Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992 45 Grófargil á Akur- eyri verður listagil Hlynur Hallsson í Grófargili á Akureyri eru að gerast spennandi hlutir. Til langs tíma var Gilið kjarni iðandi atvinnu- lífs á Akureyri. En eins og allir vita má iðnaðurinn í bænum muna sinn fífil fegurri. Akureyri hefur verið að breytast úr því að vera fyrst og fremst verksmiðjubær í þjónustu- og skólabæ og vonandi líka blómlegan menningarbæ. Þegar húsin í Gróf- argili urðu óhentug fyrir starfsemi eins og mjólkursamlag, smjörlíkis- gerð, málningar-, svamp- og efna- vinnslu var starfsemin flutt í nýrra húsnæði og eftir stóðu gömlu húsin tóm. Sumir sögðu að best væri að rífa þau svo hægt yrði að breikka götuna. En þeir voru líka til sem bentu á að þessi gömlu og fallegu hús gætu hentað fyrir annarskonar starfsemi og að Gilið gæti á ný orð- ið miðpunktur athafnalífs á Akureyri þar sem menning og listir fengju að hjóta sín. Hugmyndin Myndlistaskólinn á Akureyri reið á vaðið og flutti inn í húsnæði sem virðist eins og hannað fyrir skólann, enda má segja að húsnæðið þar sem Efnagerðin Sjöfn var áður, væri end- urhannað algerlega með þarfir skól- ans í huga. Þar með var grunnurinn að Listagili lagður. Og þar sem svampgerðin hafði verið fluttu tveir myndlistarmenn inn með vinnustofur og íbúð. Það var svo vorið 1990 sem Guðmundur Ármann myndlistarmað- ur teiknaði mynd af Listagili framtíð- arinnar sem birtist á forsíðu Norður- lands. Eftir að núverandi bæjar- stjómarmeirihluti Alþýðubandalags og Sjálfstæðisflokks tók til starfa fóru hlutimir að gerast hratt. Kaup- félag Eyfírðinga sem átti nær öll húsin í Gilinu (sem fyrir vikið var gjarnan kallað Kaupfélagsgilið) vildi selja þau fyrir sanngjamt verð. Bær- inn keypti öll húsin sem eftir vom á æinu bretti en endurseldi einstakling- um hluta Smjörlíkisgerðarinnar og Flóru fyrrverandi fyrir starfsemi sem nú er óðum að fara í gang. Þar verða vinnustofur listamannna, vinnustofu- íbúðir, gallerí, teiknistofa, arkitekta- stofa og kaffíhús. Síðastliðið haust var svo Gilfélagið stofnað en það er félagsskapur opinn öllum sem áhuga ;hafa á uppbyggingu listamiðstöðvar I Grófargili. Nútíðin Akureyrarbær hefur nú leigt Gilfé- laginu stóran hluta húsanna og þar er allt að komast á skrið. Um tíu lista- og handverksmönnum hefur verið endurleigð aðstaða í gamla iMjólkursamlaginu og Gallerí Allra- handa hefur einnig flutt starfsemi sína í Gilið. Þá ætlar félagið einnig að reka tilraunasal í Flóru þar sem fjölbreytt starfsemi á að geta farið fram; litlar leiksýningar, upplestur, tónleikar, myndlistasýningar, dans og hvað sem fólki dettur í hug. Einn- ig verður þar miðstöð félagsins og vonandi fleiri félaga sem hafa upp- byggingu menningar og listar á stefnuskrá sinni. Þegar em hafnar viðræður milli Gilfélagsins og MEN- OR (Menningarsamtök Norðlend- inga) um rekstur slíkrar miðstöðvar. Þá ætlar Gilfélagið að standa að rekstri gestavinnustofu ásamt Akur- eyrarbæ þar sem hinir ýmsu lista- menn, jafnt innlendir sem erlendir geta fengið aðstöðu um stundarsakir til að vinna að sínum verkum og halda svo jafnvel sýningu í lokin. Fraratíðin / Mjólkursamlaginu er stefnt að Frá Margréti Jónsdóttur Leiðari Morgunblaðsins föstudag- inn 18. september sl. fjallar um versl- un á ísiandi og er aðeins gott eitt um það að segja. Undirritaðri fínnst þó að leiðarinn lýsi ekki ástandinu eins og það raunvemlega er og að málað sé með of dökkum litum á kostnað verslunar í landinu. Ég geri mér grein fyrir að þessi skrif em byggð á upplýsingum frá Verðlagsstofnun, en margir telja að stofnunin hafí ekki alltaf ástundað nákvæm vinnubrögð í þessum mál- um. Réttar verðkannanir er aðeins hægt að gera með því að bera saman verð á ólíkum stöðum á nákvæmlega sömu hlutunum á sama tíma. Verð- lagsstofnun hefur að vísu endað sín- ar tilkynningar á því að í viðkom- andi könnun sé ekki tekið tillit til gæðá en reynslan sýnir að gagnvart almenningi er slíkur vamagli einskis virði. Hafa mörg fyrirtæki hér á landi borið skarðan hlut frá borði tíma- bundið að ósekju vegna þessara vinnubrögðum. Ég tek sem dæmi í þessari könnun að sagt er að verð á Levi’s gallabux- um í Reykjavík sé tæplega 6.900 kr. og hefur þá greinileg aðeins verið athugað verð á þessum buxum í svo- kallaðri Levi’s búð enda sýndi frétta- maður Sjónvarps mynd af þeirri búð. Sannleikurinn er sá að Levi’s galla- opnun sýningarsalar um næstu páska og á efri hæðunum verður Listasafn Norðurlands til húsa. Þar eru glæsilegir salir með mikilli loft- hæð og henta því vel sem sýningasal- ir. Og þá er Ketilhúsið eftir en það gæti orðið frábært tónleikahús sem nimaði 300-400 áheyrendur. Það gæti einnig hentað vel fyrir leikhópa sem koma til bæjarins en eiga nú í engin hús að venda því oftast er Samkomuhúsið upptekið allan vetur- inn. Það ætti því öllum að vera ljóst að í Gilinu eru að gerast stórkostlegir hlutir og þyrfti að leita langt til að fínna sambærilegt dæmi um árang- ursríka samvinnu bæjarfélags, lista- manna og bæjarbúa sem vilja njóta menningar. Það er því full ástæða til að láta úrtöluraddir sem vind um eyru þjóta og taka heldur þátt í að gera Grófargil að eftirsóknarverðri listvin í hjarta Akureyrar. Það hlýtur að vera hagur okkar að sem flestir eigi kost á því að njóta menningar og lista í sinni heimabyggð og að þeir sem hafa menntað sig í listum geti unnið á sínu sviði þar sem þeir helst vilja og líður best. buxur fást í ótal mörgum verslunum hér í Reykjavík og úti á landi. Meiri parturinn áf seldum vörum í verslunum mínum eru vörur undir ákveðnu merki, Vero Moda. Þetta fyrirtæki er að öllum líkindum stærst á fatamarkaðnum á Norðurlöndum einnig er það í Englandi, Þýskalandi og íriandi. Móðurfyrirtækið hefur núna gefíð út vörulista með verði á sömu vörum frá því í hinum ýmsu löndum. ís- lenskt verð er að vísu ekki enn kom- ið inní þennan bækling en líkur eru á að það verði fljótlega. Nú fylgja með bæklingnum ljósrituð blöð sem sýna okkar verð á sömu vörum. Þrátt fyrir ýmsar erfiðar aðstæður hjá okkur þá hefur okkur tekist að leysa málin þannig að við bjóðum uppá sambærilegt verð. Nú hefur Verðlagsstofnun fengið í hendur þennan vörulista og verður fróðlegt að sjá hvort þeir sýni áhuga. Vero Moda-vörur eru þekktar í viðkomandi löndum sem vandaðar og ódýrar. Okkur reynist samt erfítt að keppa við innkaupaferðimar til útlanda þar sem virðisaukaskattur fellur niður af þessum innkaupum erlendis og við komu til landsins er hann heldur ekki innheimtur. Maður getur spurt sig, hvers á fólkið, sem verslar innanlands, að gjalda að það þurfí að borga virðis- aukaskatt en ekki hinir? Manni dett- ur einnig í hug hvort það sé tilviljun að þessi verðkönnun sé birt núna þar sem hún var gerð í apríl sl. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Fjölnisvegi 10, Reykjavík. LEIÐRÉTTINGAR Artal misritaðist í kveðjuorðum um Mogens A. Mogensen í blaðinu í gær eftir Karl Lúðvíksson misritaðist ártal. Peter Lassen Mogensen, faðir Mogens, var apótekari á Seyðis- fírði á árunum 1909 til 1922. Leið- réttist þetta hér með. Fundur hag- fræðinema hefst kl. 17 í dagbók viðskiptablaðs Morg- unblaðsins í gær var sagt frá fundi Okonomíu, félags hagfræðinema við Háskóla íslands. í blaðinu var sagt að fundartími sé kl. 15.00 laugardaginn 3. október í stofu 101 í Odda. Dagsetningin er rétt, en hins vegar hefst fundurinn kl. 17.00. VELVAKANDI JAKKI Hettujakki tapaðist á skóla- dansleik í Garðalundi föstu- dagskvöldið 25. september en annar samskonar jakki, hettu- laus, skilinn eftir. Þeir sem við þetta kannast eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 656648. YTRA PRJÁL Konráð Friðfinnsson Orgelkaup Fyrir skömmu var keypt org- ei í Hallgrímskirkju fyrir tugi milljóna og nú hefur annar söfnuður í Reykjavík farið fram á að fá orgel fyrir um 40 millj- ónir. Eitt ættu þessir söfnuðir að athuga, að þeir byggja ekk- ert fyrir drottin sjálfír. Dýrir hlutir og miklar fjárfestingar er ekki það sem drottinn ætiast til af mönnum, hann biður um einlægni hjartans en ekki ytra pijál. Þess verður að gæta að fjármálaumsvif skyggi ekki á orðið sjálft. TASKA Blá ómerkt Flugleiðataska tapaðist laugardaginn 26. sept- ember í Hafnarfirði. í töskunni voru m.a. nestisbox og svört vekjaraklukka og var nest- isboxið merkt Ingvar Helgi. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 52472 fyrir hádegi eða 691180 eftir hádegi. KETTLINGUR Grábröndóttur kettlingur fannst við Sólvallagötu fyrir nokkru. Upplýsingar í sima 15594 eða í Kattholti í síma 672909. HLYNUR HALLSSON Eskihlíð 12 A, Reylqavík. Sambærilegt verð heima o g erlendis Ky/iningí dagfrá kl. 14—18 á /týju Jouvence Actif kremlín un/i i frá Jea/i d'Avexe. Ársól, Grímsbæ v/Bústaðaveg. Verslunin veitir 10% kynningaraf- slátt af öllum Jean d’Aveze vörun- um meðan á kynningu stendur. BOKAMARKAÐUR HUNDRUÐ BÓKATITLA ■ Barnabækur • Unglingabækur • íslenskur fróðleikur • Æviminningar • Viðtalsbækur • Ljóðabækur ' Þýddar skáldsögur • Ástarsögur > Sakamálasögur i og býður fjöida bóka sem ekki t á bókamörkuðum áður Það er gaman að lesa - og nú gefst tækifærið að eignast bækur á einstöku verði. LAGERINN Skjaldborgarhúsinu Armúla 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.