Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.11.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINÍVARP SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1992 SUNNUPAGUR8 11 SJÓNVARPIÐ ,300LEIKRITr.,rk VI. - Fyrsta Leikrit Williams Shakespeares í sjónvarpsuppfærslu . BBC frá 1981. Leikstjóri: Jane How- ell. Aðalhlutverk: Peter Benson, David Burke, Tenniel Evans, Joseph O'Connor, Brenda Biethlyn og Julia Foster. Skjátextar: Gauti Krist- mannsson. 16.06 ?Svavar Guðnason Heimildar- mynd um Svavar Guðnason listmál- ara sem fæddist 1909 og lést 1988. Rætt er við Ejjler Bille, Robert Da- hlman Olsen og Ástu Eiríksdóttur, eftirlifandi konu hans. Handrit og umsjón: Hrafnhildur Schram og Júl- íana Gottskálksdóttir. Dagskrárgerð: Þór EKs Pálsson. Áður á dagskrá annan hvítasunnudag. 16.55 ? Öldin okkar (Notre siécle) Fransk- ur heimildarmyndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: ÁrniMagn- ússon. (1:9) 17.50 ?Sunnudagshugvekja á kristni- boðsdegi Guðlaugur Gunnarsson trúboði flytur. 18.00 ?Stundin okkar í þættinum ferðast Trjábarður um skóginn ásamt Lilla apa og sýnir trén. Sýndur verður þriðji þáttur leikritsins um Pöllu frekju eftir Pétur Gunnarsson. Um- sjón: Helga Steffensen. Upptóku- stjórn: Hildur Snjólaug Bruun. ¦J8.30 ?Karíus og Baktus Dönsk brúðu- mynd, gerð eftir sögu Thorbjörns Egners. Lesarar: Árni Pétur Guðjóns- son og Sigrún Edda Björnsdóttir. Áður á dagskrá 12. apríl síðastliðinn. 18.40 ?Birtíngur (Candide)Norræn klippi- myndaröð, byggð á sígildri ádeilu- sögu eftir Voltaire. Þættirnir voru gerðir til að kynna stálpuðum börn- um og unglingum heimsbókmenntir. íslenskan texta gerði Jóhanna Jó- hannsdóttir með hliðsjón af þýðingu Halldórs Laxness. Lesarar eru Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Arn- -* grímsson. Áður á dagskrá í maí 1991. (Nordvision) (6:6) 18.55 ?Táknmálsfréttir 19.00 ?Tréhesturinn (The Chestnut Soldier) Velskur myndaflokkur fyrir börn og-unglinga, byggður á verð- launasögu eftir Jenny Nimmo um galdramanninn unga, Gwyn Griff- iths. Aðalhlutverk: Sián PhiIIips, Cal MacAninch og Osian Roberts. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 19.30 ?Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ?Fréttir og veður 20.35 ?Á slóðum norrænna manna á j, Grænlandi Leiðangur undir stjórn Áma Johnsens sigldi um slóðir nor- rænna manna á Suðvestur-Græn- landi og kvikmyndaði fornar rústir, náttúru landsins, nútímabyggðir og ferðina í heild. Umsjón: Arni John- sen. Kvikmyndataka og klipping: Páll Reynisson. Hljóðvinnsla: Gunnar Hermannsson. Seinni þáttur. 21.10 ?ATH. dagskrárbreyting. Evrópu- keppni meistaraliða í handknatt- leik. Bein útsending frá seinni hálf- leik í viðureign FH og Ystad frá Svíþjóð, sem fram fer í Hafnarfirði. Lýsing Logi Bergmann Eiðsson. 21.45 ?Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.55 ?Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurríska sjón- varpið hefur gert um sögu Strauss- ættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Giel- gud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.45 Vl/ltf IIVlin ? Atómstöðin ís- II VlnRl IIIU lensk kvikmynd frá 1984, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Ugla, ung sveita- stúlka, kemur til Reykjavíkur að nema tónlist stuttu eftir seinna stríð og ræður sig í vist á heldrimanna- heimili. Hún á vingott við vinnuveit- anda sinn og á erfitt með að gera upp á milli hans og kærasta síns sem er ungur hugsjónamaður. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunníaugsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Arnar Jónsson og Arni Tryggvason. Áður á dagskrá 26. desember 1987. -0.30 ?Dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ?Regnboga-Birta Teiknimynda- flokkur fyrir yngstu kynslóðina. 9.20 ?Össi og Ylfa Litlu bangsakrílin lenda sífellt í ævmtýrum. 9.45 ?Dvergurinn Davíð Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 10.10 ?Prins Valíant Spennandi teikni- mynd um svaðilfarir Valíants og manna hans. 10.35 ?Maríanna fyrsta Teiknimynda- flokkur um unglingsstúlkuna Marí- önnu. 11.00 ?Brakúla greifi Teiknimyndaflokk- ur fyrir alla aldurshópa. 11.30 ?Blaðasnáparnir (Press Gang) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 ?Fjölleikahús Heimsókn i erlent fjölleikahús. 13.00 fhDfJTTID ?NBA-deildin (NBA IrnU 11III Action) í þættinum er brugðið upp svipmyndum af liðs- mönnum deildarinnar og spjallað við þá. 13.25 ?ítalski boltinn Sýnt frá leik Inter Milan og Sampdoria í beinni útsend- ingu. Lið Inter hefur leikið vel í und- anförnum tveimur leikjum og sömu sögu er að segja um Sampdoria. Hvorskyldi hafa betur Sehillaci, leik- maður Inter eða Roberto Manchini __ hjá Sampdoria?, 15.15 ?fslandsmótlð i handknattleik íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála og bregður upp svipmyndum frá leikjum. 15.45 ?NBA-körfuboltinn Fylgst með leik í bandarísku úrvalsdeildinni. 17.00 ?Listamannaskálinn — Roy Lic- htenstein Að þessu sinni tekur lista- mannaskálinn púlsinn 1 Roy Licten- stein sem er þekktur málari. Sérstak- lega verður staldrað við þekkt mál- verk eftir hann „Green Street Mural", sem hann málaði á átta dög- um árið 1983. Einnig mun Melvin Bragg, stjórnandi þáttarins, fara í göngutúr um New York með lista- manninum. Þátturinn var áður á dagskrá í mars 1991. 18.15 ?OO mínútur Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 19.05 ?Aðeins ein jörð Endurtekinn um- hverfisþáttur frá síðastliðnu fimmtu- dagskvöldi. 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.00 ?Klassapíur (Golden Girís) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um fjór- ar hressar konur á besta aldri. (22:26) 20.30 ?Undslagið á Akureyri 1992 Nú er komið að því að þau tíu lög sem keppa til úrslita f Landslaginu á Akureyri 1992 verði frumsýnd. í kvöld verður lagið „Stelpur" frum- sýnt og þannig koll af kolli, eitt á dag til og með 17. nóvember. 20.40 ?Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá Mckenzie og Brachman. (14:22) - 21.30 ?Djöfull í mannsmynd II (Prime Suspect II) Margir muna eftir fyrri . framhaldsmyndinni sem sýnd var á Stöð 2 í júní og vakti mikla athygli. Framleiðslu myndarinnar sem nú verður sýnd lauk í sumar og er sýn- ing hennar á Stöð 2 heimsfrumsýn- ing. Myndin verður frumsýnd beggja vegna Atlantsála í desembermánuði. Helen Mirren er eftir sem áður í hlut- verki rannsóknarlögreglukonunnar Jane Tennison og nú rannsakar hún morð sem verður að hápólitísku bit- beini. Seinni hluti þessarar spennandi framhaldsmyndar er á dagskrá á þriðjudagskvöld. 23.00 ?Gítarsnillingar (Guitar Legends) Annar hluti tónleikaupptöku frá Sev- illa á Spáni en þar komu fram marg- ir fremstu gítarleikarar heims. (2:3) 23.55 IflfllíiiVIIII ?Havana Sann- n 1 InWl INU kölluð stórmynd með stórleikurum. Sögusviðið er Kúba árið 1958. Landið er í sárum vegna uppreisnar Kastrós og skæru- liða hans. Fjárhættuspilari kemur til Kúbu til að spila en kynnist konu eins hæst setta uppreisnarmannsins og heillast af henni, sem ekki kann góðri lukku að stýra. Aðalleikarar: Robert Redford, Lena Olin, Raul Jul- ia. Leikstjóri: Sidney Pollack. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ?Dagskrárlok Stundln - Ný furðuvera Trjábarður verður kynntur í þættinum. Teiknimyndir leik- brúður og fjölleikahús Þættirnir um Brakúla greif a eru afftur komnir á skjáinn á Stöð2 Smáverur - Karíus og Baktus eru reiðir af þvi þeir fá ekki sælgæti. GNÆGÐ barnaefnis er í sjónvarpínu í dag bæði á Stöð 2 og í Rikissjónvarpinu. Meðal annars er þáttur í Sjón- varpinu um þá félaga Karíus og Baktus. Tannverndar- ráð vill hvetja foreldra til að horfa á þættina með börn- um sínúm og nota tækifærið til að ræða við þau um tannvernd. Kl. 9.00 hefst á Stöð 2 teikni- myndaflokkurinn Regnaboga- Birta og síðan tekur við hver teiknimyndaflokkurinn af öðrum. Á dagskrá kl. 11.00 er aftur kominn á skjáinn teiknimyndin um Brakúla greifa. Brakúla er gænmetisæta sem þolir ekki svo mikið sem að sjá blóðappelsínu. Hans er vandlega gætt af Nönnu, risavaxinni fóstru og hinum ægi- lega einkaþjóni Igor, sem hann fékk í arf ásamt draugalegum kastala í Transylvaniu. Kastalinn getur ferðast um í tíma og rúmi þannig að Brakúla fer víða í ævintýraleit sinni. í fyrsta þættinum fer greifinn til Parísar að hlusta á óperu. Aðalsöngkon- unni er rænt og á meðan Brak- úla reynir að bjarga henni tekur Nanna sæti hennar á sviðinu og syngur þakið af húsinu. Kl. 11.00 eru Blaðasnápamir á ferð á Stöð 2, en það er bresk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, þar sem aðalsöguhetj- urnar eru blaðamenn. Kl. 12.00 er svo farið í heimsókn í erlent fjölleikahús. Trjábarður mætir í Stundina okkar ásamt fleirum Barnaefni í Sjónvarpinu hefst klukkan 18.00 með Stundinni okkar. I þættinum verður kynnt ný furðuvera sem heitir Trjábarð- ur. Hann ætlar að ferðast um skóginn með Lilla apa og segja frá trjánum sem vaxa þar. Þá er sýndur þriðji þátturinn í leikriti Péturs Gunnarssonar um Pöllu frelqu. Börn og brúður stilla sam- an raddböndin og syngja um litlu andarung- ana. Fleira úr dýrarík- inu verður í þættinum, því sagt er frá skjald- bökum og fylgst er með hundasnyrt- ingu. Kl. 18.30 verð- ur eins og fyrr segir dönsk brúðumynd um Karíus og Bakt- us, gerð eftir sögu Thorbjörns Egners. Lesarar eru Árni Pét- ur Guðjónson og Sig- rún Edda Björns- dóttir. Grelfinn - Brakúla greifi sver sig ekki í ættina, þvi hann er grænmetisæta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.