Morgunblaðið - 13.10.1992, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 13.10.1992, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 33 Morgunblaðið/Kristinn VERKEFNASTJÓRNUN — stjórn Félagsins verkefna- stjórnunar skipa þau f.v.. Jón Þórður Jónsson, meðstjómandi, Siguijón M. Jóhannsson, formaður, Ómar Ingólfsson, gjaldkeri, Guðrún Hilmis- dóttir, meðstjómandi, Magnús Bjarnason, meðstjómandi og Gunnar Torfason, varaformaður en framkvæmdastjóri er Tryggvi Sigurbjamar- son. Á myndina vantar Óskar B. Hauksson, ritara. Fræðsla Ný sljórn hjá Félaginu verkefnasijómun VETRARSTARF Félagsins verkefnastjornunar er nú að hefjast undir forystu nýrrar stjórnar sem kjörin var á aðalfundi sl. vor. Félagið hefur undanfarin ár efnt til funda, námskeiða, heimsókna í fyrirtæki og ráðstefna um verkefnastjórnun á eigin vegum eða í samstarfi við aðra. Þá hefur verið unnið að því að koma á sam- starfi við innlend og erlend félög með sama eða sambærilegu markmiði. Tilgangur Félagsins verkefna- stjórnunar er að auka fræðslu um skipulagningu verkefna eða verk- efnastjórhun og kynna fyrir fé- lagsmönnum og öðmm menntun- armöguleika á þessu sviði. Með verkefni er átt við einstök við- fangsefni sem leysa þarf hvert á sinn hátt. Dæmi um slík verkefni er t.d. tölvuvæðing fyrirtækis, þró- un nýrrar vömtegundar, hönnun og/eða bygging mannvirkis, end- urskoðun skipulags, endurbætur á húsnæði, markaðsrannsóknir o.fl. Félagið sækir fyrirmynd sína til svipaðra félaga erlendis og er að- ili bæði að samtökum félaganna á Norðurlöndum sem þekkt em und- ir nafninu Nordnet og alþjóðlegu samtökunum Internet. Unnið er að því að þýða á íslensku erlend heiti og hugtök á þessu sviði. í lok september var efnt til nám- skeiðs um mannlega þáttinn í verkefnastjómun í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. í vetur er síðan fyrirhugað að halda fundi um byggingu ráð- hússins og flugskýlis Flugleiða í Keflavík. 00 FLUGLEIDIR Ætr Trauitur hlemkur ftríafélagi M. AMSTERDAM Verð frá 15. okt. 3 nætur örfá sæti laus 32.700 16. okt. 4 nætur biðlisti 33.600 22. okt. 3 nætur fá sæti laus 31.000 23. okt. 4 nætur biðlisti 33.600 29. okt. 3 nætur laus sæti 31-000 30. okt. 4 nætur laus sæti 33-600 Verða tnann í tvíbýli 5. nóv. 3 nætur biðlisti 31.000 úgóðu hóteli. 6. nóv. 4 nætur laus sæti 33.600 Hafðu samband við söluskrifstofur GLASGOW Flugleiða, umboðs- 17. okt. 3 nætur laus sæti 26.000 menn félagsins um 20. okt. 4 nætur laus sæti 28.400 allt land, ferðaskrif- 24. okt. 3 nætur biðlisti 26.000 stofumar eða í síma 27. okt. 4 nætur iaus sæti 28.400 690300 (svarað alla 7 31. okt. 3nætur fásætilaus 26.000 daga vikunnarfrd 3. nóv. 4 nætur laus sæti 28.400 kl. 8-18). 7. nóv. 3 nætur fá sæti laus 26.000 L0ND0N 22. okt. 3 nætur laus sæti 31.200 0 29. okt. 3 nætur uppselt 31.200 0 30. okt. 3 nætur laus sæti 31.200 'i; 5. nóv. 3 nætur örfá sæti laus 31.100 1 6. nóv. 3 nætur laus sæti 31.100 BALTIMORE 16. okt. 3 nætur biðlisti 37.000 23. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 30. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 0BXÉ1 Hugvallarskatlar eru ekki innifaldir. ísland 1.250 kr., Holland 230 kr. og Bandaríkin 990 kr. Markaðssókn Námskeið í auglýsinga- og sölufræði NÁMSKEIÐ í hagnýtri auglýsinga- og sölufræði á vegum Endurmennt- unarstofnunar Háskóla íslands í samvinnu við Samband íslenskra aug- lýsingastofa (SIA) hefst í dag, þriðjudaginn 13. október. Námskeiðið stendur til 4. nóvember og er ætlað starfsfólki á auglýsingastofum, markaðsstjórum fyrirtækja, þeim sem hafa umsjón með auglýsingamál- um fyrirtækja og fjölmiðla og öðrum sem áhuga hafa. Á námskeiðinu verður farið í hvemig undirbúningur auglýsinga- starfs þarf að vera og hvaða mark- aðslögmál liggi þar að baki. M.a. verður rætt verður hvort beita eigi auglýsingum eða sölumennsku, beinni markaðssetningu, almenn- ingstengslum, kauphvatningu eða sölustaðaaðgerðum til að ná há- marksárangri. Umsjón með námskeiðinu hefur Bjami Grímsson, auglýsingaráðgjafí hjá Sameinuðu auglýsingastofunni hf. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða auk Bjarna, Bæring Ólafsson, sölustjóri Vífilfells hf., Hallur Bald- ursson, framkvæmdastjóri Yddu hf., Magnús Bjamfreðsson, íjölmiðlaráð- gjafi Söluhvata hf., Sverrir Björns- son, teiknari og hugmyndasmiður hjá Hvíta húsinu hf. og Sólveig Ólafs- dóttir, lögfræðingur og fram- kvæmdastjóri SÍA. ^ Námskeiðið verður haldið frá 13. október til 4. nóvember á þriðjudög- um og miðvikudögum kl. 16.30- 19.00 og laugardaginn 24. október kl. 10.00-15.00 í stofu 156 í VR II. Skráning fer fram í mótttöku Tækni- garðs, í síma 694940. Námskeiðs- gjald er kr. 18.500. Heimilistæki f rá eru vönduð og stílhrein HAUSTTILBOÐ ZANUSSI uppþvottavélar eru til í tveimur gerðum, ZW 107 m/4 valk. og ID-5020 til innb. m/7 valkerfum. Báð- ar f. borðb. fyrir 12. Hljóðlát- ar - einfaldar í notkun. ZW-107 Tilboð kr. 53.877,- Gufugleypar frá ZANUSSI; CASTOR; FUTURUM og KUPPERSBUSCH eru bæði fyrir útblástur eða gegnum kolsíu. C-306 Tilboð kr. 9.269,- RAFHA, BEHA og KUPP- ERSBUSCH eldavélar eru bæði með eða án blásturs. Með glerborði og blæstri. 4 hellur og góður ofn. 2ja ára ábyrgð á RAFHA- vélinni. - Frí uppsetning. Tilboð frá kr. 36.120,- Um er að ræða mjög marg- ar gerðir af helluborðum: Glerhelluborð m/halogen, helluborð 2 gas/2 rafm. eða 4 rafm. hellur með eða án rofa. EMS 600 13W Tilboð kr. 21.133,- ZANUSSI og KUPPERS- BUSCH steikar/bökunarofn- ar í fjölbreyttu úrvali og lit- um. Með eða án blásturs - m/grillmótor - m/kjöthita- mæli - m/katalískum hreinsibúnaði o.fl. EEB-610 Tilboð kr. 37.255,- KUPPERSBUSCH örbylgju- ofnar í stærðum 14 og 20 I. Ljós í ofni, bylgjudreifir og gefur frá sér hljóðmerki. Tiiboð kr. 20.224,- Bjóðum upp á 5 gerðir þvottavéla. 800-1000-1100 sn./mín. Með/án valrofa á hitasparnaðarrofi. Hraðvél, sem sparar orku, sápu og tíma. Þvottavél með þurrk- ara og rakaþéttingu. 3ja ára ábyrgð - uppsetning. ZF-1210C - 1200 sn/mín Kr. 62.356,- Þurrkarar, 3 gerðir, hefð- bundnir, með rakaskynjara eða rakaþéttingu (barki óþarfur). Hentar ofan á þvottavélina ZD-100C Tilboð kr. 30.888,- 7 gerðir kæliskápa: 85, 106, 124, 185 cm á hæð. Með eða án frystihólfs. Sjálfvirk afhríming. Hægt er að snúa hurðum. Eyðslugrannir - hljóðlátir. Z-6141, - 140/6 L Tilboð kr. 29.340,- Bjóðum uppá 9 gerðir kæli/frystiskápa. Ýmsir möguleikar í stærðum: Hæð 122, 142, 175 og 185 cm. Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón er sögu ríkari. Fjarlægjum gamla skápinn. Tilboð kr. 41.100,- 140/40 L tilboð kr. 46.487,- 190/40 L Tilboð kr. 52.138,- 180/80 L Frystiskápar. 50, 125, 200 og 2501. Lokaðir með plast- lokum - eyðslugrannir - 4 stjörnur. 200L - Z-620 VF Tilboð kr. 53.173,- ZANUSSI frystikistur, 270 og 396 I. Dönsk gæðavara. Mikii frystigeta. Ljós í loki. Læsing. 4 stjörnur. 396L - Z-400H Tilboð kr. 47.514,- Okkarfrábæru greiðslukjör! Verð er miðað við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum. Opið sem hér segir: Virka daga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10-16. VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22 VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.