Morgunblaðið - 11.11.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.11.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt framtíðarhorfur séu góðar ættir þú að sýna þol- inmæði. Bíddu betra tæki- færis, það gefst fyrr en var- ir. , . Naut (20. apríl 20. maí) (ffö Eitthvað getur tafíð fyrir- ætlanir þínar, en þú ert á réttri leið. Þú færð tækifæri til að takast á við nýtt verk- efni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ættir hvorki að lána né fá lánaða peninga í dag. Þú leggur drög að fjárhagslegu öryggi fyrir framtíðina. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Einhver snurða hleypur á ' þráðinn í samskiptum fé- laga, og þú tekur á þig aukna ábyrgð. Eitthvað ánægjulegt gerist í kvöld. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þótt ekki séu öll kurl komin til grafar er þróun mála mjög heillavænleg. Þú getur átt erfitt með að einbeita þér í dag. - * Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Ágreiningur við ástvin getur farið í skapið á þér. En það er engu að síður bjart fram- undan. Trúin flytur fjöll. VÖg ~ (23. sept. - 22. október) 'lg% Vandamál ættingja geta breytt fyrirætlunum þínum. Þér fínnst ef til vill einhver í fjölskyldunni krefjast of mikils. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef verkefnin eru of mörg fyrir þig er aðstoð að fínna á næsta leiti. Samkomulag næst með góðri samvinnu við aðra. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) #3 Peningar eru ef til vill af skomum skammti til skemmtana. En framtíðar- horfur í vinnunni eru mjög góðar um þessar mundir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér hættir til að sýna of mikla hörku í samskiptum við fjölskylduna. Gerðu þér dagamun og reyndu að slappa af. Það gerir þér gott. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þetta er ekki rétti tíminn til að sýna öðrum fram á ágæti skoðana þinna. Einhver orð- rómur er á kreiki. Hugsaðu um heimilið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^Sþí Gamall vinur hefur mikil áhrif á þig. Óheppilegt er að taka þátt í fjárhagsskuld- bindingum annarra. Gættu fjármuna þinna. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS þAO/HATr/ RBVNA,.. EfJ NÆR£> BkJct MATNUM — TOMMI OG JENNI (CTÁ/dG \ F/E&O/ ) 06 V/NUB TIL 4E> LJOSKA Ár \eg v/l ekkj %/eejv) lata jentatM t eKxtt/A------------- etaa ?j£sru skapi " ' FERDINAND SMAFOLK i may Awake, but my 5T0MACH 15 5TILL A5LEEP.. Gjörðu svo vel! Ég færi þér kvöld- Þá er betra áð ég bíði dálítið. matinn tíu mínútum fyrr. Ég kann að vera vakandi, en maginn í mér er ennþá sofandi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Varnarspilari sem heldur á GlOxxx eða G9xxx í tromplit sagnhafa, gerir sér vissulega vonir um tvo slagi á litinn. Mjög oft má þó þakka fyrir að fá einn slag á slíkan lit. Astæðan er sú að sagnhafi sér strax leguna og getur gert viðeigandi ráðstafan- ir. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á84 ¥ Á32 ♦ ÁD92 Vestur ^ Austur ♦ G10752 ♦- ♦ K86 TG10975 ♦ G63 ♦ K74 ♦ G9 Suður ♦ D10642 ♦ KD963 ¥ D4 ♦ 1085 ♦ K73 Vestur Nordur Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 lauf* Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: Tígulþristur. Sagnhafí var Bandaríkjamað- ur að nafni Barry Goren. Dálka- höfundi er ekki kunnugt um hvort hann er skyldur hinum eina og sanna Goren, en hand- bragðið er ekki ósvipað. Goren lét lítið úr borðinu og austur tók á tígulkóng og skipti yfir í hjartagosa - drottning, kóngur ás. Spaði á kónginn upp- lýsti leguna og Goren spilaði sig næst út á hjarta. Vestur tók slaginn og spilaði hjarta áfram. Suður trompaði og spilaði spaða að Á8. Vestur varð að stinga tíunni á milli og Goren drap á ás. Tók síðan tvo slagi á tígul og ÁK í laufi: Norður ♦ 8 ♦ - ♦ 9 ♦ 8 Vestur Austur ♦ G75 ♦ - ¥- 111 ¥95 ♦ ♦ - ♦ - Suður ♦ D9 ♦ - ♦ - ♦ 7 ♦ D Nú var laufi spilað. Vestur varð að trompa og gefa tvo síð- ustu slagina á D9 í spaða. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Það sáust mörg góð tilþrif á unglingameistaramóti íslands fyr- ir 20 ára og yngri í Kópavogi um helgina. Ein laglegasta vinnings- fléttan kom upp í skák þeirra Björns Þorfinnssonar (1.530), sem hafði hvítt og átti leik, og Lárusar Knútssonar (1.595). Svartur lék síðast hinum eðlilega leik 26. — Bc8-d7 og virtist mega vel við una vegna biskupaparsins. 27. Rg5!! (Hótar bæði máti á h7 og svörtu drottningunni. Svartur á engra kosta völ) 27. — Bxg5, 28. Rf7+ - Kg8, 29. Rxg5 Aftur hógtar hvítur bæði máti qg drottn- ingunni og nú hafa fleiri hótanir bæst við. 29. — Dg6 er svarað með 30. Dd5+ og hvítur drepur síðan hrókinn á a8 og mátar. 29. — Db6+, 30. Khl er aðeins gálga- frestur. Svartur gafst því upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.