Morgunblaðið - 13.10.1992, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992
15
lengra en til Kaupmannahafnar,
þá blasa við fjallgamlar bygging-
ar. Hér á landi sækir maður form-
skynið í náttúruna.“
En það er ekki sama hvemig
landslagið er. Bimi líður best uppi
á Kambabrún, með sléttu, sand og
haf í sjónmáli. „Ég gæti aldrei átt
heima innilokaður í dal,“ segir
hann.
Og hann lýsir Mýrdalssandi af
innlifun, hvernig vatnið leynist al-
staðar undir niðri, brýst fram í
lænum meðfram öllum sandinum,
sem skína silfurtærar að vetri.
„Það em hin myndrænu gildi mál-
verksins sem vaka fyrir mér,“ seg-
ir Björn. „Goðsögnin á bak við til-
heyrir fremur yngri kynslóðinni."
Og Bjöm segir að geómetrían
hafi lengst af loðað við sig. Hann
hafí hrifist af henni ungur og aldrei
orðið viðskila við hana. Björn var
við nám í Indíanaríki í Bandaríkj-
unum, þar sem hvergi sést hæð
eða hóll eins langt og augað eygir.
Áhrif sléttunnar hljóta að fléttast
inn í íslenska landslagið hjá Birni
Birni.
Annars segir Bjöm Bimir að
þemað á þessari sýningu sé ekki
eins afmarkað og á þeim fyrri. Að
síðustu tvö ár hafí farið í að full-
gera.myndir sem tengjast fremur
umhverfí sandsins. Uppistaðan
hangi ennþá mikið við sandinn, en
sé smám saman að færast yfir í
næsta umhverfí. Mýrdalssandur og
Björn Birnir fyrir framan eitt myndverk
sitt.
Ljósmynd/Kristinn
Álftaver hafa togað til sín. „Allir
litir verða svo skarpir á móti
sandinum. Nú er verið að tala um
að græða upp Mýrdalssand — það
líst mér ekkert á,“ segir Bjöm.
Samhliða stóm myndflötunum
hanga litlar skissur. Fj'öll? „Já, ég
býst við að fólk sjái þær sem fjjöll.
Ég legg alltaf áherslu á það sem
er eðlilegt. Hugsa mikið um arki-
tektúr myndanna. Fílósófískar
pælingar tilheyra þeim yngri.“
Þrátt fyrir þau orð sýnist fílósófísk
afstaða búa á bak við myndir
Bjöms Birnis.
O.SV.B.
Fjörugur söngur og nóg afgríni með nokkrum afokkar þekktustu skemmtikröftum.
Gífurleg gleði fram á rauða nótt.
• Haukur
* Eva Ásrún Albertsdóttir
• H IjómsveitinSrnellir
—^— "" \
^réttaður
3.990^
Á Söngvasþé er tekið sérstaklega vel og
óvœnt á móti þeim sem halda uþþ á sér-
stök tímamót í lífi sínu. Tilefnin geta veríð
mörgt.d. afmæli, trúlofun eða brúðkaup.
FYRIRTÆKI - HOPAR
gg Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Vinsamiegast staðfestið pantanir sem fyrst.
Miðapantanir í síma 686220 alla virka daga kl. 10.00 -17.00.
lllliUUÚSIl
I G L Æ S I B Æ
SIMI 686220
Q
e
Q
a
e
Q
a
a
e
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Opið mánud.-föstud.
frá kl. 9-18
Laugard. frá kl. 11-14
2ja herb.
★ Vantar ★
allar gerðir af eignum á skrá.
Höfum kaupenduF á skrá að öllum gerð-
um eigna.
Vindás — Falleg 2ja herb. á 3. hæð
(efstu). Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,1 m.
Hrísateigur — 2ja herb. ósasmþ.
íb. 51 fm. Nýtt gler og rafmagn. Áhv. lán.
Öldugrandi - 55 fm.
Rekagrandi — 52 fm.
Austurbrún — 56 fm.
Fálkagata — 51 fm. Ósamþ.
3ja herb.
★ Fífusel ★
Glæsil. 96,2 fm íb. ásamt 28 fm bílsk.
2 svefnherb., stofa og þvhús innaf eld-
húsi + 20 fm herb. í kj.
★ Dvergabakki ★
90,6 fm góð eign. Þvhús á hæðinni +
herb. í kj.
★ Víkurás. ★
3ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð. Áhv.
veðd. ca 1.800 þús.
4ra og 5 herb.
Skógarás — 5 herb. 143 fm.
Digranesvegur — I30,2fmgóð
sérhæð ásamt 23,8 fm bílsk. Laus
strax.
★ Kambsvegur *
116,8 fm sérhæð í þríb. ásamt 35,5 fm
bílsk. Góð eign á góðum stað.
Húsafell if
FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115,
Sími 6810 66
Fax 68 05 44
Engihjalli — 97 fm.
Laufás — 105 fm.
Ofanleiti — 106 fm.
Ránargata — 87 fm.
Vesturberg — 98 fm.
Stærri eignir
★ Ásholt ★
Glæsileg raðhús, fullb. og til afh.
strax. Teikn. á skrifst.
★ Mýrarás ★
Glæsil. 226 fm einb. ásamt bílsk. á einni.
Eign í sérfl. ★ Sjón er sögu ríkari ★
★ Melbær ★
Glæsil. raðhús, 2 hæðir og kj. Séríb. í
kj. Heitur pottur í garði. Bílsk.
★ Dalhús ★
212 fm parhús á tveimur hæðum.
Glæsil. sérhannaðar innr. Góð langtlán.
Innb. bílsk. Frág. lóð.
Kleppsvegur - 162 fm 2ja íbúða
einbhús á tveimur hæðum. 38,4 fm
bílsk. Nýklætt að utan. Nýtt gler. Mikið
endurn.
Sjávargata — 135fmeinb. ásamt
28 fm btlsk. á 1.450 fm eignarfóð. 4
svefnherb. og 2 stofur.
Háaleitisbraut — I55fmmjög
góð ib. á 1. hæð með innb. bílsk. Suð-
ursv. Parket. Sérbaðherb. fyrir hjón.
Lyngrimi - 177 fm parhús.
Furubyggð Mos. Parb. 149,5fm.
Gissur V. Kristjánsson hdl., Jón Kristinsson, Guðjón Kristbergsson.
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
§
l
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q •
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
Q
qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqöqqqqqqqqqqqq
KAUPMIÐLUN
FASTEIGNA OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 17 SÍMI62 17 00
Sölumenn:
Andrés Pétur Rúnarsson,
Pétur H. Björnsson.
Lögmenn:
Ásgeir Pétursson,
Róbert Árni Hreiðarsson.
2ja herb.
Laugavegur. Nýendurn. ca 50 fm
rúmg. íb. á jarðh. Parket á öllum gólfum.
Verð 4,4 millj.
Barónsstígur - laus. Skemmt-
il íb. á m2. hð í nýl. steinh. Áhv. ca 2,3
millj. Lyklar á skrifst.
Hamraborg — Kóp.
45 fm falleg íb. á 3. hæð. ítalskur marm-
ari á stofu, eldh. og baði. Bílskýli. Áhv.
byggsj. 1,1 millj.
Raðhús — parhús
Akurgerði — parhús. Fallegt 5
herb. 165 fm á tveimur hæðum. Bílskúr.
Verð 11,9 millj.
Kolbeinsmýri. 187 fm raðhús á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Fokh.
að innan, tilb. u. máln. að utan m. útihurð-
um. Skemmtil. umhverfi.
3ja herb.
Goðatún - Gbæ. íb. á jarðhæð
i parhúsi á góðum stað í Gbæ m. stórum
bílsk. Parfn. viðg. Áhv. 1,5 millj.
Krummahólar. 74 fm ib. á 6.
hæð. GLæsil. útsýni. Lítið áhv. Verð 6,5
millj.
Framnesvegur. 53 fm risib. i þrib-
húsi. Verð 4,8 millj.
Sérhæðir
Hringbraut — Hf. 4ra herb. efrl
hæð í þríbhúsi. Glæsll. útsýni. Verð 6,8
millj. Áhv. hagst. lán 4 millj. húsnlán og
húsbróf.
Digranesvegur, Kópavogi.
137 fm neðri sérhæð ásamt bílsk.
GnípuheiÓi — Kóp. Efri sórhæð-
ir 124 fm auk bflsk. Skilast tilb. að utan,
fokh. að innan nú þegar.
Gnípuheiói — Kóp. 124fmtilb.
utan, fokh. innan á 2. hæð. Bflsk. Verð
9,3 millj.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús í Bústaða-
hverfi.
Tjarnargata. Glæsil. einb. á frá-
bærum stað í Rvík. Virðulegt 255 fm
steinh. sem er 2 hæðir og kj. m. bílskúr.
Garðhýsi.
Atvinnuhúsnæði
Kópavogur - miðbær. Versl,-
og skrifsthúsnæöi á þremur hæðum
samt. rúml. 1.400 fm. Til afh. strax tilb.
u. trév. Mjög hagst. kjör.
Engjateigur. Heil húseign, kj. og
tvær hæðir samt. um 1.600 fm. Eignin
er öll i leigu. Hagst. kjör.
★ 140/160 fm sérhæð eða rað-
hús i skiþtum f. góða 3ja herb. ib. í
fjölbhúsi v. Meistaravelli.
★ 10O/120 fm sérhæð á Stór-
Reykjavikursvæðinu.
★ Risíb. 80/100 fm í Reykjavik,
Kópavogi eða Garðabæ.
★ Einbýlishús. Verð22-25millj.
★ 2ja-3ja herb. ibúðir.
★ Ódýra íbúð sem þarfnast stand-
setningar. Lágmark 70 fm.
EKKERT
SKOÐUNARGJALD!
Vantar allar tegundir eigna á söluskrá
okkar vegna opnunar myndræns sýning-
arsals í Austurstræti.
A«h. tökum mynd ÓKEYPIS.
f.
MtSlr
HEILBRIGT HAR MEÐ NATTÚRULEGUM HÆTTI
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTIG
SIMI 12725
Stofnuð 1918