Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 38
Rúmgóður, burðarþolinn og sparneytínn
bíll sem nýtist vel bæði sem fjölskyldubill
og í atvinnurekstri. Vegna atvinnurekstrar
nýtist ffádráttur á virðisaukaskatti.
Verð ffá: 474.000 m. vsk
380.723 án vsk
K BIFREIÐAR 0G LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
iiil Ármúla 13 108 Rtykjavík Slmar 681200 8 31236
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992
Ráðstefna um rétt barna
SAMTÖKIN BarnaheiII halda dagana 30. til 31. október ráðstefnu um
mannréttindamál barna í samvinnu við Rauða kross íslands. Markmið-
ið með ráðstefnunni er að kynna og efna til umræðna um Barnasátt-
mála Sameinuðu þjóðanna.
20. nóvember 1989 var samþykkt-
ur á allsherjaþingi Sameinuðu þjóð-
anna samningur um réttindi bama.
íslendingar voru meðal þeirra þjóða
sem undirrituðu Bamasáttmálann
eins og hann er kallaður í daglegu
tali. Með tilkomu sáttmálans var
brotið blað í réttarsögu bama því
þar er í fyrsta skipti slegið föstu að
manngildi bama sé skýlaust, að böm
hafi eigin réttindi sem ákvarðast út
frá þörfum þeirra. Þessi lög bam-
anna fela í sér full mannréttindi allra
barna og unglinga. Öll böm eiga
sama rétt til að alast upp og lifa í
friði, öryggi og virðingu fyrir skoð-
unum sínum og hugsunum.
A ráðstefnunni verður fjallað um
sáttmálann frá ýmsum sjónarhorn-
um t.d. þjóðréttarlegu, stjómsýslu-
legu sem og um einstakar greinar
sáttmálans. Fyrirlesarar verða úr
ýmsum áttum m.a. stjómmálamenn
og fólk sem vinnur með böm. Sérleg-
ur gestur ráðstefnunnar verður
Trond Viggo Torgersen umboðsmað-
ur bama í Noregi. Ráðstefnan verð-
ur haldin í Vinabæ.
B/LALE/GA
Úrval 4x4 fólksbfla og statlon bila.
Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar
með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og
12 sæta Van bllar. Farsímar, kerrur f.
búslóðir og farangur og hestakerrur.
Reykjavík686915
iníerRent
Europcar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Fáðu gott tilboð!
Brids
Ný gerð bamabílstóla
* Fyrlr böm frá fæðingu
til 5 ára aldurs.
* Þægilegar 5 punkta fest-
ingar með axlapúðum.
* Stillanlegur.
* Stólnum má snúa með
bakið fram (->9kg.) eða
aftur (9-18kg.).
* Má hafa frístandandi.
* Vasi á hlið, fyrir leikföng
eða annað.
* Auðvelt að tcika áklæðið
af og þvo það.
* Vlðurkenndur.
* Verðkr. 10.998,-
naust
Borgartúni 26
Sími: (91) 62 22 62
Mynds.:(91) 62 22 03
MnsöiuUaóá hverjum degi!
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Síðasta miðvikudag var spiluð síð-
asta umferð í hausttvímenningnum
’92 sem var þriggja kvölda keppni.
Lokastaðan:
Birkir Jónss./Gísli Torfa—Jóhann Sigurðss. 749
ValurStonarson-GunnarGuðbjömsson 724
KarlG.Karisson-KariEinarsson 718
Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertsson 690
Sigurjón Jónsson - Magnús Magnússon 683
Úrslit í þriðju umferð:
Biricir Jónss./Gísli Torfa - Jóhann Sigurðss. 260
Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertss. 245
GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 239
SiguijónJónsson-MagnúsHagnússon 236
Gísli Davíðsson—Skúli Sigurðsson 228
KarlG.Karlsson-KariEinarsson 221
Næst verður spiluð tveggja kvölda
hraðsveitakeppni. Spilað er í Björgun-
arsveitarhúsinu í Sandgerði miðviku-
daga kl. 20.
Bridsfélag Kópavogs
S.l. fimmtudag hófst sveitahrað-
keppni með þátttöku 15 sveita.
Staðan:
Sigrún Pétursdóttir 558
Sveitin fyrir sunnan 549
HelgiViborg 546
Heimir Tryggvason 539
Kjartan Jóhannsson 538
Þórður Jörundsson 533
Meðalskor 504.
Bridsdeild Húnvetn-
ingafélagsins
Síðastliðinn miðvikudag var spilað-
ur hausttvímenningur, þriðja kvöldið
af Qórum. 20 pör spila í tveimur 10
para riðlum.
Efstu pör eftir þijú kvöld:
KáriSiguijónsson-EysteinnEinarsson 382
V aldimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 363
ÞorvaldurÓskarsson-KarenVilhjálmsdóttir 361
GuimarBiigisson-JóngeirHlinason 358
í efstu sætum síðasta kvöld urðu:
A-riðill
GunnarBiigisson-JóngeirHlinason 127
ValdimarSveinsson-FriðjónMargeirsson 122
ValdimarJóhannsson-KarlAdolfsson 119
B-riðill
Ólafurlngvarsson-JóhannLúthersson 133
KáriSiguijónsson-EysteinnEinarsson 132
HeimirTryggvason-TryggviÞ.Tiyggvason 130
Miðlungur 108
Spilað er I Húnabúð, Skeifunni 17,
3. hæð og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Frá Bridsdeild Barðstrendinga
Staðan í Aðaltvímenningi eftir 2
kvöld:
BjömAmarsson-EggertEinarsson 357
Hannes Ingibergsson—Jónína Halldórsdóttir 352
HaraldurSveinsson-LeifurKr.Jóhannesson 351
GuðbjörgJakobsdóttir-DanHansson 341
Sigurðurísaksson-EddaThorlacius 339
Efstu pör, síðasta spilakvöld.
A-riðiU
Bjöm Ámason - Eggert Einarsson 193
HannesIngibergsson-JónínaHalldóisdóttir 173
Ásthildur-Láms 170
B-riðiU
SkarphéðinnLýðsson-Guðbjöm 191
RagnarBjömsson-LeifurJóhannsson 182
GuðbjörgJakobsdóttir-DanHansson 172
. Morgunblaðið/Amór G. Ragnarsson
Sveit Suðurlandsvídeós með bikarinn. Frá vinstri eru Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson, Guð-
laug Jónsdóttir forsvarsmaður Suðurlandsvídeós, Matthías Þorvaldsson, Björn Eysteinsson og Aðal-
steinn Jörgensen.
Bikarkeppnin 1992
Sveit Suðurlandsvídeós hafði
mikla yfirburði í úrslitaleik
Sama sveitin spilaði 5 tígla doblaða við bæði borð í einu spilinu
Brids
GuðmundurSv. Hermannsson
SVEIT Suðurlandsvídeós vann
öruggan sigur í VISA^Bikar-
keppni Bridgesambands íslands
um helgina, svo öruggan að mót-
herjar þeirra í úrslitaleiknum
lögðu niður vopnin þegar þremur
lotum af fjórum var lokið. í sig-
ursveitinni spiluðu Aðalsteinn
Jörgensen, Björn Eysteinsson,
Jón Baldursson, Matthías Þor-
valdsson og Sverrir Armannsson
en þessi sveit vann öll helstu mót
á síðasta keppnistímabili.
Suðurlandsvídeó vann sveit Gísla
Hafliðasonar örugglega í undanúr-
slitum Bikarkeppninnar á laugar-
dag, 192-47, og sveit Eiríks Hjalta-
sonar vann sveit Símonar Símonar-
sonar einnig örugglega, 133-88.
Og í úrslitaleiknum á sunnudags-
morgun fékk sveit Eiríks óskabyij-
un því þetta var fyrsta spilið á sýn-
ingartöflunni:
S/NS
Norður
♦ K96
VÁG52
♦ Á5
4K854
Vestur Austur
♦ Á 4DG105
♦ 86 ♦ D
♦ D863 ♦ K109742
♦ ÁG10963 ♦ D7
Suður
♦ 87432
♦ K109743
♦ G
♦ 2
í lokaða salnum sátu Jón Hilm-
arsson og Páll Hjaltason NS og Jón
Baldursson og Matthías Þorvalds-
son AV
Vestur Norður Austur Suður
JB JH MÞ PH
— - - Pass
1 tfgull Dobl 2 lauf 4 ty'örtu
5 Iauf Dobl 5 tíglar Pass
Pass Dobl///
-100
AV spiluðu 5 tígla doblaða eftir
að Matthías sýndi tígullit með 2
laufum. Jón fór 1 niður þegar laufa-
kóngurinn lá ekki fyrir svíningu en
það var ódýr fóm fyrir 4 hjörtu sem
hefðu unnist.
í opna salnum, þar sem Bjöm
Eysteinsson og Aðalsteinn Jörgens-
en sátu NS og Eiríkur Hjaltason
og Oddur Hjaltason AV, var loka-
samningurinn sá sami, en samt sem
áður gerólíkur.
Vestur Norður Austur Suður
OH BE EH AJ
- - - 2 spaðar
3 lauf 4 hjörtu Dobl Pass
Pass 5 tíglar Dobl///
-2300
Aðalsteinn og Bjöm opna á 2
spöðum með ýmsar skiptingahend-
ur en lítinn punktastyrk, þar á
meðal iáglitina, langan tígullit eða
hálitina. Þegar Björn stökk i 4
hjörtu sagðist hann vilja spila þann
samning, ef Aðalsteinn átti hálitina,
eða 5 lauf eða 5 tígla, ef Aðalsteinn
átti láglitina. Sennilega hefur Eirík-
ur ætlað doblinu sínu frekar að
vera til úttektar en Oddur passaði
og þá flaug skyndilega kýr yfir
borðið og truflaði Bjöm. Hann fékk
bakþanka og fannst hann hefði
sjálfur lofað hjartalit með 4 hjörtum
og allar líkur væm á að Aðalsteinn
ætti tígullit. Bjöm flúði því í 5 tígla
og Aðalsteinn fylgdi þeirri reglu að
láta félaga ráða ferðinni í svona
spilum og breytti því ekki í 5 hjörtu.
Hann var enda búinn að sýna hálit-
ina með því að passa 4 hjörtu og
taldi því að Bjöm ætti langan tígul-
lit. Bjöm fékk aðeins 3 slagi og
sveit Eiríks græddi 20 impa í þessu
fyrsta spili!
En liðsmenn Suðurlandsvídeós
létu þetta ekki hafa nein áhrif á
sig. Þeir náðu fljótlega forustunni
í leiknum og það sem eftir var sýndu
þeir mikla yfirburði. Þeir unnu
fyrstu 16 spiia lotuna 70-32. Og í
fyrsta spilinu á sýningartöflunni í
annarri lotu sástjafn óvenjuleg tala
og í þeirri fyrstu:
S/NS
Norður
♦ Á103
♦ 7
♦ ÁD92
♦ ÁG1075
Vestur Austur
♦ 98 ♦ D754
♦ ÁD104 ♦ K532
♦ G85 ♦ 1073
♦ D863 „ . ♦ 92
Suður
♦ KG62
♦ G986
♦ K64
♦ K4
í lokaða salnum spiluðu Hjalti El-
íasson og Páll Hjaltason 3 grönd í
NS og fengu 11 slagi. En við hitt
borðið sátu Jón Baldursson og Aðal-
steinn Jörgensen NS og Eiríkur
Hjaltason og Ragnar Hermannsson
AV.
Vestur Norður Austur Suður
RH JB EH AJ
- - - Pass
Pass 1 tígull Pass 1 hjarta
Pass 1 grand Pass 2 grönd
Pass 3 grönd Pass Pass
Dobl Redobl///
+1000
Eftir tígulopnun Jóns lofaði 1
hjarta a.m.k. 3-lit en var ekki krafa.
Með 1 grandi sýndi Jón báða lág-
liti, Aðalsteinn gaf geimáskoran og
Jón hækkaði. Þegar 3 grönd komu
til Ragnars doblaði hann og bað
með því félaga um að spila út hjarta,
vafasöm ákvörðun með ekki lengri
hjartalit. Jón redoblaði og sýndi
með því að hann ætti fyrirstöður í
hinum litunum þremur en Aðal-
steinn yrði að sjá um hjartað. Og
Aðalsteinn passaði redoblið niður
þótt hjartaliturinn væri ekki beys-
inn, enda ólíklegt að flótti í 4 tígla
yrði til fjár. Vömin tók fjóra hjarta-
slagi og Jón henti tveimur laufum
og einum spaða. Vestur skipti síðan
í lauf og þá var Jón kominn með 9
slagi og fékk 1.000 fyrir og 8 impa.
Suðurlandsvídeó vann aðra lotu
leiksins 75-21 og þá þriðju 63-27.
Þá var staðan orðin 208-80 og Ei-
ríkur og félagar hans kusu að gefa
leikinn frekar en að spila síðustu
lotuna.