Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 31 Morgunblaðið/Róbert Schmidt Jólagæsirn- ar sviðnar Bfldudal. NÚ ÞEGAR veturinn er genginn í garð býr gæsin sig undir far- flug til Bretlandseyja. Gæsaveið- um er lokið að sinni en búast má við að gæsin hópi sig saman á Suðausturlandi áður en hún fer til Bretlandseyja og verða þá síð- ustu gæsirnar skotnar á þessu veiðitímabili. Margir hamfletta gæsirnar en þeir sem vilja hafa fuglinn reyttan og sviðin þurfa að hafa fyrir því. Veiðin í heildina á Vestfjörðum var sæmileg og fengu margir ágætis veiði. A myndinni er veiðimaður að svíða jólagæsimar á kyrrlátu vetr- arkvöldi. Hann heitir Ellert Guð- mundsson. R. Schmidt Fer inn á lang flest heimili landsins! Tveggja daga námskeið um fjármál einstaklinga Námskeiðin eru haldin í VÍB-stofunni, Ármúla 13a, 1. hæð. 6.900,- kr. Námsgögn innifalin 10. ogll. nóvemberkl. 20-23:00 11. og 12. nóvember kl. 9-12:00 23. og 25. nóvember kl. 20-23:00 .Emíöld <GL MppS. - Ég hef unnið í bráðum 20 ár hjá sama jýrirtceki, ég hef ágcet laun en finnst samt að ég eigi ekki mikið. Hvemigget ég best aukið eignimar og tryggt þannig öryggi og ajkomu fjölskyldunnar? ipuuegpi uppoyggmgu eigna Lögð er áhersla á: Markmib ífiármálum, bceði til lengri og skemmri tíma, þar sem reynt er að samræma drauma og veruleikann; reglulega uppsetningu á eignum og skuldum með tengingu við rekstur heimilis; markvissa eignastýringu þar sem vegin er saman áhætta og ávöxtun; reglubundinn samanburð á árangri og settum markmiðum. FYRRI DAGURs • Greining núverandi slöðu • Markmiðasetning • 25 m.kr. við starfsbk ^4 VV áfii ■Lmmiui • Eignastýring • Markmið og árangur • Sýnidæmi TÖFAN Einstakt námskeiðfyrir einstaklinga sem vilja hnitmiðaða leiðsögn við hámörkun eigna sinna, á hvaða aldri sem er. Leiðbeinendur eru SigurðurB. Stefánsson, 10/11, Margrét Sveinsdóttir, 11/12, og Vilborg Lofts, 23/25 nóvember. Þátttaka tilkynnist til afgreiðslu VIB, Ragnheiðar M. Marteinsdóttur, í síma 91 - 6815 30. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Síml 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. m/' Eigið gleðileg jól hjú vinum og vandamönnum í óðrum löndum. Elugleiðir hjóða sérlega hagstœðfargjöld í desemhermánuði. FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi Kaupmannahöfn....26.900 KR. Fargjöldin til Evrópu gilda í ferðir famar Ósló..................26.900 KR. 1. til 31. desember. Farmiða verður að kaupa Amsterdam.............26.900 KR. fyrir 1. desember. Lúxemborg.............26.900 KR. Bókunatfyrirvari til USA er 14 dagar. Gautaborg.............26.900 KR. Hafðu samband við söluskrifstofur Flug- Stokkhólmur...........28.900 KR. leiða, umboðsmenn félagsins um allt land, London........... ....26.900 KR. ferðaskrifstofumar eða ísíma 690 300 Glasgow...............22.000 KR. (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Bandaríkin,verðfrá: l.nóv-lO.des 11. des-24.des New York. Baltimore. Florida... ♦ ♦ 35.780 KR. 40.960 KR. 38.110 KR... 43.630 KR. 42.940 KR.. 49.160 KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.