Morgunblaðið - 11.11.1992, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1992
RAÐA UGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellsbæ
Okkur vantar myndmenntakennara vegna
■s ■ barneignarleyfis starfandi kennara.
Allar nánari upplýsingar veita Ragnheiður
Ríkharðsdóttir, skólatjóri, vs. 666186, og
Hanna Bjartmars, aðstoðarskólastjóri,
vs. 666186.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi.
í boði er ódýrt húsnæði og ágæt laun.
Aðstoðað er við flutning á búslóð.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
97-71403 eða framkvæmdastjóri í síma
97-71402.
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað.
Atvinnuráðgjafi
Austurlands
- >
Atvinnuþróunarfélag Austurlands leitar að
atvinnuráðgjafa, þar sem núverandi ráðgjafi
tekur við starfi framkvæmdastjóra fyrir
Teknologisk Informationscenter for Ringkob-
ing Amt í Danmörku.
Tilgangur Atvinnuþróunarfélagsins er að
stuðla að þróun og eflingu atvinnulífs á Austur-
landi í því skyni að auka fjölbreytni og arðsemi.
Starfinu fylgir einnig umsjón með Atvinnu-
þróunarsjóði Austurlands.
Æskilegur atvinnuráðgjafi þarf að búa yfir
. eftirfarandi kostum:
★ Félagslyndur að eðlisfari með góða sam-
skiptahæfileika jafnt skriflega sem munn-
lega.
★ Þekkingu á rekstrarfræði og atvinnuþró-
unarstarfi.
★ Þekkingu á byggðamálum.
★ Reynslu af stjórnunarstörfum, gjarnan
innan fyrirtækis eða í hliðstæðum störf-
um og/eða einhverskonar ráðgjöf.
★ Þekkingu á atvinnulífinu og samtökum
og stofnunum í tengslum við það.
★ Kunnáttu í tölvunotkun.
Umsóknarfrestur er til 27. nóvember nk. og
skulu umsóknir, er greina ítarlega frá starfs-
ferli, menntun og reynslu umsækjanda,
sendast til:
Atvinnuþróunarfélags Austurlands,
Ránargötu 6,
710 Seyðisfirði.
Upplýsingar um starfið veitir formaður
félagsins, Adólf Guðmundsson, í síma
97-21402/21339 og atvinnuráðgjafi,
Axel A. Beck, í síma 97-21287/21410.
Frítt prjónanámskeið
Prjónið ur íslensku bandi
Álafossbúðin og ÍSTEX hf. bjóða frítt prjóna-
námskeið í Álafossbúðinni í nóvember á laug-
ardögum kl. 10.00-14.00.
Kennsla og aðstoð við handprjón úr fjöl-
breyttu íslensku bandi frá ÍSTEX hf.
Upplýsingar og skráning í Álafossbúðinni
í símum 13404 og 22090.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
t
Arshátíð
Árshátíð Knattspyrnufélagsins Hauka verður
haldin 21. nóvember nk. í Skútunni.
Miðasala 11 .-18. nóvember í Haukahúsinu.
Stjórnin.
Kynningarfundur
Evrópusamstarf um
rannsóknir og nýsköpun
- EUREKA og Evrópubandalagið -
Rannsóknaráð ríkisins býður til kynningar-
fundar um samstarf í Evrópu um rannsóknir,
þróun og nýsköpun innan EUREKA og á
vegum Rammaáætlunar Evrópubandalags-
ins. Kynningin fer fram föstudaginn 13. nóv-
ember nk. í Borgartúni 6 kl. 8.30-11.00.
Fundurinn fer fram á ensku. Á fundinn
mæta og halda erindi lykilaðilar, sem fara
með málefni EUREKA í Frakklandi, Noregi
og hjá Stjórnarnefnd Evrópubandalagsins,
en stóraukin samvinna um rannsóknir og
þróun á vegum EUREKA og Evrópubandalags-
ins. er nú í deiglunni, m.a. með hliðsjón af
samningnum um evrópska efnahagssvæðið.
DAGSKRÁ:
Kl. 8.30-8.50
Hvað er EUREKA/EB?
Þátttaka íslands - skipulag og verkefni.
Vilhjálmur Lúðvíksson,
framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs.
Kl. 8.50-9.15
Staða EUREKA
Reynsla hingað til.
Leitin að samstarfi.
Aðgerðir í formennskutíð Frakklands.
Serge Gregory, deildarstjóri hjá ANVAR,
NPC-fulltrúi Frakklands og formaður
NPC-hópsins.
Kl. 9.15-9.40
Samspil EUREKA við Rammaáætlun EB.
Áhrif EES-samnings.
Áform, markmið, samspil EUREKAvið EB.
Stuðningur við smáfyrirtæki.
Nicholas Newman, yfirmaður samskipta-
deildar EB við EFTA-ríkin og við EUREKA.
NPC-fulltrúi EB.
Kl. 9.40-10.00
Reynsla Norðmanna af EUREKA.
Hvernig komast norsk fyrirtæki í EUREKA-
samstarf og hvaða stuðning fá þau?
Leiðir til öflugrar þátttöku.
Áform í formennskutíð Norðmanna í
EUREKA, 1993-1994.
Ingrid Alfheim,
NPC-fulltrúi Noregs.
10.00-11.00 Spurningar og umræður.
Þátttökugjald er 1.500 kr. og innifelur
morgunkaffi.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku
í síma 621320.
ATVINNUFjÚSNÆÐI
Til sölu skrifstofuhæð,
500 fm - góð fjárfesting
Vorum að fá í sölu mjög vel innréttaða skrif-
stofuhæð, miðsvæðis í Reykjavík, u.þ.b. 500
fm. Hæðinni er skipt niður í nokkrar smærri
einingar. Húsið er nú allt í leigu en hægt er
að íosa um leigutaka samkvæmt samkomu-
lagi. Leigutekjur eru nú 2,3 millj. á ári. Sölu-
verð á fm er aðeins 45 þús. Væg útborgun.
Upplýsingar gefur:
Fasteignaþjónustan,
Skúlagötu 30, 3. hæð.
Sími 26600, fax 26213.
TIL SÖLU
Söluturn - góð afkoma
Söluturn með góða afkomu miðsvæðis í
Reykjavík er til sölu.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Broddason í
síma 622424.
Fasteignasalan Framtíðin.
SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN
F É l. A (j S S T A R F
Sjálfstæðisfélag Skóga-
og Seljahverfis
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn i Valhöll fimmtu-
daginn 19. nóvember kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Björn Bjarnason,
alþingismaður.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í Bakka-
og Stekkjahverfi
Aðalfundur
verður haldinn í Valhöll laugardaginn 14. nóvember kl. 11.00 árdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir fundarins verða Magnús L. Sveinsson og Júlíus Hafstein.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í
Laugarneshverfi verður haldinn í Valhöll
i dag, miðvikudaginn 11. nóvember,
kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Steingrímur Ari
Arason, aðstoðarmaður fjármálaráðherra,
og mun hann ræða um ástand og horfur í
efnahagsmálum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Borgarmálaráðstefna
laugardaginn 14. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik og borgarstjórnarflokkur-
inn kynna ráðstefnu um borgarmál, sem haldin verður laugardaginn
14. nóvember nk. í Valhöll.
Dagskrá:
Kl. 10.00 Setning ráðstefnunnar: Baldur Guðlaugsson, formaður
fulltrúaráðsins.
Kl. 10.10 Ávarp: Markús Örn Antonsson, borgarstjóri.
Kl. 10.20 Lögð fram drög af niðurstöðum starfshópa:
Gunnar Jóhann Birgissón, formaður undirbúningsnefndar,
Halldór Guðmundsson, Kjartan Magnússon og Sigurður
N. Magnússon.
Kl. 11.00 Starfshópar funda. (Matarhlé 12.00-12.30).
Kl. 14.00 Niðurstöður starfshópa kynntar - umræður.
Kl. 15.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjóri: Guðmundur Magnússon, þjóðminjavörður.
Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um borgarmál.
Starfshópar:
1. Sjálfsstjórn sveitarfélaga: Gunnar Jóhann Birgisson.
2. Málefni aldraðra: Halldór Guðmundsson.
3. Einkavæðing borgarfyrirtækja: Kjartan Magnússon.
4. Umhverfis- og skipulagsmál: Sigurður M. Birgisson.
Stjórnarmenn í sjálfstæðisfélögunum í Reykjavik eru hvattir til þess
að mæta. Góð þátttaka tryggir öflugt málefnastarf.