Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 48

Morgunblaðið - 13.10.1992, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nýstárleg hugmynd getur fært þér aukatekjur. Nú er hentugt að semja við yfir- menn. Farðu vel með verð- mætan hlut. Naut (20. aprfl - 20. maí) Mál er varðar peninga fer í taugamar á þér fyrir há- degið. Þig langar að ferðast til staðar sem þú hefur aldr- ei heimsótt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ekki innibyrgða gremju ná tökum á þér. Peningamálin þróast mjög þér í hag á bak við tjöldin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI6 Samstarf við aðra gengur vel í dag og gagnkvæmur skilningur ríkir hjá hjónum og hjónaleysum. Þiggðu heimboð. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Vinnufélagi getur vakið gremju hjá þér, en þróun á vinnustað er þér hagstæð. Þér verður falið áhugavert verkefni. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Gerðu ráð- stafanir til að taka þátt í smá ferðalagi eða skemmt- un með bömum. V°g . (23. sept. - 22. október) Einhver sem skuldar þér peninga gæti komið illa fram við þig. Fyrirhugaðar breytingar heima fyrir em til góðs. Sporðdreki (23. okt. - 21. núvember) H)(0 Þér gengur vel að semja við aðra í dag. Hjón og sambýlisfólk finnur nýjar leiðir til skemmtanahalds. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Óvænt tækifæri bjóðast í viðskiptum. Tekjumar auk- ast. Reyndu að koma til móts við óskir félaga þíns. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óþolinmæði getur tafið lausn verkefnis í vinnunni í dag. En að vinnu lokinni áttu auðvelt með að slappa af. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Smá ferðalag með ættingja á að veita þér ánægju en ekki valda ágreiningi. í kvöld ættir þú að sinna heimilinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Þú ræðir góðar hugmyndir við vin þinn og gætir vel lagt orð f belg á umræðu- fundi. Smá ferðalag f sjón- máli. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI :::: I IÁDI/A II 1 ! 1 i T 4_ r. a .< Éf- f T/L. ' LJUoKA ÆP berrA P/fjUL/TLA CA/ t/t/PPJt) III111 HÚN PA p SVOAJA eOST/NL^ CCDHIM AMH rtnUIIVAIMLI SMAFOLK Nú, ég er þakklátur fyrir þá hjálp sem þú hefur veitt mér. I U)AS W0NPERIN6, ONLY IF YOU PON'T MINP TH0U6H, 1F I MY BEATING YOU OVER 5H0ULP GET A THE WEAP UJITI4 THAT 5T00L 5EC0NP 0P1NI0N.. i YOU'RE 5ITTIN6 ON! '~7rp=rr 3 ¥ cf ámmHk í >. tn O V í j l fírni^ | rue í>0CT0£ / M © 15® i Ég var þó að velta því Aðeins ef þér er sama þó að ég fyrir mér hvort ég ætti lemji þig með þessum kolli sem að fá aðra álitsgerð. þú situr á! I 6UE55 FIR5T 0PINI0N5 /\RE PRETW 60017.. rrrr' Ég býst við þvi að fyrsta álitsgerðin sé harla góð. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Suðurlandsvídeós vann öruggan sigur á sveit Eiríks Hjaltasonar í úrslitaleik bikar- keppninnar síðastliðinn sunnu- dag. Eftir 3 lotur (48 spil) hafði SV skorað 208 IMPa en gefíð út 80. Svo mikinn mun er ekki hægt að vinna upp f '16 spilum svo Eiríkur gaf leikinn á þessum tímapunkti. Áður hafði Eiríkur lagt sveit Símonar Símonarsonar í undanúrslitum en SV vann Gísla Hafliðason og félaga. Í sveit SV spiluðu: Aðalsteinn Jörgensen, Björn Eysteinsson, Jón Baldursson, Matthías Þor- valdsson og Sverrir Gaukur Ár- mannsson. Lítum á spil frá úr- slitaleiknum: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 5 ▼ KG103 ♦ KD976 ♦ K92 Vestur Austur ♦ ÁK87642 ♦ 103 *72 ♦ Á85 ♦ G3 ♦ 4 ♦ 73 ♦ ÁDG Suður 10865 ♦ DG9 ♦ D964 ♦ A10852 ♦ 4 Borð 1: NS Hjalti Elíasson og Páll Hjaltason. AV Sverrir Ár- mannsson og Matthías Þorvalds- son. Vestur Norður Austur Suður S.Á. H.E. M.Þ. P.H. 3 spaðar Pass 4 3paðar Pass Pass Pass NS: +620. Borð 2: NS Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen. AV Eiríkur Hjaltason og Ragnar Hermannsson. Vestur Norður Austur Suður R.H. J.B. B.H. AJ. Pass 1 tigull 2 lauf Dobl 2 spaðar 3 hjörtu 4 lauf Pass Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass AV +420. Fjórir spaðar vinnast alltaf úr því að laufkóngur liggur fyr- ir svíningu. Hins vegar má fella 4 hjörtu ef vömin sækir sér tíg- ulstungu. En eftir spaða út er ekki aftur snúið. 14 IMPar til SV. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Mikhail Tal í Moskvu í ágúst kom þessi staða upp í viðureign Rússanna Gorbatov (2.375) og Filipenko (2.390). Hvítur hafði fómað hrók til að fá upp þessa stöðu og vissu- lega virðast öll spjót standa á svarti, hvítur hótar máti á tvo vegu. Gagnsóknin kom úr óvæntri átt: 29: — Hhl+! og hvítur sá sér þann kost vænstan að gefast upp, því hann tapar drottningunni eftir 30. Bxhl og er mát eftir 30. Kxhl - Dh3+, 81. Kgl - Hel. í anda hins nýlátna meistara var teflt afar hvasst á þessu móti, en ekki stóðust allar fómimar eins og þessi skák ber glöggt vitni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.