Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 47

Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 47 MorgunDiaoio/pp Hópur ungmenna sá um samtalspredikun í Saurbæjarkirkju. Hér ræða þau um efni predikunarinnar og æfa hana. KIRKJUSTARF Landsmót æskulýðsfélaga Ahverju hausti koma saman æskulýðsfélög kirkjunnar af öllu landinu. Að þessu sinni var landsmót æskulýðsfélaganna hald- ið í Vatnaskógi í Svínadal. Komu þangað um 120 ungmenni á aldrin- um frá 14 ára og upp úr. Voru flest- ir frá höfuðborgarsvæðinu, auk norðanmanna frá Akureyri og Hrís- ey. Venjan er, að mótið hafi ein- hveija yfirskrift, sem unnið er út frá með verkefni, söngva og annað það, sem krakkamir velja sér. „Af öllu hjarta" var yfirskriftin að þessu sinni, og fengu allir þátttak- endur barmmerki með merki móts- ins. Var í lok mótsins skipst á merkjum, þannig að hver fór heim með merki einhvers annars, sem hann hafði ritað sitt nafn á, og þannig gætu menn minnzt viðkom- andi í bænum sínum, þegar þeir litu á merkið hveiju sinni, hang- andi einhvers staðar uppi við í her- berginu sínu. Helsta nýmælið á mótinu var kaffihús í Gamla skála, þar sem menn gátu setið frameftir nóttu, fengið sér límonaði eða kaffi og með því randabrauð og ijóma, jafn- framt því að hlusta á hljómsveit syngja og leika hina aðskiljanleg- ustu tónlist. Þótti þessi tilhögun takast ákaflega vel, og vonandi, að um líkt áframhald verði á næsta móti. 20 Kolaportsdagar til jóla! Sala áskriftarskírteina stendur enn yfir. Sala skírteina og annarra aðgöngumiða ferfram á skrifstofu hijómsveitarinnar íHáskólabíói. Njótum vetrarins saman! Nýju burdO sniflin auðvelda saumaskaninn Nýju sníðaarkirnar eru tvöfalt stærri en áður. Hvert mynstur hefur sinn lit og er því auðþekkjanlegt. Hverflík er með sniði í 5 stærðum,. Mörgum sniðum fylgja sérstakar leiðbeiningar fyrir byrjendur. IM.) snið al nýfustu tísku í októbenblaði Burda Burda fæst á útsölustöðum um land allt! -------;— SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJÁLF Sniðið eftir binni wmmmmmmmmmmmm S jöminn býður upp á gott og Qölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 AMt ÓMccbfvUgg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.