Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Seljendur athugid
Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Eignir í Reykjavík
Kambasel — 2ja
63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikarpar-
ket. Þvhús innaf eldh. Skápar í herb. og
holi. Laust strax.
Kleppsvegur — 2ja
65 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús innaf
eldh. Öll sameign endurn. Laus strax.
Óöinsgata — 3ja
70 fm hæð og ris. Parket og panelgólf.
Sórinng. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj.
Grafarvogur - Gullengi
— ath!
Eigum eftir eina 3ja og eina 4ra herb. íbúð.
Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Til afh. strax.
Bílskúr getur fylgt.
Vesturberg — parhús
145 fm á einni hæð. Arinn, glæsil. innr. 30
fm bílskúr.
Skútuvogur
heildverslunarhúsnæði.
220 fm nýlegt, á einni hæð, lager- og skrif-
stofuhúsnæöi. Mikil lofthæð. Vandaðar innr.
Malbikuð bílastæði. Stórar afgreiösludyr.
Til sölu eða leigu. Afh. samkomulag.
Eignir í Kópavog
1 —2ja herb.
Lækjarhjalli - 2ja
70 fm á jarðhæö í tvíb. Sérinng., sérhiti.
Tæpl. íbhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Sérlóð.
Hamraborg 30 — 2ja herb.
55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að
hluta. Parket. Laus strax.
Borgarholtsbr. — 2ja
74 fm á 1. hæð endaíb. Sérinng. Sérlóð.
Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax.
Hamraborg — 3ja
76 fm á 3. hæö í lyftuh. Austursvalir. Nýlok-
ið mál. að utan. Góð sameign. Bílskýli.
Einkasala.
Engihjalli — 3ja
90 fm íb. á 7. hæð C. Parket á gólfum.
Laus strax. Verð 6,5 millj.
Ástún — 3ja
80 fm glæsil. ib. é 2. hæö til suðurs.
Parket. Vestursv. Vandaðar innr.
Hagst. veðdlán.
Víðihvammur — 3ja-4ra
95 fm efri hæð í þríb. Sérinng. Áhv. 3,5
millj. hagst. lán. Einkasala.
4ra herb.
Kjarrhólmi — 4ra
90 fm á 3. hæð, vandaðar innr. Húsið er
nýtekið í gegn að utan.
Sérhæðir — raðhús
Hlíðarvegur — sérh.
126 fm neðri hæö í tvíb. 30 fm bílsk. Nýmál-
að að utan. Endurn. gler. Hagst. verð.
Einbýlishús
Þinghólsbraut — einb.
121 fm á einni hæð. 3 svefnherb. Parket.
Vandaöar innr. 46 fm bílsk. Nýjar gangstétt-
ir m. hita. Einkasala.
Vallhólmi — einb.
187 fm á tveimur hæöum, m. innb. bílsk.
Ekki fullfrág. í grónu hverfi. Verð 12,5 millj.
Meðalbraut — Vesturb. Kóp.
Frábært útsýni - friðsæl gata.
Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm í
kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí-
taka á minni íb. hugsanleg. Áhv. langtímal.
ca 1,8 millj. Ákv. sala.
Nýbyggingar í Kóp.
Ekrusmári á Nónhæð
. 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk.
Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti-
hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj.
Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi
Hafnarbraut 1 —
beitingaraðstaða
Til sölu eða leigu 420 fm þar af 80 fm nýr
frystikl. beitingaaöst. f. 26 bala. Laust strax.
Hafnarbraut — iönaðarhúsn.
730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar.
Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar.
k-IIMIIJM.f.L-l.ll
371 fm verslunarhúsnæöi eða undir lóttan
iðnað, laust strax, til leigu.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
löggiltir fasteigna- og skipasalar. Ifl
0&ýttyj<Ac&
FASTEIGNAMIÐLUN.
Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499
Ármann H. Benediktss., sölustj.,
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteigna- og skipasali.
Fyrir eldri borgara
Snorrabraut
í sölu miðsv. 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og
eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjón-
ustu. Afh. fullfrág. í lok þ.m.
Sólvogur - Fossvogur
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir. Stór og vönduö sameign, m.a.
gufubaö og heitir nuddpottar. Afh. í apríl
1993.
Einbýli
Keflavík
Stórglæsil. einbhús á einni hæð 180 fm
ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Góð eign á eft-
irs. stað. Ýmis eignask. mögul. á eign í
Rvík eða bein sala. Allar uppl. veittar á
skrifst.
Melgerði - Kóp.
Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæö-
um ásamt vinnuskúr. Verð 11,9 millj.
Fjólugata - einb.
Fallegt ca 235 fm timburhús ásamt risi á
þessum vinsæla stað. Vönduð eign og
endurn. að hluta. Eignaskipti mögul. á
minni eign.
Reykjabyggð - Mos.
Vorum að fá í sölu ca 175 fm einb. Fullb.
utan. Fokh. innan. Innb. bílsk. Afh. fljótl.
Raðhús - parhús
Vesturströnd - raðhús
Nýkomið » sölu sérlega skemmtil. 206 fm
raðhús ásamt 12 fm sólstofu. Góður suð-
urgarður með heitum potti. Innb. bílsk.
Verð 14,9 millj.
Miðborgin - nýtt
Vorum að fá í sölu fallegt 133 fm endarað-
hús á tveimur hæðum. Áhv. 4,4 millj. lang-
tímalán. Verð 11,7 millj.
Vesturströnd - raðh.
Mjög gott og vandaö ca 255 fm raðh.
ásamt sólstofu. Innb. bílsk. Mikiö og fal-
legt útsýni.
Leiðhamrar - parhús
Nýlegt ca 195 fm parh. á tveimur hæðum,
m.a. 4 mjög stór svefnh. Blómastofa.
Innb. bílsk. Áhv. 5,1 millj. byggsj.
Esjugrund - Kjalarnesi
Fallegt ca 264 fm raðhús. Mögul. á 2ja
herb. ib. í kj. Hagst. áhv. (Bilskréttur).
Bústaðahverfi — raðh. V. 8,2 m.
Engjasel — raðh. V. 11,8 m.
Sérhæðir - hæðir
Njörvasund - sérhæð
Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm
neðri sérhæð. 4 svefnherb. Áhv. ca 4,6
millj. Verð 10,1 millj.
Stekkjahverfi - hæð
Óvenju stór og góð eign, þ.e. 200 fm
ásamt 27 fm innb. bílsk. og ca 90 fm
óinnr. rými m.a. 6 svefnh., 2 baöh. og
gestasnyrting, 2 stofur, arinn í stofu, sjón-
varpshol, 2 inngangar. Stór suöurverönd.
Mikið útsýni. Verð 15,8 millj.
Þinghólsbraut - Kóp.
Sérl. vönduö efri sérhæð. 4 svefnherb.
Bílsk. Eignin er nýyfirfarin að utan. Mikiö
og fallegt útsýni. Verð 11,3 millj.
Bústaðavegur - sérhæð
Mjög góö 95 fm efri sérhæð ásamt
geymslurisi. M.a. nýl. eldhinnr., 3-4 svefn-
herb. Húsið er klætt að utan. Áhv. ca 4,9
millj. Verö 8,5 millj.
Gnoðarvogur - sérhæð
Vorum að fá í einkasölu glæsil. ca. 160 fm
neðri sórh. ásamt góðum bílskúr. 4 svefn-
herb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Tvennar
svalir. Mikiö útsýni. Áhv. ca. 4,1 millj. lang-
tímalán. Mögul. eignask. á góðri 4ra herb.
íb. í austurbænum.
Bólstaðarhlíð - hæð
Sérlega falleg og björt 5 herb. 113 fm
efri hæö, m.a. 3 svefnh. og 2 góðar stof-
ur. (Bílskréttur.) Ákv. sala.
Langholtsvegur - sérh.
Rúmg. ca 122 fm neðri sérhæö (bílskrétt-
ur). Rúmg. stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 8,9 millj.
Vogaland - Fossvogur
Glæsil. 124 fm efri hæð í tvib. ásamt
garðstofu ca 50 fm og bílsk. ca 25 fm.
Húsið er nýyfirfariö að utan. Arinn í stofu.
Vandaöar innr. Fallegt útsýni.
4ra-7 herb.
Hjarðarhagi - 4ra-5
Góö ca 110 fm íb. á efstu hæö. M.a.
parket. Gestasn. Verð 8,2 millj.
Sörlaskjól - 4ra
Vorum að fá í einkasölu rúmgóöa risíb.
Gólfefni m.a. flísar og parket. Fallegt út-
sýni. Lítiö áhv. Verð 7,1 millj.
Dunhagi - 4ra
Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæð á þessum
vinsæla stað. Áhv. byggsj. 2250 þús.
Eignin nýl. yfirfarin áð utan m.a. nýl.
gluggar og gler.
Sogavegur - 4ra
Mjög góð 4ra herb. íb. ásamt aukaherb.
í kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og
flísar. Áhv. ca. 4,3 millj. Verð 8.950 þús.
Austurberg - 4ra herb.
Falleg ca 85 fm íb. á 2. hæö. Parket. Eign-
in er nýl. yfirfarin að utan. Bílsk. V. 7,6 m.
Laufengi - 4ra
Stórar og glæsilegar 4ra herb. fbúðir.
Afh. fullb. f júnf 1993. Ath. verð aðeins
8,7-9,1 millj. Góð grkjör.
Flúðasel - 4ra
Falleg ca. 92 fm ib. á 3. hæð. Parket.
Mikið útsýni. Áhv. hagst. langtímal. ca. 4
millj. Verð aöeins 7,1 millj.
Fífusel - 4ra
Nýkomin í sölu góð ca 100 fm endaíb. á
2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Selj. greið-
ir fyrirliggjandi viðg. og mál. utanhúss.
Verð 8,1 millj.
Vesturgata - 4ra
Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb.
u. trév. og máln. Sérinng. Sér stæði í bíl-
geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh.
nóv. ’92.
Garðhús — 6 herb. V. 8,9 m.
Miðstræti — 5 herb. V. 8,5 m.
2ja-3ja herb.
Grundargerði - 3ja
Nýkomin í einkasölu góö ca 72 fm íb. í
kj. Nýl. eldhús og bað. Ekkert áhv. Verð
5,9 millj.
Mávahiíð - 3ja
Nýkomin í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj.
M.a. parket. Sórinng. Verð 6,3 millj.
Furugrund - 3ja
Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja
hæða fjölbhúsi. íb. öll ný máluö. Flísar á
eldhúsi, þykkt nýtt teppi á stofu, parket
á herb. ásamt rúmg. skápum. Áhv. 2,8 m.
Sólvallagata - 3ja
Nýkomin í sölu snotur og rúmg. risíb.
Áhv. ca 3,0 millj. langtlán. Verð 5950 þús.
Álfhólsvegur - 3ja
Vorum að fá í einkasölu fallega ca 67 fm
íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj.
Sæbólsbraut - 3ja
Sérlega vönduö og glæsil. 86 fm íb. á 1.
hæö í nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj
Ásbraut - 3ja
Falleg 64 fm íb. á 2. hæð. Húsið er nýl.
endurn. og klætt að utan. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. ca 2,1 millj. Verö 6,4 millj.
Flyðrugrandi - 3ja
Nýkomin í einkasölu góð 3ja herb. íb. á
2. hæö. Stór og góð sameign. Ákv. sala.
Engihjalli - 3ja
Vönduð ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtl.
ca 1.800 þús. Verð aðeins 5 m. 950 þús.
Baldursgata - 2ja
Nýkomin í einkasölu falleg 59 fm íb. á 1.
hæð m.a. parket á gólfum. Áhv. 2,4 millj.
Verö 5,5 millj.
Vesturberg - 2ja
Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb.
i íb. Ahv. ca 2,7 millj. Afh. strax. Verð 5,0
m. Einkasala.
Atvinnuhúsnæði
Kleppsvegur
Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5
millj. Verö 3,4 millj.
SEIÐUR MYR-
DALSSANDS
Heimsókn á sýningu Björns Birnis í FÍM-sal
HREYFING inni í svart-hvítum myndfleti. Hringrás sands og vatns.
Enda einhver seiður í sandinum sem lokkar listamanninn, Björn
Birni. Hvergi er auðnin svartari en á Mýrdalssandi. Skilin hvergi
sneggri frá kolsvörtum sandi yfir í grænar gróðurvinjar. Og um-
hverfi sandsins heillar, líkt og sólarljósið bijótist í gegnum sand-
auðnina. Jarðlitir umbreytast í græna vakningu; verða samspil á
móti bláum himni. Geómetrískir myndfletir birtast. Utreiknaðir
líkt og eftir stærðfræðilegum formúlum. Fullir af bláhvítum krist-
alsbrotum eða risastórum vatnsdropum. Líka af sterkrauðu sólar-
Ijósi eða — tónar Katla gamla hér inn í.
Auðvitað er breytilegt hvernig
málverk birtist hverjum og einum.
Myndflötur og samspil lita er sí-
breytilegur miðill. Gamlar myndir
geta skyndilega birst í nýju ljósi
eftir umhverfí og hugarfari, eins
og þegar hlustað er á tónverk.
Björn Bimir hefur kennt fyrri
sýningar sínar við sand, sléttu og
veggi. Skynjun listaverks tekur
mið af hugleiknum viðfangsefnum
listamanns, líkt og horft sé á nafn-
kennt landslag, með innbyggðu
ölduróti fortíðar.
Hvemig horfír Bjöm Birnir á
verk sín?
„Fyrir mér er þetta landslags-
minni. Eitthvað sem leitar á mig
úr náttúranni. Annars væri ég
ekki að þessu. Á meginlandi Evr-
ópu leitar sagan á við hvert fót-
mál. Maður þarf ekki að fara
EicjrtaHöllirt
Suóurlandsbraut 20, 3. hæó.
Sámi 68 00 57
Opið kl. 9-17 virka daga
Einbýli - raðhús
EINBÝLI/RAÐH. ÓSKAST
í Vesturbæ, Skerjafirði. Skipti á minni eign
eða bein kaup.
Sérhæð
DIGRANESVEGUR - KÓP.
Rúmg. 130 fm góð hæð. Flísar á holi. Svalir
í suður og vestur. Mjög gott útsýni. Bílsk.
ca 24 fm. Verð 11,0 millj.
AUSTURBORGIN
Ca 135 fm efri sérhæö ásamt 28 fm
bílsk. Parket. 2 wc. Góöar stofur.
Svalir í suður og austur. Góö lán.
Verö 10,0 millj.
DVERGHAMRAR - NÝTT
Góð 86 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Fallegar
innr. Flísar og parket. Sérþvottahús og -búr,
heitur pottur o.fl.
SÉRHÆÐ ÓSKAST
á Rvíkursvæðinu fyrir öruggan aðila.
Góðar greiöslur.
4ra-5 herb.
HULDULAND
120 fm glæsil. íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. Parket o.fl. Allt smekkl. nýl. innr.
Ca 20 fm bílsk. Áhv. 2,5 millj.
EYJABAKKI
Góð 77,7 fm endaíb. á 3. hæð í góðu húsi.
Ljósar innr. Gott útsýni. Flísar á baði. Áhv.
4.550 þús. Verð 7.4 millj.
LJÓSHEIMAR
Góö 82,1 fm íb. á 4. hæð. Teppi og ágætar
innr. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,9 millj.
4RA HERB. ÓSKAST
í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði.
3ja herb.
VESTURBORGIN
Fallog 95,1 fm nettó endalb. é 1.
hæð. Parket og allt nýl. standsett,
sameign og ib. Suðursv. Ahv. 3,3
millj. byggsj. Verð 7,8 milfj.
FELLSMÚLI
Snotur 72,5 fm endaíb. á 3. hæð á
góðum stað. Parket og flísar. Áhv.
3,4 millj. byggsj. Verð 6,6 millj.
MÁNAGATA
61,2 fm góð eign é 2. hæð f litlu
husi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 5,3 millj.
REKAGRANDI
Góð 95,5 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Góðar
innr. Flísar á baöi, sturta og baðkar. Stæði
í bílskýli. Áhv. 1,4 mlllj. Verð 8,7 mlllj.
Sklpti á stærrí eign.
VALLARÁS
71,8 fm íb. á efstu hæð. Gott útsýni. Sér-
stök íb. Áhv. 5,0 millj. veðdeild. Útb. ca
1,5 millj.
BLIKAHÓLAR Ca 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Park- et. Mjög gott útsýni. Ca 23 fm bílsk. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 7,4 millj.
3JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík með góðu húsnstjláni fyr- ir fjársterkan kaupanda. Allt greitt út.
ÁSTÚN - KÓP. - LAUS Björt og falleg 80 fm íb. á 3. hæð meö parketi, þvhús á hæö. Áhv. 4 millj. veðd. o.fl. Laus fljótl.
2ja herb.
EYJABAKKI - LÁN Gullfalleg 64 fm ib. á 1. hæð m. góðri 6ameígn. Nýtt perket og smekkl. standsett ib. Gervihnattadiskúr. Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. Verð 6,3 millj.
FLYÐRUGRANDI Glæsil. 50,4 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Parket og flísar. Stórar suðursv. Húsið að mestu endurn. Áhv. 750 þús. byggsj. Verð 5,6 millj.
HRINGBRAUT Góð 47,1 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús, endurn. bað, sameign o.fl. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
MIKLUBRAUT 60 fm vel skipul. íb. í kj. auk ca 20 fm íbherb. m. snyrtingu. Þarfn. lagf. á Innr. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð 5,0 millj.
SNORRABRAUT Snotur 50 fm ib. á 3. hæö. Ljós eld- hinnr. V-svalir frá svefnherb. Sam- eign tekin i gegn. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 4,7 millj.
MÁVAHLÍÐ - LÁN Rúmg. 71,8 fm íb. I kj. m. sérinng. á þessum ettirsótta stað. Laus e. món. Áhv. 2,7 millj. byggsj.
ENGIHJALLI Rúmg. 64,1 fm íb. á 1. hæð. Góðir skápar. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 5,0 millj. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst.
2JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík eða annars staðar m. góöu húsnláni f. fjárst. kaupanda. Allt greitt út.
Fagmenn - örugg viðskipti
Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Victorsson, viðskfr., lögg. fastsali.
Símon Ólason, hdl., og Kristín Höskuldsd., ritari, Aðalheiður Bergfoss, ritari.