Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLADIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 AUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFAGNABUR Hjúkrunarfræðingar Félagsf undur Reykjavíkurdeildar verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember 1992 kl. 20.00 í húsnæði HFÍ, Suðurlands- braut 22, Reykjavík. Fundarefni: Áhrif EES á hjúkrun. ICN á Spáni 1993. Staða samninga. Vinnuálagsmælingar. Önnur mál. Fjölmennum og ræðum af alvöru um stöðu mála í Reykjavík í dag. Sýnum samtakamátt okkar og ábyrgð. Stjórn Reykjavíkurdeildar. WKmm mOÐ ~~ utboð Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. InaMffl.ais.lJn ¦ Draghálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620 Trésmiðir - verktakar Óskum eftir samhentum trésmiðaflokkum eða verktökum til að taka að sér vinnu við ýmis trésmíðaverkefni, s.s. uppsteypu, bök, milliveggi ofl. á grundvelli tilboða. . Skriflegar upplýsingar sendist skrifstofu SH verktaka hf., Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. Möguleiki á miklum framtíðarverkefnum SH VERKTAKAR W TJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bífreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 9. nóvember 1992, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Þrotabú Kjarabóta hf. Til sölu er fasteign þrotabús Kjarabótar hf., Garðarsbraut 62, Húsavík, ásamt verslunar- lager, tækjum, áhöldum og MMC L 300 sendiferðabífreið 4wd, árgerð 1991. Tilboðum óskast skilað til undirritaðs skipta- stjóra sem jafnframt veitir allar nánari upp- lýsingar fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 18. nóvember 1992. ÖrlygurHnefillJónsson hdl., Garðarsbraut 26, 640Húsavík, sími 96-41305, fax. 96-42205, pósthólf 95. Óðal fyrirtækjasala SkeifunnM1A,3. Kæð «682600 Einstakt atvinnutækifæri Höfum íeinkasölu bjónustufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu sem hentar mjög vel fyrir 1-2 aðila. Rétt er að taka fram að um er að ræða fasteign sem tenglst rekstrinum. Áætl- að verð á rekstri og fasteign er'28,0 millj. Mjög góð afkoma. Einstakt tækifæri fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu ökkar. Utboð Fyrir hönd Orkubús Vestfjarða óskar Tækni- þjónusta Vestfjarða eftir tilboðum í byggingu á lagnakjallara undir 100 fm dreifi- og spennustöð á Mánagötu 1A á ísafirði. Kjallar- inn er úr steinsteypu, einangraður að utan. Verklok: 22. desember 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Vestfjarða, Austurvegi 1, 400 ísafirði frá og með 9. nóvember 1992, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkasnesi 1, 400 ísafirði, mánudaginn 16. nóvember 1992, kl. 14.00. Tækniþjónusta Vestfjarða hf., Austurvegi 1, 400 fsafirði, sími 94-3902. Óðal fyrirtækjasala SkeifunniHA, 3. hæð ^682600 Matvælaframleiðsla -fiskiðnaður Höfum í einkasölu 640 fm húsnæði. Hentar vel undir fiskvinnslu eða hvers konar mat- vælavinnslu. Húsnæðinu fylgja frysti- og kæliklefar, lausfrystir og plötufrystir, góð skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Rúmgott útisvæði. Verð kr. 22,0 millj. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. [ !il Utboð Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Bæjarsjóður Kópavogs óskar hér með eftir tilboðum í innanhússfrágang í stjórnunar- og tengiálmu 1. áfanga 3. verkhluta við Menntaskólann í Kópavogi. Verkiðfelst í: Steypusögun, múrhúðun, hita-, þrifa- og loftræstilögnum, raflögnum, gólf- efni, tréverki og innréttingum. Verklok eru 1. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæð, Kópavogi, gegn kr. 25.000 skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 18. nóv- ember 1992 kl. 11.00 í Félagsheimili Kópa- vogs, 3. hæð. Varkfræóistafa Guðmunaar Magnússonar Verklrmðiráögtalm Hamreborg 7, POOKópawgi. S. (91) 42200. Utboó Byggingafélagið Strönd hf., óskar eftirtilboð- um í byggingu þriggja íbúða raðhúss við Ránarbraut á Skagaströnd. Brúttóflatarmál hússins er 315 m2. Brúttórúmmál hússins er 1080 m3. Húsið er á einni hæð og byggt úr steinsteypu. Verkkaupi sér um gröft fýrir sökklum og fyll- ingu undir sökkla. Utboðið tekur að öðru leyti til alls verksins utan húss og innan sem og frágangs lóðar. Verkið skal hefjast í desember nk. og verk- tími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Höfðahrepps, Tún- braut 1-3, Skagaströnd og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suðurlands- braut 24, 108 Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 10. nóvember 1992. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 5000,- Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 1. desember 1992 kl. 14.00 stundvís- lega, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. F.h. Strandar hf., tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD ö HUSNÆÐISSTOFNUN Qá3 RÍKISINS Q SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI -696900 útbod Húsnæðisnefnd Andakílshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss við götuna Ásbrún nr. 6, Andakílshreppi. Brúttóflatarmál húss er 118.1 m2. Brúttórúmmál húss er 415.0 m3 . Húsið er á einni hæð og byggt úr timbri. Verki er skipt í tvo áfanga. Annar tekur til allrar vinnu við gröft, fyllingar, gerð undir- staða og grunnplötu ásamt lögnum í grunn, en hinn til alla vinnu við smíði burðarvirkis úr timbri, lagnir, gólfílögn, einangrun og frá- gang hússins utan sem innan, ásamt frá- gangi lóðar. Bjóðendum gefst kostur á að bjóða einungis í annan áfangann, eða báða. Verkið skal hefjast í desember nk. og verk- tími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Andarkílshrepps, Hvanneyri, 311 Borgarnesi og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suðurlands- braut 24, 108 Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 10. nóvember 1992. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 5000,-. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 24. nóvember 1992 kl. 14.00 stund- víslega, að viðstöddum bjóðendum er þess óska. F.h. Húsnæðishefndar Andakílshrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins. HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD XL HUSNÆÐISSTOFNUN U&l RÍKISINS U SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK SÍMI ¦ 696900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.