Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1992 9 _____STEINAR WAAGE_____ ______SKÓVERSLUN_____ ( ÞRIPIUPACSTItBOP) Loðfóðraðir LAURANNA TEG. 9308 kvenskór RICA TEG. 1245 Verð nú 3.995 Áður: 6.993,- Litun Brúnn. Stærðin 37-41. Stærðir: 36-41. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. 1 Domus Medica, Kringlunni, Egilsgötu 3, Kringlunni 8-12, ^ sími 18519 símió89212 j Listræn hönnun! Dönsku ELFA háfarnir eru glæsilegir, stílhreinir og sönn eldhúsprýði. Við bjóðum nú nýjar gerðir af þessum vinsælu háfum í 16 mismunandi litum, stáli eða kopar. isis Elnar Farestveit & Co.hf. Borgartún 28 S 622901 og 622900 pony 5 dyra hlaðbakur • útvarp/segulband - 4 hátalarar • 84 hcstafla vcl • tölvustýrð fjölinnspýting • 5 gfra beinskipting eða 4 þrepa tölvustýrð sjálfskipting • veltistýri • rafknúnar rúðuvindur • rafknúin samiæsing • litað gler • samlitir stuðarar og hliðarspcglar • hvarfakútur HYUilOPS ...til framtíðar OOO Vv 00° o)\y NjeV 'jilí BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉI.AR HF. ÁRMÚLA 13 SÍMI: 68 12 00 Versta niður- staða sem hugsazt gat „Niðurstaða þjóðarat- kvæðagreiðsluunar í Frakklandi er næstum því örugglega sú versta sem hugsazt gat fyrir Frakkland, Bretland og Evrópubandalagið," seg- ir The Daily Telegraph. „Á undanförnum dögum höfum við Iátið í ljós þá skoðun að það sé ekki lengur eftirsóknarvert eða raunsætt að reyna að telja brezkan almenn- ing á að samþykkja Ma- astricht-samkomulagið. Brezka ríkisstjórnin veit fullvel með sjálfri sér hversu erfitt það yrði að reyna að keyra Maas- tricht í gegnum neðri deild þingsins. Franskt „nei“ hefði gert það kleift, í einni svipan, að grafa Maastricht með sæmd. En úrslitin, eins og þau liggja nú fyrir, kalla á erfitt og raunar kvalafuUt haust og vetur í Evrópubandalaginu. SennUega mun John Maj- or, á meðan Bretland er í forsæti EB og hann heldur við núverandi af- stöðu sína, finnast hann skuldbundinn tíl að túlka úrslit atkvæðagreiðsl- unnar sem svo að Ma- astricht haldi lífi, þótt það geri ekki meira en að tóra. Þannig mun Major væntanlega fram- fylgja utanríkisstefnu, sem í orði kveðnu er fylgjandi samningnum, en heima fyrir verður Iiann á hálum ís.“ Kohl og Mitt- errand ættu að draga sínar ályktanir Síðar segir leiðarahöf- undur blaðsins: „Það væri gott að geta vonað að Kohl Þýzkalands- kanzlari og Mitterrand forseti Frakklands myndu draga alvarlegar ályktanir af atkvæða- greiðslunni í gær, um að nú bæriþeim að fara með Mitterrand Frakklandsforseti og Kohl kanzlari Þýzkalands ættu að læra sína lexíu af niðurstöðum Maastricht-atkvæðagreiðslunnar um helgina, að mati The Daily Telegraph. Sækið dýraiækninn! Brezka blaðið The Daily Telegraph fjallar um úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Maastricht-samkomulagið í Frakklandi í leiðara sínum í gær. Blaðið telur niður- stöðuna vera þá verstu, sem hugsazt gat, fyrir Frakka, Breta og Evrópubanda- lagið í heild. Maastricht-samkomulagið sé greinilega rúið trausti. Það vorkennir John Major, forsætisráðherra Bretlands, að vera í þeirri erfiðu stöðu, sem kemur upp í kjölfar atkvæðagreiðslunnar, og leggur til að Maastricht-sáttmálinn verði sleginn af. gát og hætta við allar ótímabærar aðgerðir til þess að knýja fram loka- uppgjör [um Maastricht- samninginn]. Herra Kohl hefur hins vegar nú þeg- ar sýnt að hami er ein- arður og nánast öfgafull- ur fylgismaður evrópsks sambandsríkis. Jafnvel þótt mjótt hafi verið á mununum í atkvæða- greiðslunni í Frakklandi er ósennilegt að úrslitin telji honum trú um að bezt sé að hætta að ein- blína á áformin um sam- einaða Evrópu. Þótt hr. Major og samráðherrar hans hafí vonað hmilega að félagar okkar í Evr- ópu myndu taka frá þeim þemian beizka bikar, eru þeir ekki líklegir tíl þess að gera það. Innan nokk- urra vikna mun forsætis- ráðherrann vafalítíð þurfa að komast að eigin niðurstöðu hvað það varðar að reyna að selja brezkum almenningi Ma- astricht-sáttmálann. Hann mun litla hvatn- ingu geta sótt í niður- stöður atkvæðagreiðsl- unnar í Frakklandi, nema ef vera kynni að nú er hægt að hugsa sér að málamiðlun verði gerð í GATT-viðræðun- um. Ef Frakkar hefðu sagt „nei“ hefði slíkt ver- ið útilokað.“ Viðhorfín hafa gjör- breytzt The Daily Telegraph HHflT? segir að á þeim níu mán- uðum, sem liðnir eru frá samþykkt Maastricht- sáttmálans, hafí viðhorf manna í Evrópu gjör- breytzt og Maastricht sé nú ekki lengur endir og upphaf alls. Blaðið telur lika að ringulreiðin í gengis- og efnahagsmál- um, sem einkenndi síð- ustu viku í Evrópu, hafí endanlega svipt hörðustu stuðningsmenn evrópsks sambandsrikis trúverð- ugleika sinum. „Frakkar eru án efa fylgjandi einhvers konar auknu samstarfí i stjórn- málum og efnahagsmál- um í Evrópu,“ segir blað- ið. „En þegar Frakkland, sem memi segja að sé evrópskasta land i Evr- ópu, er tvíklofið í afstöðu sinni til Maastricht-sam- komulagsins, liggur það Ijóst fyrir að hugsandi fólk, jafnt á meginland- inu sem hér í þessu iandi, er einarðlega andsnúið hugsýnum Jacques Del- ors um Sambandsriki Evrópu. Hafí einhver tal- ið þær hafa lítilfjörleg- asta trúverðugleika í Lundúnum síðastliðinn mánudag, var hann úr sögunni á þriðjudegin- um. Héðan af geta Bret- ar ekki með nokkurri skynsemi átt aðild að samningi, sem hefur sameiginlegan evrópsk- an gjaldmiðil að mark miði. í dag höfum við innilega samúð með hr. M^jor, sem hefur það vanþakkláta verkefni að glíma við eftirleik nærri þvi hnífjafnrar atkvæða- greiðslu í Frakklandi. En við erum ekki í neinum vafa um að héðan af ættí hann að vita fyrir vist að Maastricht-sáttmál- ann á ekki að samþykkja í brezka þinginu. Ef vinir okkar í Evrópu bera hagsmuni Evrópubanda- lagsins fyrir brjóstí, gera þeir sér grein fyrir að það er kominn timi tíl að sækja dýralækninn og binda enda á þjáningar Maastricht-samkomu- Iagsins. Ný lína í sturtuklefum og babkarshurbum á frábœru verbi. CAPRIstgr. 30.348,- Botn fyrlr CAPRI stgr. 15.660,- 10 nýjar gerbir af sturtuklefum. Póstsendum. SAN RENIO stgr. 37.152,- ANCONA hurb stgr. 16.848, - Botn fyrir SAN REMO ANCONA gafí stgr. 6.372,- | stgr. 15.660,- B YGGINGAVÖRUR SKEIFUNN111 SÍMI681570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.