Morgunblaðið - 13.10.1992, Side 46
46
Tf
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992
•■:>.> r < r<'rv,Þ"T7,;,‘ t'T -V U > A r ” li/'JÍM r'.U Þ'' !’ íl'Sf,-
fclk f
fréttum
SAMKOMUHALD
Októberfest á Islandi
eir sem kunnugir eru þýskri
menningu og germönskum
þjóðháttum kannast við Októberfest
í Munchen, bjórhátíðina miklu, sem
þýsku ölgerðarhúsin standa fyrir ár
hvert. Hátíð þessi er með stærstu
viðburðum í Bæjaralandi, enda sækja
hana árlega um sex milljónir manna
víðs vegar að úr heiminum, þótt
Bæjarar sjálfir séu þar vitaskuld
mest áberandi. Við íslendingar höf-
um nú fengið að kynnast anga af
þessari miklu bjórhátíð því hér á landi
stendur nú yfir Októberfest, sem
Viking Brugg h.f. stendur fyrir. Af
þessu tilefni er boðið upp á sérstakan
COSPER
Ótrúlegt
afmælisverö!!!
Síðustu tækin á þessu einstaka verði
s
Jwj
oLi.i
20“ litsjónvarp + myndbandstæki.........49.900 stgr. Aðeins 35 sett eftir
5132 Adyson 20“ listjónvarp m/fjarst...27.900 stgr.
2800 ELTA myndbandstæki m/fjarst.......24.900 stgr.
2032 ELTA 20" litsjónvarp m/fjarst.....29.900 stgr. Aðeins 15 stk. eftir
2013 ELTA14" litsjónvarp m/fjarst......22.900 stgr. Aðeins 10 stk. eftir
2616 ELTA hljómflutningstæki............25.900 stgr
(útv. pl.sp. geislaspilari, tvöf. kasettut,, tónjafnari og tveir hát.)
CD-25 Starlite bíltæki með CD- spilara ...26.900 stgr. Aðeins 12 stk. eftir
7660 ELTA bíltæki með stöðvaminnum......9.900 stgr.
Sjónvörp ■ myndbandstæki ■ hljómtæki ■ ferðaútvörp ■ útvarpskiukkur
vasadiskó ■ ferðatæki ■ heyrnartól - hljómborð • biltæki - bílhátalarar
TÓNVER
Garðastræti 2, Reykjavík, sími 91-627799.
Sendum hvert á land sem er
Þýskt gæðamerki — Munalán — Ábyrgð.
Októberfestbjór frá Löwenbrau á
afsláttarverði, blómarósir ganga um
beina í ölseljubúningum frá Bæjara-
landi og þýsk blásarasveit gefur tón-
inn.
Hátíðin hófst formlega á Eiðis-
torgi síðastliðið laugardagskvöld, en
reyndar höfðu Akureyringar þjófst-
artað kvöldið áður. Á sunnudags-
kvöld var gleðinni haldið áfram á
Gauk á Stöng og í gærkvöldi á Café
Amsterdam, en leikurinn mun síðan
berast víða um höfuðborgarsvæðið,
enda boðið upp á fjölbreytta dag-
skrá. í kvöld er til dæmis ætlunin
að efna til keppni um bestu bjórvís-
una á Tveimur vinum og þýska blás-
arasveitin verður að sjálfsögðu á
staðnum til að skapa réttu stemning-
una. Á miðvikudagskvöld berst leik-
urinn í Fjörukrána í Hafnarfírði og
þaðan í Duus hús og Berlín á fímmtu-
dag og síðan í Naustskrána á föstu-
dag, en hugmyndin er að koma þar
upp risatjaldi við krána. Hátíðinni
lýkur á laugardagskvöld á Hressó
þar sem hljómsveitimar Todmobil og
Skriðjöklar leika auk þess sem efnt
verður til ýmis konar uppákoma. Hér
má sjá svipmyndir af opnunarhátíð
Októberfest á Eiðistorgi.
SKÓLASTARF
Af heim-
sóknum og
gestum í
Tjarnarskóla
Skólastarfið í grunnskólum
landsins er sífelldum breyting-
um undirorpið — slíkt er auðvitað
nauðsynlegt í síbreytilegu þjóðfé-
lagi. Þeir eru fjölmargir námsþætt-
imir sem ekki rúmast innan hefð-
bundinna kennslugreina og nauð-
synlegt er að sækja þekkingu út
fyrir veggi skólans. Þá kemur sér
sérstaklega vel að fá að fara í
heimsóknir og víkka sjóndeildar-
hringinn.
í septembermánuði hafa nem-
IVAKORTALISTI
Dags. 12.10.1992. NR. 104
5414 8300
5414 8300
5414 8300
5414 8301
5421 72**
5422 4129
5221 0010
1326 6118
3052 9100
2772 8103
0407 4207
7979 7650
9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.,
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
sími 685499
Blásarasveit frá Bæjaralandi var mætt á staðinn til að gefa hinn
eina sanna tón.
Sannkölluð hátíðarstemning
ríkti á Eiðistorgi þar sem bjórinn
flaut í stríðum straumum.
Grasagarðurinn var eitt af þeim fyrirtælq'um sem nemendur Tjarnar-
skóla heimsóttu í september. Hér vinna þau Guðmundur, Karlotta
og Þorbjörg verkefni í Grasagarðinum.
endur Tjarnarskóla heimsótt nokk-
ur fyrirtæki og stofnanir. Grasa-
garðurinn í Reykjavík var heims-
óttur og þar ilnnið hálfan dag.
Náttúru- og umhverfisvemd er
ofarlega á baugi og kjörið að gera
sér grein fyrir gildi þeirra fræða í
Grasagarðinum. Nemendur fóru á
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300 0004 4817
4507 4300 0014 8568
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 3075
4548 9000 0039 8729
4548 9000 0042 4962
4548 9018 0029 3011
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind
kort úr umferö og sendið VISA islandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vfsa á vðgest.
kzmVISA ÍSLAND
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk
Slmi 91-671700
fjármálanámskeið í Búnaðarbanka
Islands. Þar upplýstist ýmislegt um
vexti, verðbólgu, spamað, ávöxtun
og fleira sem lýtur að fjármálum
einstaklinga. í Búnaðarbankanum
var unnið hálfan dag og nemendur
voru sammála um vel hefði tekist
til. Borgarbókasafn Reykjavíkur
var heimsótt og allir hvattir til að
nota sér frábæra þjónustu safnsins
sem mest. Vatnið og Vatnsveita
Reykjavíkur er heimur út af fyrir
sig. Þangað fóru nemendur og
kynntust starfsemi Vatnsveitunnar
og fræddust um Gvendarbranna.
Góðir gestir heimsóttu skólann
þennan mánuð. Starfsmenn Tóna-
bæjar, þær Margrét og María,
kynntu félagsmiðstöðina Tónabæ,
Ólafur Haukur Símonarson leik-
skáld og Ragnar Halldórsson
markaðsfulltrúi Þjóðleikhússins
komu og kynntu nýtt leikrit Ólafs
og einnig leikár Þjóðleikhússins og
Helgi Hróðmarsson frá Þroska-
hjálp kom ásamt Hauki Gunnars-
syni, sem er fatlaður afreksmaður
í íþróttum. Það var skemmtilegt
og lærdómsríkt að kynnast þeim
eldmóði og metnaði sem ríkir í
röðum fatlaðra íþróttamanna, enda
láta afrekin ekki á sér standa.
Nemendur kvöddu Hauk með ósk
um gott gengi. Þannig líður hver
gestatíminn af öðrum og alltaf jafn
mikil tilhlökkunarefni hver verði
nú næsti gestur og hvert verði
næst farið í heimsókn.