Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992
49
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA
„ALIEN 3“ OG „VEGGFÓÐUR"
BfiniLí
ALFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRSPENNUMYND ÁRSINS
ALIEN 3 - TOPPMYNDINIEVRÓPU í DAGI
Aðalhlutverk: SIGOURNEY WEAVER, CHARLES S. DUTTON, CHAR-
LESDANCEog PAUL MCGANN.
Framleiðendur: GORDON CARROLL, DAVID GILER og WALTER HILL.
Leikstjóri: DAVID FINCHER.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára.
HVITIR GETA EKKITROÐIÐ!
★ ★★VaFI.BIÓLINAN ★★★ Al. MBL.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ
Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300
M/
niiniimiinEiiiTiijnmiiTiniiimi
SNORRAÐRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ALIEN
3“, „HVÍTIR GETA EKKI TROÐIÐ" OG VEGGFÓÐUR
SPENNUÞRILLER ARSINS
SANNKÖLLUÐ ÞRUMAI
1 1) 1 a s ODjD
1 HX
FYRST VAR ÞAÐ ALIEN, SVO ALIENS OG NÚ KEMUR ÞRUMAN
ALIEN 3. ÓTRÚLEGA VEL GERÐ MYND SEM ALLIR UNNENDUR
SPENNUM YNDA VERÐA AÐ SJÁ.
„AÐ SITJA Á SÆTISBRÚNINNIOG NAGA NEGLURNAR
...SÁ TÍMIER KOMINN... ALIEN 3 ER KOMIN!"
S.K.-CBS/TV.
Aðalhlutverk: SIGOURNEY WEAVER, CHARLES S. DUTTON, CHAR-
LESDANCEog PAUL MCGANN.
Framleiðendur: GORDON CARROLL, DAVID GILER og WALTER HILL.
Leikstjóri: DAVID FINCER.
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
VEGGFOÐUR BATMANSNYR TVEIRÁT0PPNUM3
Sýnd kl. 5, 7,9 og
11.10.
Bönnuðinnan14
ára.
Sýnd kl. 6.55 og
11.10.
Miðav. kr. 350.
SM\
ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR NEMA „Á HÁLUM ÍS“
AHALUMIS
Framleiðandinn Robert W. Cort, sem gert hefur myndir eins og
„3 MENN OG BARN“, „HEFND BUSANNA“ og nú síðast „HAND
THAT ROCKES THE CRADLE“, er kominn með eina súpergóða.
„CUTTING EDGE' - spennondi - fyndin - stórgóð skemmtunn!
„CUTTING EDGE* - Hress mynd fyrir þig meó dúndur tónlist!
Aðalhlutverk. D.B. Sweeney, Moira Kelly, Roy Dotrice
og Terry O’Quinn. Framleiðandi. Robert Cort og Ted
Field. Leikstjóri: Paul M. Glaser.
Sýnd kl. 5,7,90911 ÍTHX.
Miðav. kr. 350.
FERÐIN TIL VESTURHEIMS
FARíndAWAY
MYNDIN ER TEKIN UPP I 70 MM PANAVISION.
HX
STÓRMYND SEM ÞÚ NÝTIIR BETUR í
Áætlað að slátra 40
þúsund fjár á Húsavík
Húsavík.
SAUÐFJÁRSLÁTRUN
hófst lyá Kaupfélagi Þin-
geyinga, Húsavík, hinn 8.
þessa mánaðar og er áætlað
að farga um 40 þúsund fjár
á þessu hausti og er það
færra en á síðasta hausti
en þá var vegna almenns
niðurskurðar fargað um
3.000 ám, svo að á liðnu
voru urðu lömbin færri eins
og alinennt, er unnið að.
Utlit er fyrir að meðal-
þungi dilka verði minni en
sl. haust en hann er þessa
fyrstu daga um 14 kg skv.
upplýsingum sláturhúss-
stjórans Þorgeirs B. Hlöð-
verssonar.
Slátursalan fer vel af stað
enda munu ekki mörg matar-
kaup vera hagstæðari. Sala
á ófrosnu kjöti fer vaxandi
enda veita starfsmenn Kjöt-
iðju K.Þ. kaupendum sér-
staka þjónustu, saga það og
veita leiðbeiningar um
hvernig best er að handleika
það, áður en kjötinu er kom-
ið í ískistuna. Ofrðsið kjöt
er líka ódýrara, enda er þá
enginn kostnaður orðinn við
frystingu.
- Fréttaritari
Sýnd kl. 6.45 og 9.05 ÍTHX
Bladk) sem þú vaknar við!