Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 Tölvuendurmenntun fyrir konur 36 klst morgun- eða kvöldnámskeið sem veitir þjálfun í grunnatriðum tölvunotkunar. Kennt er einu sinni í viku, tölvufræði, Windows, Word ritvinnsla og tölvubókhald. aC hk-92103 Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 ® Novell netstjórnamámskeið 15 klst námskeið fyrir þá sem eiga að sjá um Novell netkerfi. Þátttakendur geta að loknu námskeiði sjálfir rekið netið, sett upp hugbúnað og notendur og breytt réttindum. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 ® Kevin Costner lækkar í launum. Robin Williams skýst upp á list- ann yfir 40 hæstlaunuðu skemmtikrafta í Bandaríkjun- um. milljónir í fyrra. Hann var áður í sjötta sæti á listanum og getur þakkað miklum hagnaði af mynd- inni Úlfadansar fyrir þessa forfrö- mun. Hljómsveitin New Kids on the Block, sem var í efsta sæti í fyrra er nú í því fjórða og á einungis von á átta milljóna tekjum í ár miðað við 54 milljónir í fyrra. Meðal nýliða á lista Forbes má nefna leikarana Robin Williams og Dustin Hoffmann, sem báðir höfðu góðan pening uppúr leik sín- um í mynd Steven Spielbergs Hook. Morgunblaöið/SPB Björg Björnsdóttir organisti við píanóið á Sjúkrahúsinu á Húsa- vík. það virðist enginn vera til að taka við af mér. Það hafa verið sérstök vandræði með kirkjuorganista í sýslunni og hefí ég oft þurft að spila í fjarlægum kirkjum eins og til dæmis á Raufarhöfn og jafnvel Þórshöfn," segir Björg er ég tók af henni þessa mynd, þar sem hún situr við píanóið á Sjúkrahúsinu á Húsavík en hún var hvatamaður að því að það var keypt. — Fréttaritari HUSIÐ OPNAR KL. 19.00. BORÐAPANTANIR í SÍMA 687111 HÓTEL ípAND Hinir einu sönnu Hljómar; Gunnar Þórðarson, Rúnar Júliusson, Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson úsamt Shady Owens rifja upp hina einstöku stemningu áranna frá '63-' 69 með lögum eins og Fyrsti koss- inn, Bláu augun þín, Æsandi fögur og fleiri gullkorn íslenskrar dægurtónlistar. Frumsýning laugardaginn 26. september. Matseðill: Rækjukóngasúpa Grillsteiktur lambahryggvöðvi, Fondant Frönsk súkkulaðimús Cointrau Verðkr. 4.950- Án matar kr. 2.000- Leikstjórn Valgeir Skagfjörð. Stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Ljósastjórn Kristján Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.