Morgunblaðið - 16.02.1993, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993
Stórafmælisár sjálfstæðis
Eystrasaltsríkjanna
eftir Jens
Zvirgzdgrauds
FYRRIHLUTI
í ár fagna baltnesku ríkin, Lett-
land, Eistland og Litháen, 75 ára
fullveldi. Þessi lönd nýttu sér með
góðum árangri hið sjaldgæfa en
einstaka tækifæri að endurreisa
sjálfstæðið árið 1918 á rústum
tveggja fyrrverandi stórvelda Evr-
ópu, þýzka keisaradæmisins og
rússneska stórveldisins. Þegar fyr-
ir lok fyrri heimsstyijaldar lýsti
Litháen yfir fullveldi hinn 16. febr-
úar 1918, Eistland hinn 24. febr-
úar og loks Lettland hinn 18. nóv-
ember sama ár. Með þessu gat
Lettland haldið áfram á braut
þjóðríkishefðar, sem tafðist með
tilkomu hins rússneska keisara-
dæmis og hernámi á stórhertoga-
dæmum Kúrlands árið 1795. Lit-
háen gat sótt innblástur endur-
reisnar landsins í litríka sögu þess
sem konungsríkis sem einu sinni
náði allt frá Eystrasalti til Svarta-
hafs. Eistland bjó og yfir jákvæðri
sögulegri reynslu, en allt fram til
ársins 1721 varþað ásamt norður-
hluta Lettlands sænskt hérað.
Baltar óskuðu þess ávallt að
mynda óháð evrópsk lýðræðisríki.
Þrá, sem nú á síðustu tveimur til
þremur árum, eftir 40 ára þvingað
hlé, er að verða að raunveruleika
á ný. Og ísland var fyrsta landið
í veröldinni sem í ágúst 1990
viðurkenndi endurreist sjálfstæði
Baltnesku ríkjanna, Eystrasalts-
ríkjanna. Hvers vegna erum við
að tala um Eystrasaltslöndin hér
á íslandi?
„Eins lengi og ég get munað
hefur íslenzka þjóðin fylgst með
þróun mála hjá Eystrasaltsþjóðun-
um af miklum áhuga og aðdáun."
(Guðrún Halldórsdóttir.)
Síðan hefur veirð mikið rætt og
ritað um Eystrasaltsþjóðimar hér
á landi. Þorvaldur Friðriksson,
fréttamaður á ríkisútvarpinu hefur
ítarlega og af mikilli sögukunnáttu
sagt frá nokkrum helztu atburðum
í Eystrasaltslöndunum. Sá sem
þessar línur ritar hefur flutt röð
fyrirlestra og ritað greinar um
samstarfsfleti milli Islands og
Eystrasaltslandanna.
eftir Ingu Jónu
Þórðardóttur
Á undanfömum vikum og mán-
uðum hafa fréttir borist frá stríðs-
hijáðum löndum fyrrverandi Júgó-
slavíu um skelfilegar hörmungar
sem almennir borgarar hafa mátt
þola í stríðsátökunum þar. Saklaust
fólk er á stanslausum flótta undan
kúlnahríð, klæðlítið og illa á sig
komið. Böm og gamalmenni verða
fómarlömb ekki síður en aðrir og
sjónvarp flytur okkur myndir af
þeim hörmungum sem þama eru
að gerast. í fögru landi Evrópu, sem
til skamms tíma var vinsæil ferða-
mannastaður íslendinga og er í
raun aðeins í nokkurra klukku-
stunda fjarlægð, ræður nú grimmd-
in ríkjum þegar aldagamlar deilur
blossa upp.
Frá Bosníu-Herzegovínu berast
frétir af hrottalegri meðferð á kon-
um og stúlkum, þar sem skipuleg-
um nauðgunum er beitt með það
að markmiði að þær verði þungaðar
og ali böm. Með ólýsanlega
grimmdarlegum hætti er þannig
verið að bijóta niður sjálfsvirðingu
Nokkrir íslendingar hafa og
sjálfir heimsótt Eystrasaltsríkin
heim s.s. Karlakór Reykjavíkur. í
byijun febrúar fór lögfræðingur-
inn Sverrir Friðriksson til Eist-
lands til kennslu í alþjóðalögum
að eigin fmmkvæði innan ramma
samhjálpar norrænna þjóða við
Eystrasaltslöndin. Einnig var haf-
ist handa við verkefni í Eystra-
saltslöndunum, sem gætu fært
þessi lönd nær íslandi. í bígerð
er að koma upp skrifstofu íslenzks
iðnaðar í Litháen. Lettneska ljóð-
skáldið Knut Skujenicks er byijað-
ur að þýða íslendingasögumar
yfir á lettnesku. í lok síðasta árs
var haldin keppni sem fjailaði um
ísland fyrir skólaböm í sjónvarp-
inu í Lettlandi. Skipuleggjandinn,
Andris Morkáns, sagði að nemend-
urnir sem þátt tóku í keppninni
vissu meira en hann hafði búist
við. Ég lít vonaraugum á þróun
samstarfs landanna, ef unga kyn-
slóðin sýnir henni svona vakandi
áhuga. Félagið Lettland-ísland
„Um alla Evrópu taka
konur nú höndum sam
an um að mótmæla
þessum aðförum o g
krefjast þess að litið
verði á þær sem stríðs-
glæpi.“
einstaklinga, splundra fjöiskyldum
og þjóðarbrotum. Þúsundum saman
er konunum haldið í nauðgunarbúð-
um. Erfítt er að henda reiður á
þeim fjölda, sem hefur mátt þola
þessar aðfarir, en samkvæmt frétt-
um bæði frá fjölmiðlum og sendi-
nefndum, sem þama hafa farið um,
er talið að fjöldi kvennanna geti
veríð 30-50 þúsund. Nú þegar eru
um 300 börn fædd, sem orðið hafa
til með þessum hætti. Börn sem
mæðumar oft og tíðum hafna og
neita að hafa á bijósti. Vart er
hægt að hugsa sér svívirðilegri að-
farir til að bijóta á bak aftur kyn-
slóðir ungra kvenna og heilu samfé-
lögin.
Um alla Evrópu taka konur nú
höndum saman um að mótmæla
hefur unnið markvisst að eflingu
hins nýopnaða norræna bókasafns
í Riga. En það er verkefni, sem
unnið er í samstarfi við norræna
félagið og skrifstofu norrænu ráð-
herranefndarinnar í Lettlandi. í
tengslum við afmæli fullveldis
Eystrasaltsríkjanna er sýning í
bókasafni Kópavogs. Þann 6. febr-
úar sl. var félagið Ísland-Lettland
stofnað, sem hefur það á stefnu-
skrá sinni m.a. að stuðla að alhliða
samskiptum á milli landanna
tveggja.
I ræðu á stofnfundinum kom
fram að „ísland þarfnast upplýs-
ingaskrifstofu fyrir Eystrasalts-
löndin, eitthvað í líkingu við þá
skrifstofu, sem er fyrir hendi í
Kaupmannahöfn. Við teljum að
Norræna ráðherranefndin geti
verið mikilvægur samstarfsaðili í
þessu sambandi." Hin öra þróun
þessara mála styrkir staðfasta
skoðun mína að efla beri og víkka
samböndin á milli íslands og Eyst-
rasaltsríkjanna.
þessum aðförum og krefjast þess
að litið verði á þær sem stríðsglæpi
og að þeir sem beri ábyrgðina verði
látnir svara til saka. Jafnframt
verður að krefjast þess að fóm-
arlömb þessara hörmunga fái að-
stoð og hjálp fagfólks. Miðvikudag-
urinn 17. febrúar hefur verið valinn
til mótmælastöðu í höfuðborgum
Evrópu.
Undirbúningur hér á landi hefur
verið í höndum kvenréttindafélags-
ins, kvenfélagasambandsins,
Kvennalistans auk kvenna í öðrum
stjórnmálaflokkum, friðarsamtaka,
Stígamóta, Kvennaathvarfs og und-
irbúningsnefndar Nordisk Forum
’94. Auk þeirra hefur konum í félög-
um um land allt verið skrifað og
óskað eftir stuðningi og þátttöku
þeirra. í Reykjavík eru konur hvatt-
ar til að fjölmenna á Austurvöll,
þar sem boðað hefur verið til mót-
mælastöðu á miðvikudaginn kemur
kl. 17.15. Þar verður forsætisráð-
herra afhent mótmælabréf og að
því loknu munu konur ganga til
Dómkirkju og eiga þar samveru-
stund með sr. Auði Eir Vilhjálms-
dóttur. Auk þess hafa konur um
allt land verið hvattar til að setja
Eystrasaltslöndin á milli steins
og sleggju stórveldanna
í mörg hundruð ár hafa Eystra-
saltsþjóðimar verið brú og bijóst-
vörn á milli austurs og vesturs.
Sá er vildi ráða yfir Eystrasalti
varð að tryggja sér yfirráð yfir
Eystrasaltsríkjunum. Fjandsam-
legir landvinningamenn og hættu-
legir nágrannar hafa lengi staðið
í vegi fyrir eðlilegri stjómmálaþró-
un í Eystrasaltsríkjunum. En það
tap, sem orsakaðist utan frá, hafa
menn ávallt verið duglegir að
vinna upp á andlega sviðinu.
Þjóðemisvitundin er efld og
stunduð enn í dag af miklu kappi
svo miklu að jaðrar við þá þjóð-
emiskennd sem þekkist hjá Japön-
um og Dönum. Franski trúarheim-
spekingurinn Joseph Emes Renan
sagði í sambandi við umræðuna
um Alsace-héraðið árið 1882 í
frægri skilgreiningu sinni um
hvernig skilgreina mætti þjóð.
„Tollabandalag er ekki föðurland.
Þjóð er sál, andlegt prinsippatriði.
Þjóð er mikil samstaða, sem
reynslan hefur skapað á grunni
fórna, sem færðar voru í fortíðinni
og fórna, sem hún er reiðubúin
að undirgangast í framtíðinni."
Þess vegna getum við í dag ömgg-
lega sagt að Lettar, Eistar og Lit-
háar hvorir í sínu landi mynda
þjóð á meðan hinir aðfluttu Rússar
tilheyra ekki menningar- og sögu-
legri samkennd þjóðanna, sem inn-
sigluð er með blóði og tárum, sem
Eistar, Lettar og Litháar hafa
fómað um mörg hundruð ára
skeið.
Rússamir hafa engan áhuga á
því að deila framtíðaráætlunum
með Eystrasaltsþjóðunum og
halda fast við slagorð sín. „Ubi
bene ibi patria," nefnilega að föð-
urlandið er þar sem hægt er að
njóta lífsins án þess að fórna til
þess of miklu. Eftir fyrri heims-
styijöld urðu nýju Eystrasaltsríkin
að vemleika sköpuð í umgjörð
óömggs friðar.
Umgjörðin var sköpuð í skugga
Versalasamninganna, sem sigur-
vegararnir sömdu á kostnað
Þýzkalands að Rússlandi for-
spurðu. Eystrasaltslöndin átu að
verða stuðpúðabelti, sem einangra
myndi hið bolsjevíska Rússland frá
vesturheimi. Það má segja að hér
Inga Jóna Þórðardóttir
ljós í glugga á þessum tíma.
Fjölmennum á Austurvöll á mið-
vikudaginn kemur og sýnum sam-
stöðu með kynsystrum okkar í
stríðshijáðum löndum fyrrnm Júgó-
slavíu og fordæmum það miskunn-
arlausa ofbeldi, sem þær em beitt-
ar.
Höfundur er formaður
Kvenréttíndafólags íslands.
Fjölmennum á Austurvöll
Jens Zvirgzdgrauds
hafi fyrsta járntjaldið séð dagsins
ljós. Fullveldi Eystrasaltsríkjanna
og alþjóðleg þýðing þess skorti
ömggan grunn í staðbundnu varn-
arkerfi. Varla var hægt að halla
sér að nágrannalöndunum í þessu
tilliti. Hvað varðar Litháen, sem
hélt uppi landakröfum á hið þýzka
Memel-svæði og pólska Vilnius-
héraðið voru varnarsamningar við
næstu nágranna algerlega ófærir.
Á ámnum 1918-1920 vom marg-
ar áætlanir gerðar um friðsamlega
hagstæða samvinnu á milli Eystra-
saltsríkjanna. Stórkostlegasta
hugmyndin á þessu sviði komu frá
Bretum, en í henni fólst að komið
yrði á fót ríkjabandalagi á milli
Norðurlandanna, Finnlands og
Eystrasaltslýðveldanna þriggja.
Bretum voru það mikil vonbrigði
að Norðurlandaþjóðirnar sýndu
þessu lítinn áhuga og þar með
varð hugmyndin dæmd til að mis-
takast.
Enn önnur áætlun fólst í því
að öll lönd, sem áttu landamæri
að Rússlandi í Evrópu mynduðu
bandalag.
En þessi áætlun strandaði á
deilum Pólveija og Litháa um Vil-
nius-héraðið, þar sem hvorugur
deiluaðilinn vildi gefa eftir. í millit-
íðinni höfðu Eystrasaltsríkin
stofnað til viss skipulags í sam-
skiptum sínum við Rússland með
því að undirrita friðarsamninga
árið 1920, við þennan stóra og
hættulega nágranna sinn: Eist-
lendingar undirrituðu samningana
þann 12. júlí sama ár og Litháar
1. ágúst. Þessir atburðir táknuðu
lok frelsisstríða Eystrasaltsríkj-
anna. Rússland felldi niður sér-
kröfur sínar vegna fullveldisóska
Eystrasaltsríkj anna.
Höfundur er nemandi við Háskóla
íslands.
Ríkið greiðir
laun þriggja
friðargæslu-
manna
RÍKISSTJÓRNIN ákvað þann 9.
febrúar sl. að veita um 6,4 miRjón-
um íslenskra króna til að greiða
laun allt að þriggja einstaklinga
sem kunna að verða ráðnir til frið-
argæsluverkefna í ríkjum fyrrver-
andi Júgóslavíu.
Tilnefndir hafa verið tólf einstakl-
ingar, sem til álita koma í störf við
stjórnsýslu og upplýsingamiðlun í
tengslum við friðargæslu Sameinuðu
þjóðanna í fyrrverandi Júgóslavíu og
í öðrum löndum. Starfshópur skipað-
ur fulltrúum utanríkisráðuneytis og
fjármálaráðuneytis fjallaði um um-
sóknir í samráði við Hjálparstofnun
kirkjunnar og aðila innan Rauða
kross íslands. Alls sóttu fimmtíu
manns um störfin en einungis þeir
sem starfshópurinn tilnefndi upp-
fylltu skilyrði Sameinuðu þjóðanna.
Einstaklingamir tólf verða á lista
fyrir hugsanlega friðargæsluliða sem
tilnefndir hafa verið af aðildarríkjum
Sameinuðu þjóðanna. Enn er óvíst
hvort eða hvenær einhveijir þeirra
verða kallaðir til starfa.
(Fréttatilkynning)