Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 3

Morgunblaðið - 24.02.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1993 3 Hún er að segja bestu vinurn sínum frá því að hún ætli að fara með mömmu og pabba til Evrópu næsta sumar með Brúarfossi. l*essi skólalóð hefur haldið óbreyttu hlutverki kynslóð fram af kynslóð. Hér hafa börnin leikið svipaða leiki þrátt fyrir örar breytingar í þjóðfélaginu. Pegar ömmur og afar þessara barna léku sér hér á skólalóðinni var Eimskip virkt afl í uppbyggingu þjóðfélagsins. Svo er enn og markmið félagsins er að halda áfram á sömu braut í þágu komandi kynslóða. Snjókastið og stórfiskaleikurinn eru ennþá ómissandi liður í undirbúningi yngstu kynslóðarinnar til þess að takast á við lífog störf. Þegar allt kemur til alls snúast flutningar um fólk og þarfir þess. EIMSKIP Fyrir komandi kynslóðir HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.