Morgunblaðið - 02.10.1992, Page 9

Morgunblaðið - 02.10.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992 9 NO NAME —COSMETICS. Kristín Stefánsdóttir, förðunarmeistari, verður í versluninni í dag frá kl. 14-18 og leiðbeinir um litaval á noname snyrtivörum. 10% afsláttur meðan á kynningu stendur. Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ, verður í versluninni Metró fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14 og veitir viðskiptavinum ráðleggingar um allt er varðar baðherbergið. • GROHE • Wleroy & Boch • Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. M METRO ___________ÍMJÓDD_____________ ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050 MATREIÐSLUSKOLINH okkar Námskeið haustið 1992 Haustnámskeiðin að hefjast. Skráning á námskeiðin hefst þriðjudaginn 6. október á skrifstofu skólans í Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 91-653850. Gerbakstur 7.-8. október kl. 19.30-22.30. Verð 3.900,- Sláturgerð 10. október kl. 13.00-17.00. Verð 4.500,- Smurt brauð 14. október kl. 19.30-22.30. Verð 3.400,- Makróbíótískt fæði 15. október kl. 18.00-21.00. Verð 2.900,- Almennt grunnnámskeið 21.-22. október kl. 19.30- 22.30. Verð 4.200,- Austurlensk matargerð I og II 26.-27. október kl. 19.30-22.30. Verð 4.500,- Villibráð 4.-5. nóvember kl. 19.30-22.30. Verð 5.200.- Kökuskreytingar 9. og 10. nóvember kl. 19.30-22.30 (eitt kvöld hvort). Verð 2.900,- Fiskréttir 16.-17. nóvember kl. 19.30-22.30. Verð 4.500,- Smákökubakstur 25.-26. nóvember og 2.-3. des- ember kl. 19.30-22.30. Verð 3.900,- Almennt grunnnámskeið II 28. nóvember kl. 12.30- 17.30. Verð 4.200,- Jólakonfekt 27. og 28. nóvember, 14., 15., 16., 17. og 18. desember (eitt kvöld hvert námskeið). Verð 2.900,- Veislumatur 9.-10. desember kl. 19.30-22.30. Verð 5.200,- Bæjarhrauni 16, 220 Hafnarfirði, sími 91-653850. m) '4 MATREIÐSLUSKOLINN UKKAR p | Meirn en þú geturímyndaó þér! Þrjú tímabil í nýjasta fréttabréfi Verðbréfaviðskipta Sam- vinnubankans er grein um efnahagssamdráttinn og sambanburður við fyrri tímabil. Greinin nefnist Kreppur fyrr og nú. Þar segir: „Umræður um ástand og horfur í íslenskum þjóðarbúskap að undan- fömu hafa um margt verið sérkennilegar. Um mitt sumar setti mikið krepputal svip sinn á efnahagsumræðurnar og sumir spáðu að í hönd færi versta kreppa í sögu lýðveldisins. Þessir spá- dómar byggðu á því að farið yrði að ýtrastu til- lögum fiskifræðinga um veiðar á næstu misserum. Aðrir voru hógværari í spám sínum og töldu ekki tilefni til að ætla að sam- drátturinn yrði meiri en til dæmis í lok sjöunda áratugarins þegar síldin hvarf. Nú þegar afla- heimildum hefur verið úthlutað og Qárlaga- rammi fyrir næsta ár kynntur eru horfur á að „kreppan“ verði miklu mimii en áður var talið. Spáð er "að landsfram- leiðsla dragist saman um 3'/2-4% samanlagt á ár- unum 1992-1993 og að mestu er samdrátturinn þegar kominn fram. En hvemig era þrenging- arnar nú í raun og veru í samanburði við fyrri samdráttarskeið? Hvað er líkt og hvað er ólíkt i þróun helstu hagstærða nú og þá. Miiini sam- dráttur nú Síðastliðin fimmtíu ár' hefur þrisvar sinnum kreppt alvarlega að ís- lenskum þjóðarbúskap; fyrst á áranum 1949- 1952, þá 1967-1968 og svo nú þessi misserin. Aðeins á þessum þremur timabilum liafa bæði landsframleiðsla og þjóð- artekjur dregist saman tvö ár í röð og lengur. Að vísu hafa þessar hag- stærðir oftar dregist Efnahagssamdrátturinn Samdrátturinn í þjóðarbúskapnum nú er miklu minni en umræðan hefur gefið tilefni til að halda. Spáð er 3,5-4% samdrætti landsframleiðslu árin 1992-1993, en hann var mun meiri á fyrri samdráttartímum, 6,9% árin I967-I968 og 6,6% á árunum I949-I952. Þetta kemur fram í fréttabréfi Verðbréfaviðskipta Samvinnubankans. saman en þá aðeins eitt ár í senn á báða mæli- kvarðana samtímis. Til dæmis minnkuðu þjóðar- tekjur um 5% árið 1975 (olíuverðshækkun) og 3,1% árið 1983 (aflasam- dráttur). Samanburðurinn á þessum þremur kreppum leiðir í (jós að samdrátt- urinn nú (eins og honum er spáð) er mun minni en á fyrri tímabilunum tveimur. Þannig dróst landsframleiðslan saman um 6,6% á árunum 1949- 1952 og 6,9% á árunum 19867-1968 borið saman við spár um 3’/2-4% 1992-1993. Munurinn verður enn meiri ef litið er til þjóðartekna; þær minnkuðu um 14% 1949- 1952 og 10,7% 1967- 1968. Nú er hins vegar spáð 5—5'/2% samdrætti. Af þessu má sjá að sam- drátturinn nú er rétt um helmingur af því sem gekk yfir þjóðarbúskap- inn á fyrri timabilunum tveimur. Ólíkur að- dragandi Nú segja samanburð- artölur af þessu tagi að sjálfsögðu ekki alla sög- una, meðal annars var aðdragandinn að sam- dráttarskeiðunum ólíkur. Góðæri ríkti á áranum fyrir 1949 og 1967 en samdrátturinn þessi misserin fylgir í kjölfarið á nokkurra ára kyrr- stöðu. Á móti má benda á að nú er þjóðin mun auðugri og ætti þvi að vera betur í stakk búin til að mæta andbyr. Við samanburð á þró- un nokkurra annarra mikilvægra hagstærða en landsframleiðslu og þjóðartekna sker tvennt sig nokkuð úr. Annars vegar er verðbólgan nú mun minni en áður og hins vegar er atvinnu- leysið meira. Spáð er að verðbólgan verði að með- altali 3,5% á áranum 1992-1993 samanborið við 9,7% 1967-1968 og 17,5% 1949-1952. At- vinnuleysið er hins vegar talið verða 3,5% af viimu- aflinu á næsta ári en varð mest 2,5% á heilu ári í kreppunni 1967-1968 (reyndar á árinu 1969). Skráð atvinnuleysi 1949—1952 var miklu minna, eða um 1%, en þær tölur eru að vísu illa samanburðarhæfar við seinni tíma tölur, því svo margt hefur breyst á vinnumarkaðnum. Stöðugleiki Þessi mismunur á verðbólgu og atvinnu- leysi á sér auðvitað margþættar og flóknar skýringar sem of langt mál yrði að rekja hér. I því sambandi er þó rétt að nefna að ein skýring er vafalaust sú að áhersl- ur í hagstjórn hafa breysL Stöðugleiki í verðlagsmálum hefur nú meiri forgang en áður, meðal annars vegna að- lögunar íslensks þjóðar- búskapar að efnahags- þróuninni í Evrópu. Einnig er veralegur munm* á þróun viðskipta- jafnaðar. Hallinn á áran- um 1992-1993 er talinn verða um 3% af lands- framleiðslu en til saman- burðar var hallinn 9,2% 1967-1968 og 4,7% 1949-1952. í aðalatrið- um má þó segja að þessar tölur endurspegli fyrst og fremst dýpt og lengd efnahagslægðarinnar. Á árunum 1949-1952 var samdrátturinn tiltölulega hægur en stóð yfir í fjög- ur ár; 1967-1968 dreifð- ist jafnmikill samdráttur á aðeins tvö ár og loks er samdrátturinn nú miklu minni. Að öllu samanlögðu sýnir samanburðurinn sem hér hefur verið rak- inn að erfiðleikamir sem steðja að íslenskum þjóð- arbúskap um þessar mimdir eru ekki eins miklir og ráða hefur mátt af umræðum um efnahagsmál að undan- fömu. Engu að síður eru þeir vemlegir og ef til vill er helsta áhyggjuefn- ið hversu þrádát sam- dráttartilhneigingin hef- ur verið. Langvarandi hagavaxtarleysi hneigist tii að grafa um sig eins og dæmin sýna frá öðr- um löndum, meðal ann- ars má nefna írland og Nýja-Sjáland í þessu sam- bandi. Því er afar mikil- vægt að snúa vöm í sókn sem fyrst.“ SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI & í I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.