Morgunblaðið - 22.09.1992, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
FileMaker Pro
15 klukkustunda námskeið um þetta öfluga gagnavinnslukerfi á Macintosh og PC.
Spjaldskrár, límmiðar, og alls konar upplýsingaúrvinnsla verður leikur einn.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan
Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar
Grensásvegi 16 • stofnuð 1'. mars 1986 ©
hk-92102
&
Wýbyggingar
Ríkið og tölvumálin
Hvert stefnir?
Hefur ríkið opinbera stefnu í tölvumálum? Á það ef til vill ekki að hafa
neina stefnu? Fyrirlesarar á þessari ráðstefnu Skýrslutæknifélagsins munu
meðal annars velta ofangreindum spurningum og mörgum öðrum um
tölvumál ríkisins fyrir sér og segja skoðanir sínar hispurslaust:
Dagskrá:
• Setning ráðstefnunnarkl 13:15
Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri í Fjármálaráðuneytinu
• Ríkið og tölvumálin - á ríkið að hafa stefnu í tölvumálum?
Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri TölvuMynda hf
• PC tölvur og ríkið
Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Tæknivals hf
• Miðstýring - leið til ófarnaðar
Halldór Kristjánsson, frkvstj. Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar
• Reynsla ríkisins af útboðum
Stefán Ingólfsson, verkfr. og nefndarmaður í RUT-nefnd
• Framkvæmd upplýsingastefnu
Skúli Eggert Þórðarson, vararíkisskattstjóri
Ráðstefnustjóri: Jóhann E Malmquist, prófessor við HI
Ráðstefnan verður í A-sal Hótels Sögu, fimmtudaginn 24. september og
hefst kl. 13:15. Aðgangseyrir er 3.950,- fyrir félagsmenn SÍ en 4.700 fyrir
aðra. Skráning í síma 2 75 77 eigi síðar en 23. september.
Skýrslutæknifélag íslands
Hallveigarstíg 1,101 Reykjavík, s. 27577
Stærsti samningur Óss
við einkafyrirtæki
Ós húseiningar hf. og Brimborg-
Ventill hf. hafa gert samning um
að Ós forsteypi stóran hluta
þeirra byggingarhluta sem Brim-
borg-VentiIl notar í nýbyggingu
sína á Bildshöfða 6. Samningsupp-
hæð er rúmlega 51 milljón króna
og er það stærsti viðskiptasamn-
ingur sem Ós húseiningar hf. hafa
gert við einkafyrirtæki.
Stærð nýbyggingarinnar er í heild
tæplega 4.600 fermetrar. Er þar
með sameinuð starfsemi Brimborg-
ar-Ventils, sem nú er á þremur stöð-
um, undir einu þaki. Samkvæmt
upplýsingum frá Brimborg mun það
auka alla hagkvæmni í rekstri fyrir-
tækisins.
Uppbygging hússins er með súlu-
og bitakerfi og ofaná koma holplötur
sem gerðar eru til að standast mjög
mikið álag. Það að húsið sé með
HÁSKOLI ISLANDS
Endurmenntunarstofnun
FÉLAGIÐ
VERKEFNASTJÓRNUN
VERKEFNASTJORNUN - mannlegi þátturinn -
„THE HUHIAN RESOURCE ASPECIS OF PROJECT NIANAGEMENT"
stjórn og þjálfun í viðbrögðum við eigin
hegðun í hópstjórn.
Leiðbeinendur: Mette Amtoft og Henn-
ing Green. Þær eru báðar sálfræðingar
og hafa kennt þetta námskeið hjá DIEU,
danska verkfræðingafélaginu, í mörg ár.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Tími: 28.-30. sept. kl. 08.30-16.00 og
er verð kr. 23.500,-.
Skráning í símum 694923 og 24.
Námskeiðið er einkum ætlað reyndum
verkefnastjórum og tilgangur nám-
skeiðsins er að æfa þá í að takast á við
mannlega þáttinn í verkefnastjórnun.
Efni: Farið er yfir hina mismunandi
áfanga í verkefnum og vandamálin, sem
upp kunna að koma, eru tekin fyrir. Þátt-
takendur fá þjálfun í að hvetja og örva
samstarfsmenn í verkefnum, fræðilega
innsýn í kenningar sálfræðinnar um hóp-
HURÐIIteGLUfifi
Ný lína - aukin þjónusta
• Nýjungar í lömum, læsingum og stormjárnum. • Barnalæsingar á opnanleg fög.
• Ný útfærsla á gluggaprófíl, fögum, postum og glerlistum.
• Önnumst nú einnig ísetningu og glerjun á gluggum og huröum. • Mikið litaúrval.
• Nýr sýningarsalur viö Reykjanesbraut, Hafharfiröi.
Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. Gerum verðtilboð í öll verk.
Góöir greiðsluskilmálar.
B.Ó.
RAMMI
viö Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Sími 54444
NYBYGGING - Á myndinni má sjá unnið við uppsetningu
gólfs 1. hæðar. Á myndinni eru frá hægri Jóhann Jóhannsson for-
stjóri Brimborgar-Ventils hf., Sigurbjörn Ó. Ágústsson markaðsstjóri
Óss húseininga hf. og Sigtryggur Helgason forstjóri Brimborgar-Vent-
ils hf.
forspenntum holplötum þýðir að
hægt er að auka mjög hafvíddir
gólfplatna og takmarka súlur, sem
mun auka nýtni og hagræðingar-
möguleika hússins. Uppsetning for-
steyptra bita og holplatna vegna 1.
áfanga, sem er um 1.450 fermetrar,
mun aðeins hafa tekið 3 daga og
flýtir byggingarmátinn því að hægt
sé að taka húsið í notkun.
Tölvur
Tölvufræðslan gefur út
bók um Windows 3.1
TOLVUFRÆÐSLAN á Akureyri
hefur gefið út bók um Windows
3.1 eftir Sigvalda Óskar Jónsson,
rafmagnsverkfræðing. Windows
3.1 er vinnuumhverfi fyrir tölvur
með DOS-stýrikerfi þar sem velja
má aðgerðir beint af skjá, úr val-
myndum og öðrum stjórntækjum.
Efni bókarinnar skiptist í nokkra
aðalhluta þ.e. útskýringar á megin-
hugtökum Windows 3.1, umfjöllun
um notkun fylgiforrita, útskýringar
á valmyndum og verkefni. Valmynda-
hlutinn nýtist sem handbók og verk-
efnin eru ætluð til að auðvelda lesend-
um að ná tökum á kerfinu. Höfundur
hefur m.a. kennt notkun Windows,
Word for Windows og Excel töflurei-
kniforritsins hjá Tölvufræðslunni á
Akureyri.
Ráðstefna
Hvert stefnir ríkið
í tölvumálum ?
SKÝRSLUTÆKNIFELAG fs-
lands heldur nk. fimmtudag ráð-
stefnu þar sem leitað verður svara
við ýmsum spurningum varðandi
stefnu ríkisins í tölvumálum.
Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri
í fjármálaráðuneytinu og heiðursfé-
lagi Skýrslutæknifélagsins, mun
setja ráðstefnuna. Friðrik Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri Tölvumynda
Leiðrétting
Við vinnslu á töflu á forsíðu við-
skiptablaðs sl. fimmtudag slæddist
inn meinleg villa. í töflunni var að
ftnna upplýsingar um veltu í versl-
unargreinum og gaf yfírskriftin til
kynna að um væri að ræða fyrstu
fjóra mánuði ársins. Hið rétta er að
tölumar voru yfir veltu í verslun-
argreinum fyrstu sex mánuðina.
-Beðist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
hf. og formaður Samtaka íslenskra
hugbúnaðarfyrirtækja, mun ræða
um ríkið og tölvumálin og Rúnar
Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Tæknivais hf. mun flytja erindi um
einmenningstölvur og ríkið. Halldór
Kristjánsson, verkfræðingur og
framkvæmdastjóri Tölvu- og verk-
fræðiþjónustunnar, mun halda erindi
sem nefnist Miðstýring - leið til óf-
arnaðar. Þá mun Stefán Ingólfsson,
verkfræðingur og nefndarmaður í
RUT-nefnd flytja fyrirlestur sem
heitir Reynsla ríkisins af útboðum.
Að lokum mun Skúli Eggert Þórðar-
son, vararíkisskattstjóri, flyja erindi
um framkvæmd upplýsingastefnu.
Ráðstefnustjóri verður Jóhann P.
Malmquist, prófessor, og mun hann
stýra umræðum í lokin. Ráðstefnan
sem hefst kl. 13.00 fimmtudaginn
24. september á Hótel Sögu, er opin
öllum sem skrá sig í s. 27577. Verð
fyrir félagsmenn er 3.950 kr. en
4.700 fyrir aðra.