Morgunblaðið - 11.11.1992, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1992
29
Vmninaar í &
wm ■■ ■■ ■■■ B vænlegast til vinnings
VINNINGAR I 11. FLOKKI '92
UTDRATTUR 10. 11. '92
AMNNINGAR KR. 50.000. -
45899 45901 58995 58997
KR. 2.000.000.-
45900
KR. 1.000.000.-
58996
KR. 250.000.-
7450 24672 33932 36361 37693
1887 KR. 10470 75. 000. 19789 25900 29366 36540 56243
2950 11850 20089 26497 30770 51343 56400
8950 15459 20698 26932 31140 55224
KR. 25.000,-
1271 6366 11929 15205 20650 27158 32353 37751 43003 47542 51866 55564
1338 6688 12100 15488 21004 27553 32485 38126 43188 47612 52204 56342
1507 7555 12159 15867 21031 27818 32755 38259 43210 47804 52442 56815
2885 7742 12436 15926 22014 28325 33547 38310 43968 47890 52542 56980
2930 7760 12549 15967 22071 28557 33607 38509 44255 47983 52656 57245
3008 8019 12718 16078 22571 28809 33695 38557 44484 48119 52710 57480
3226 9259 13353 16236 22710 29045 33736 38849 44917 48242 52738 57698
3666 9479 13512 16978 23057 29447 34544 39487 45261 48581 52923 58686
3916 9480 13870 17112 23264 29680 34761 39553 45562 48854 53521 58993
3973 9839 14111 18458 24075 29800 35141 40190 45941 49519 53750 59176
4312 10109 14350 18560 24530 30024 35533 40376 45973 49566 54291 59576
4477 10283 14651 18998 24828 30987 35751 40384 46021 49695 54416 59630
4630 10308 14807 19305 25002 31091 36003 41118 46378 49829 54753 59841
4899 11101 14841 19323 25313 31264 36300 42500 47045 50034 55024
5181 11387 14902 19979 25356 31465 36787 42502 47056 50201 55166
5437 11412 14917 20059 25777 31858 36967 42544 47058 51359 55358
5797 11892 14969 20412 26719 31941 37146 42992 47113 51578 55425
KR. 14.000,-
94 3994 9487 12978 17344 22234 27391 31755 35494 39754 42757 47445 52857 54794
134 3954 8445 12990 17388 22239 27429 31793 35732 39755 42B74 47478 52895 54804
189 3995 8495 13082 17484 22241 27429 31818 35741 39807 43250 47482 52953 54831
229 4131 8924 13154 17498 22405 27438 31888 35780 39809 43344 47495 52972 54923
237 4244 9134 13225 17524 22450 27750 31945 35794 39810 43447 47715 53058 54977
254 4288 9144 13240 17544 22572 27744 31944 35804 39814 43479 47939 53101 54994
257 4383 9173 13270 17591 22422 27815 31942 35837 39844 43484 48037 53145 57023
303 4395 9248 13334 17721 22433 27842 32254 35838 39885 43750 48072 53201 57135
418 4505 9280 13411 17730 22714 27844 32258 35888 39901 43924 48097 53249 57149
429 4441 9283 13497 17735 22725 27918 32428 35894 40014 43937 48327 53527 57144
442 4471 9345 13559 17777 22811 27935 32592 35947 40035 43989 48517 53597 57279
529 4892 9442 13417 17984 22854 28041 32444 35945 40058 43999 48591 53400 57313
532 4939 9549 13704 18074 23011 28047 32449 35974 40115 44149 48454 53428 57341
594 5002 9592 13708 18322 23029 28044 32489 34144 40130 44432 48745 53453 57372
727 5009 9403 13847 18348 23038 28100 32779 34257 40199 44454 48748 53454 57404
843 5048 9475 14027 18419 23125 28114 32837 34344 40210 44444 46781 53495 57499
852 5180 9481 14044 18494 23198 28140 32885 34434 40377 44485 48824 53700 57414
940 5291 9488 14091 18884 23294 28250 32948 34510 40433 44541 48841 53730 57421
940 5358 9497 14117 18928 23384 28323 33047 34537 40527 44582 48858 53735 57429
944 5400 9704 14144 18959 23410 28344 33215 34544 40584 44487 48921 53770 57452
971 5409 9727 14177 19089 23744 28471 33232 34439 40410 44745 48950 53893 57471
1043 5534 9731 14191 19235 23834 28534 33243 34747 40437 44832 49047 54003 57725
1048 5724 9971 14205 19247 23872 28544 33314 34817 40471 45034 49214 54024 57728
1109 5735 10024 14210 19283 23897 28593 33337 37010 40703 45115 49241 54027 57783
1119 5790 10039 14222 19284 23914 28443 33434 37075 40709 45153 49512 \ 54120 57785
1298 5824 10147 14243 19314 23947 28743 33528 37078 40732 45155 49513 54147 57788
1305 5874 10191 14339 19340 24013 28795 33539 37137 40744 45149 49594 54141 57807
1395 5953 10447 14440 19424 24024 28840 33542 37140 40775 45227 49433 54280 57857
1402 4104 10459 14511 19511 24072 28915 33583 37178 40849 45229 49449 54399 58009
1535 4138 10534 14527 19525 24118 29003 33598 37254 40907 45261 49741 54432 58043
1589 4144 10539 14808 19444 24121 29194 33424 37358 40947 45307 49835 54447 58129
1720 4194 10547 14849 19887 24281 29217 33494 37474 40943 45313 49842 54551 58170
1747 4199 10438 14887 19935 24385 29227 33741 37508 40975 45320 49989 54424 58175
1875 4342 10448 14951 19947 24423 29280 33745 37517 41001 45323 50044 54444 58181
1920 4433 10494 14998 19984 24442 29291 33774 37582 41011 45341 50073 54454 58219 .
1988 4437 10725 15070 20028 24442 29292 33894 37494 41032 45371 50084 54484 58289
2003 4443 10909 15143 20123 24495 29300 33941 37749 41043 45441 50103 54785 58510
2128 4493 11010 15328 20198 24507 29355 34040 37758 41044 45503 50257 54825 58541
2174 4437 11085 15344 20249 24770 29357 34100 37803 41091 45548 50345 54907 58570
2258 4481 11183 15537 20348 24943 29394 34117 37837 41105 45580 50348 54912 58403
2384 4497 11211 15552 20400 24949 29408 34153 37898 41144 45812 50424 54997 58449
2477 4743 11218 15700 20402 24974 29507 34204 37922 41198 45831 50405 55049 58776
2480 4889 11313 15770 20413 24991 29510 34217 37974 41380 45887 50453 55123 58833
2482 4894 11357 15822 20475 25013 29538 34234 38005 41404 45929 50748 55124 58849
2499 4944 11401 15844 20549 25097 29544 34304 38040 41537 45939 50788 55171 58857
2508 4972 11430 15847 20414 25114 29558 34327 38089 41571 45945 5083B 55270 58924
2541 7043 11442 15849 20449 25144 29701 34338 38147 41721 44055 50975 55274 58939
2421 7044 11444 15922 20452 25399 29772 34374 38313 41728 44044 51043 55294 58957
2438 7102 11470 14018 20445 25424 29917 34513 38404 41744 44122 51077 55330 59048
2443 7122 11504 14043 20713 25571 29930 34542 38405 41745 44138 51084 55339 59044
2702 7144 11544 14130 20849 25471 29941 34412 38454 41757 44148 51305 55342 59098
2794 7295 11481 14174 20924 25482 29944 34452 38481 41740 44220 51378 55400 59132
2797 7341 11708 14188 20944 25717 30203 34455 38502 41744 44250 51504 55417 59243
2844 7347 11732 14292 20985 25980 30237 34740 38505 42024 44248 51400 55444 59249
2841 7358 11818 14373 21090 24035 30247 34789 38797 42054 44274 51434 55528 59347
2891 7404 11840 14415 21114 24141 30448 34790 38798 42107 44287 51443 55574 59440
2979 7482 11885 14421 21142 24143 30512 35024 38819 42189 44341 51479 55477 59491
3027 7522 11924 14500 21224 24392 30443 35077 38845 42205 44542 51701 55800 59511
3034 7581 11994 14599 21354 24451 30795 35114 38844 42300 44574 51849 55894 59474
3111 7424 12043 14434 21384 24549 30878 35224 38934 42312 44580 51889 55897 59494
3133 7731 12084 14483 21452 24574 30897 35271 38977 42325 44714 51902 55993 59732
3139 7732 12145 14752 21507 24492 30921 35273 38997 42334 44872 51903 54021 59833
3144 7733 12254 14759 21582 24707 31025 35314 39013 42354 44933 52194 54032 59879
3344 7752 12351 14775 21590 24709 31051 35325 39035 42345 47173 52198 54034 59997
3442 7983 12371 14898 21735 24718 31128 35458 39074 42433 .47177 52271 54099
3509 8050 12424 14982 21751 24772 31170 35442 39291 42451 47229 52447 54138
3413 8203 12443 17070 21B11 24944 31199 35484 39299 42493 47242 52494 54144
3414 8230 12533 17176 21829 27051 31242 35551 39475 42514 47304 52673 54161
3732 8321 12450 17203 22078 27200 31345 35543 39498 42546 47452 52488 54145
3B27 8331 12922 17205 22099 27290 3159B 35415 39540 42422 47547 52751 56597
3844 8345 12942 17335 22121 27309 31702 35417 39594 42479 47548 52749 54415
3866 8367 12943 17337 22132 27389 31721 35658 39611 42751 47642 52854 56719
80 ára afmæli
Þráinn Sigurðs-
son frá Siglufirði
Það mun hafa verið 1948 að
ég réðst á síldarbát sem var á
veiðum fyrir Norðurlandi. Ekki fór
mikið fyrir síldinni það sumarið.
Þetta var eitt af síldarleysisárun-
um. Síldin, sem á árum áður hafði
gert margan manninn ríkan, hafði
brugðist. Margir trúðu þó að ævin-
týrið endurtæki sig og því var það
mikill floti báta sem stundaði síld-
veiðar þetta sumarið og söltunar-
stöðvarnar á Siglufirði voru undir
það búnar að taka vel á móti silfri
hafsins.
Þó að við værum oft á Siglu-
firði í landlegum minnist ég ekki
margra Siglfirðinga frá þeirri tíð.
Samt er mér einn afar minnisstæð-
ur. Einhverra orsaka vegna lá leið
mín á óvenju þrifalegt síldarplan
á eyrinni sunnanverðri. Þar voru
stúlkur að salta og lágvaxinn
maður og grannur, snyrtilegur og
snöggur í hreyfingum, fylgdist
með öllu sem fram fór og virtist
hafa auga á hveijum fingri. Ekki
grunaði mig þá að þar færi maður
sem löngu síðar átti eftir að verða
einn minna bestu vina.
Þráinn Sigurðsson fæddist í
Laxdalshúsi á Akureyri 11. nóv-
ember 1912. Hann var sonur hjón-
anna Önnu S. Vilhjálmsdóttur og
Sigurðar Kristjánssonar, síðar
kaupmanns og sparisjóðsstjóra á
Siglufirði um áratuga skeið og
heiðursborgara bæjarins.
Þráinn lauk versluoarprófi frá
Verslunarskóla íslands_ með mikl-
um glæsibrag 1933. í skólanum
hafði hann kynnst konuefni sínu,
Ólöfu Björgu Júlíusdóttur frá
Isafirði, og var hún ekki síður
góður námsmaður en hann. Þau
giftust þrem árum síðar og stofn-
uðu heimili á Siglufirði þar sem
Þráinn vann við fyrirtæki föður
síns.
Árið 1940 hóf Þráinn sjálfstæð-
an rekstur í útgerð og fiskvinnslu.
Glöggt var að þar var enginn
meðalmaður á ferð. Til dæmis um
það má nefna að í maí 1943 hóf
hann byggingu hraðfrystihúss,
sem hann nefndi ísafold, og var
fyrsti fiskurinn frystur í húsinu í
ágúst á sama ári. Auk þess að
reka frystihúsið gerði hann út
báta til öflunar hráefnis og starf-
rækti stóra söltunarstöð. Þráinn
tók sjálfur mikinn þátt í störfun-
um, enda afar fjölhæfur. Hann fór
í Vélskólann og lauk vélstjóraprófi
með glæsibrag og keyrði sjálfur
um hríð vélarnar í frystihúsinu.
Mátti segja að hann væri jafnvígur
SKÓVERSLUN
sími 689212
J
----'--
PETER
KAISER
V-þýskir
gæðaskór.
Ný sending. =
STEINAR WAAGE'
á flest störf sem vinna þurfti í
fyrirtæki hans.
Árið 1965 keypti hann í félagi
,við Þórð Guðjónsson, skipstjóra
og útgerðarmann á Akranesi, vél-
skipið Sigurborgu og flutti sjálfur
til Ákraness stuttu síðar. Hann rak
síðan útgerð í samvinnu við Þórð.
Rekstri sínum á Siglufírði hætti
hann 1968 og 1972 seldi hann
hlut sinn í fyrirtækinu á Akranesi
og hóf störf hjá Akraneskaupstað.
Þar vann hann til 1975 og síðar
hjá Samvinnubankanum þar til
1983.
Hér hefur verið stiklað á stóru
— enda vart hægt að segja í stuttu
máli sögu mikilla athafna.
Ef lýsa ætti afkastamanninum
Þráni í sem stystu máli má segja
að hann sé manna alþýðlegastur
með mjög fastmótaðar skoðanir,
fljótur að hugsa, fljótur að fram-
kvæma, fljótur að vinna — en þó
vandvirkur.
Þráinn Sigurðsson var afburða
góður skákmaður. Árið, sem hann
brautskráðist úr Verslunarskólan-
um, varð hann skákmeistari
Reykjavíkur og sama ár tefldi
hann á Ólympíumóti í Folkestone
á Englandi. Á sínum yngri árum
— og raunar langt fram eftir aldri
— var hann með bestu skákmönn-
um þjóðarinnar. Seinustu árin hef-
ur hann tekið snaran þátt í bréf-
skák og er einhver stigahæsti ís-
lendingurinn í þeirri grein.
Þráinn er ágætur bridsspilari
og hefur stundað þá íþrótt frá
unga aldri. Hann hefur tekið þátt
í fjölmörgum bridsmótum hérlend-
is og erlendis. Hann er allra manna
skemmtilegastur við spilaborðið
og afar snöggur og snar þar sem
annars staðar. Spilafélagi hans
hefur löngum verið Vilhjálmur
bróðir hans, en hann sagði eitt
sinn við mig eftir snögg orða-
skipti við spilaborðið að Þráinn
væri erfiðasti „makker" sem hann
hefði spilað við en jafnframt sá
allra skemmtilegasti. Sjálfur hef
ég spilað mikið á móti Þráni —
og er hann einn hæfasti og heiðar-
legasti maður sem ég hef spilað
við.
Fljótlega eftir að Þráinn hætti
vegna aldurs í Samvinnubankan-
um tók hann að sér innheimtu-
störf og fleira fyrir mig og gegnir
þeim störfum enn þann dag í dag.
I raun og veru voru þessi mál í
vctgnar
UMBOÐS- OO HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SlMI:672444
mesta ólestri hjá mér en Þráinn
var fljótur að koma lagi á hlutina
og fæ ég það seint fullþakkað.
Eg hef því kynnst honum mjög
vel og eru þau kynni öll á einii
veg. Fyrir það er ég innilega þakk-
látur.
Þráinn Sigurðsson er bjartsýnn
gæfumaður, enda algjör bindindis-
maður alla tíð. Hann eignaðist
góða konu og þrjár indælar dæt-
ur, auk þess sem hann ól upp
dótturson sinn einn. Hann á mörg
bárnabörn. Kannski eru honum
kærust tvö þau yngstu, systurnar
Lísa og Rebekka, Hann fylgist vel
með þroska þeirra og þreytist seint
á að segja af þeim sögur.
Ég óska honum, konu hans og
öllum niðjum gæfu og gengis um
alla framtíð.
Hörður Pálsson.
EE Scholtes
JOLATILBOÐ
20% afsláttur
af eldhúslækjum
Verðdæmi:
F 4804 X
ÖFN
Yfir-undirhiti, blástur og
grill, hvítt glerútlit,
klukka
kr. 39.150,-
TV 483 B
HELLUBORÐ
Keramik yfirborð hvítur
eða svartur rammi,
fjórar hellur
kr. 42.250,-
LV 8-343
UPPÞVOTTAVÉL
Hvít, 45 cm breið,
4 kerfi.hljóðlát
kr. 51.550,-
Funahöfða 19, sími 685680.
Söluaðili á Akureyri:
Örkin hans Nóa, Glerárgötu 32.
A