Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 FileMaker Pro 15 klukkustunda námskeið um þetta öfluga gagnavinnslukerfi á Macintosh og PC. Spjaldskrár, límmiðar, og alls konar upplýsingaúrvinnsla verður leikur einn. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1'. mars 1986 © hk-92102 & Wýbyggingar Ríkið og tölvumálin Hvert stefnir? Hefur ríkið opinbera stefnu í tölvumálum? Á það ef til vill ekki að hafa neina stefnu? Fyrirlesarar á þessari ráðstefnu Skýrslutæknifélagsins munu meðal annars velta ofangreindum spurningum og mörgum öðrum um tölvumál ríkisins fyrir sér og segja skoðanir sínar hispurslaust: Dagskrá: • Setning ráðstefnunnarkl 13:15 Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri í Fjármálaráðuneytinu • Ríkið og tölvumálin - á ríkið að hafa stefnu í tölvumálum? Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri TölvuMynda hf • PC tölvur og ríkið Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Tæknivals hf • Miðstýring - leið til ófarnaðar Halldór Kristjánsson, frkvstj. Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar • Reynsla ríkisins af útboðum Stefán Ingólfsson, verkfr. og nefndarmaður í RUT-nefnd • Framkvæmd upplýsingastefnu Skúli Eggert Þórðarson, vararíkisskattstjóri Ráðstefnustjóri: Jóhann E Malmquist, prófessor við HI Ráðstefnan verður í A-sal Hótels Sögu, fimmtudaginn 24. september og hefst kl. 13:15. Aðgangseyrir er 3.950,- fyrir félagsmenn SÍ en 4.700 fyrir aðra. Skráning í síma 2 75 77 eigi síðar en 23. september. Skýrslutæknifélag íslands Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík, s. 27577 Stærsti samningur Óss við einkafyrirtæki Ós húseiningar hf. og Brimborg- Ventill hf. hafa gert samning um að Ós forsteypi stóran hluta þeirra byggingarhluta sem Brim- borg-VentiIl notar í nýbyggingu sína á Bildshöfða 6. Samningsupp- hæð er rúmlega 51 milljón króna og er það stærsti viðskiptasamn- ingur sem Ós húseiningar hf. hafa gert við einkafyrirtæki. Stærð nýbyggingarinnar er í heild tæplega 4.600 fermetrar. Er þar með sameinuð starfsemi Brimborg- ar-Ventils, sem nú er á þremur stöð- um, undir einu þaki. Samkvæmt upplýsingum frá Brimborg mun það auka alla hagkvæmni í rekstri fyrir- tækisins. Uppbygging hússins er með súlu- og bitakerfi og ofaná koma holplötur sem gerðar eru til að standast mjög mikið álag. Það að húsið sé með HÁSKOLI ISLANDS Endurmenntunarstofnun FÉLAGIÐ VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNASTJORNUN - mannlegi þátturinn - „THE HUHIAN RESOURCE ASPECIS OF PROJECT NIANAGEMENT" stjórn og þjálfun í viðbrögðum við eigin hegðun í hópstjórn. Leiðbeinendur: Mette Amtoft og Henn- ing Green. Þær eru báðar sálfræðingar og hafa kennt þetta námskeið hjá DIEU, danska verkfræðingafélaginu, í mörg ár. Námskeiðið fer fram á ensku. Tími: 28.-30. sept. kl. 08.30-16.00 og er verð kr. 23.500,-. Skráning í símum 694923 og 24. Námskeiðið er einkum ætlað reyndum verkefnastjórum og tilgangur nám- skeiðsins er að æfa þá í að takast á við mannlega þáttinn í verkefnastjórnun. Efni: Farið er yfir hina mismunandi áfanga í verkefnum og vandamálin, sem upp kunna að koma, eru tekin fyrir. Þátt- takendur fá þjálfun í að hvetja og örva samstarfsmenn í verkefnum, fræðilega innsýn í kenningar sálfræðinnar um hóp- HURÐIIteGLUfifi Ný lína - aukin þjónusta • Nýjungar í lömum, læsingum og stormjárnum. • Barnalæsingar á opnanleg fög. • Ný útfærsla á gluggaprófíl, fögum, postum og glerlistum. • Önnumst nú einnig ísetningu og glerjun á gluggum og huröum. • Mikið litaúrval. • Nýr sýningarsalur viö Reykjanesbraut, Hafharfiröi. Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. Gerum verðtilboð í öll verk. Góöir greiðsluskilmálar. B.Ó. RAMMI viö Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Sími 54444 NYBYGGING - Á myndinni má sjá unnið við uppsetningu gólfs 1. hæðar. Á myndinni eru frá hægri Jóhann Jóhannsson for- stjóri Brimborgar-Ventils hf., Sigurbjörn Ó. Ágústsson markaðsstjóri Óss húseininga hf. og Sigtryggur Helgason forstjóri Brimborgar-Vent- ils hf. forspenntum holplötum þýðir að hægt er að auka mjög hafvíddir gólfplatna og takmarka súlur, sem mun auka nýtni og hagræðingar- möguleika hússins. Uppsetning for- steyptra bita og holplatna vegna 1. áfanga, sem er um 1.450 fermetrar, mun aðeins hafa tekið 3 daga og flýtir byggingarmátinn því að hægt sé að taka húsið í notkun. Tölvur Tölvufræðslan gefur út bók um Windows 3.1 TOLVUFRÆÐSLAN á Akureyri hefur gefið út bók um Windows 3.1 eftir Sigvalda Óskar Jónsson, rafmagnsverkfræðing. Windows 3.1 er vinnuumhverfi fyrir tölvur með DOS-stýrikerfi þar sem velja má aðgerðir beint af skjá, úr val- myndum og öðrum stjórntækjum. Efni bókarinnar skiptist í nokkra aðalhluta þ.e. útskýringar á megin- hugtökum Windows 3.1, umfjöllun um notkun fylgiforrita, útskýringar á valmyndum og verkefni. Valmynda- hlutinn nýtist sem handbók og verk- efnin eru ætluð til að auðvelda lesend- um að ná tökum á kerfinu. Höfundur hefur m.a. kennt notkun Windows, Word for Windows og Excel töflurei- kniforritsins hjá Tölvufræðslunni á Akureyri. Ráðstefna Hvert stefnir ríkið í tölvumálum ? SKÝRSLUTÆKNIFELAG fs- lands heldur nk. fimmtudag ráð- stefnu þar sem leitað verður svara við ýmsum spurningum varðandi stefnu ríkisins í tölvumálum. Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu og heiðursfé- lagi Skýrslutæknifélagsins, mun setja ráðstefnuna. Friðrik Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Tölvumynda Leiðrétting Við vinnslu á töflu á forsíðu við- skiptablaðs sl. fimmtudag slæddist inn meinleg villa. í töflunni var að ftnna upplýsingar um veltu í versl- unargreinum og gaf yfírskriftin til kynna að um væri að ræða fyrstu fjóra mánuði ársins. Hið rétta er að tölumar voru yfir veltu í verslun- argreinum fyrstu sex mánuðina. -Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. hf. og formaður Samtaka íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja, mun ræða um ríkið og tölvumálin og Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Tæknivais hf. mun flytja erindi um einmenningstölvur og ríkið. Halldór Kristjánsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Tölvu- og verk- fræðiþjónustunnar, mun halda erindi sem nefnist Miðstýring - leið til óf- arnaðar. Þá mun Stefán Ingólfsson, verkfræðingur og nefndarmaður í RUT-nefnd flytja fyrirlestur sem heitir Reynsla ríkisins af útboðum. Að lokum mun Skúli Eggert Þórðar- son, vararíkisskattstjóri, flyja erindi um framkvæmd upplýsingastefnu. Ráðstefnustjóri verður Jóhann P. Malmquist, prófessor, og mun hann stýra umræðum í lokin. Ráðstefnan sem hefst kl. 13.00 fimmtudaginn 24. september á Hótel Sögu, er opin öllum sem skrá sig í s. 27577. Verð fyrir félagsmenn er 3.950 kr. en 4.700 fyrir aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.