sf.
■ Postulínsmálun.
Námskeiöin hefjast 5. otkóber. AUt það
nýjasta í poStulínsskreytingum.
Jónfna Magnúsdóttir (Ninný),
mynd- og handmenntakennari,
sími 46436.
■ Ný ættfræðinámskeið,
sem standa ýmist í 4 vikur eða um 2
helgar, hefjast bráðlega (16 kennslust.,
stgrverð kr. 11.400).
Frábær aðstaða í nýjum húsakynnum.
Ættfræðiþjónustan,
Brautarholti 4, s. 27100,22275.:
■ íslensk stafsetning, teikning og
bókfærsla eru greinar sem henta sér-
lega vel tíl bréfanáms.
Þú ræður námshraöanum í Bréfaskólan-
um og þú sparar þér tíma og feröakostn-
að. Opið aUt árið. Margt annað nám er
í boði. Kynntu þér veröið. Við sendum
ókeypis kynningarefni hvert sem er.
simi 91-629750.
o OCQULT
KLUBBURINN
heldur námskeið
„Andlnn ofar efninu"
sunnudagana 27. sept. og 4. okt. kií
13-18 í húsakynnum NLFÍ, Laugavegi
20C (gengið inn frá Klapparstíg).
Leiðbeinandi: Margrét Asgeirsdóttir.
Upplýsingar og innritun í súna 676117
eöa 31066.
Fjöldi þátttakenda takmarkast við 12 á
hvort námskeið.
■ Tungumál - raungreinar
Kennsla fyrir þig.
Skóli sf.|
Hallveigarstíg 8,
sími 18520.
■ Skautafélagið Þór
Innritun á námskeið í listhlaupi á skaut-
um er hafin.
Þórunn Ósk Rafnsdóttir, kennari í list-
hlaupi á skautum, kennir tvisvar í vUtu
í hóptímum á sveUinu í Laugardal og
býður tvo einkatíma á önninni.
Margrét Gísladóttir, ballettkennari,
kennir undirstöðuatriði við uppbyggingu
á hkamsstöðu og hreyfingum.
Innritun er daglega í síma 622561 mUli
kl. 19.00-22.00.
LJóshelmar -
íslenska heilunarfélaglð
Síðustu dagar innritunar á vetramám-
skeiðið, sem hefst 26. september, er í
súna 674373.
■ Námskeið f keramik
eru að hefjast á Hulduhólum í Mos-
fellsbæ. Byijendanámskeið og fram-
haldsflokkar.
Upplýsingar í súna 666194.
Steinunn Marteinsdóttir.