Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 23
HVÍTA HÚSIO / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 23 ...SIÐUSTU SÆTIN TIL DUBLINAR! Þátttaka í ferðum til Dublinar hefur slegið öll fyrri met. Þúsundir íslendinga streymatil þéssarar glaðværu höfuðborgar frænda okkar. Við bjóðum dvöl á tveim frábærum hótelum, Gresham og Burlington og innifalið í verði er góður írskur morgunverður. Leyndarmálið við töfra Dublinar er falið í mannlífinu sjálfu. Gestrisni íra er rómuð og í Dublin rekur hvern menningarviðburðinn annan. Þetta kunna íslendingar svo sannarlega að meta. Nú er svo komið að aðeins er óselt í 246 sæti í áætlaðar ferðir okkar fyrir áramót - eða sem nemur einni og hálfri flugvél. ÞANNIG að enn er MÖGULEIKI - EF HRAÐINN ER HAFÐUR Á! aítr! mm Hii m BOKUNARSTAÐA 13. nóv. IIPPSELT biðlisti. 15. nóv. Örfá sæti laus. 19. nóv. UPPSELT biðlisti. 20. nóv. UPPSELT biðlisti. 22. nóv. Laus sæti. 26. nóv. UPPSELT biðlisti. 27. nóv. Örfá sæti laus. 29. nóv. Laus sæti. 3. des. Örfá sæti Laus. 4. des. Laus sæti. 6. des. Laus sæti. 21.470 KR. Innifalið flug, gisting á Gresham hótelinu í þrjár nætur, morgunverður, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Skattar og gjöld ekki innifalin. Samviiiiiiiferúir-Lanilsj/n _ Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70- Slmbréf 91 - 2 77 96/ 69 10 95 *Telex2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Slmbréf 96 - 1 10 35 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Slmbréf 92 - 1 34 90

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.