Morgunblaðið - 24.02.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.02.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1993 ÚTVARP/SJdWVARP SJONVARPIÐ 18 00 RRDUAEEkll ►Töfraglugginn DflKnACrm Pála pensiH kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 PTáknmálsfréttir 19.00 kfCTTID ►Tfðarandinn. Endur- rlLl IIR sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Aliey og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 klCTTID ►Á tali hjá Hemma r ILI IIH Gunn. Aðalgesturinn í öskudagsstemmningunni hjá Hemma Gunn verður fegurðardrottningin og fyrirsætan Linda Pétursdóttir. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson. OO 22.05 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (7:21) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um líf og störf góðra granna. ►Tao Tao Teikni- mynd um skemmtilega pandabimi. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Halli Palli Spennandi leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 18.30 ÍÞRfiTTIR ►Visasport Endur- tekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (11:31) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Það hefur sjaldan verið nauðsynlegra en ein- mitt núna að telja aurana í buddunni vandlega en þáð kemur mörgum á óvart hversu auðvelt getur verið að skera niður útgjöldin með þyí að hugsa sinn gang. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson. Stjóm upptöku: Sig- urður Jakobsson. 21.25 ►Kinsey Lögfræðingurinn Kinsey má hafa sig allan við til að greiða upp fjárdrátt fyirum félaga síns. (3:6) 22.20 ►Tfska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 ►Hale og Pace Ný bresk gaman- þáttaröð með grínistunum Hale og Pace. (1:6) 23.10 V|||V||V|in ►Sveitasæla! RflRninll (Funny Farm) íþróttafréttamaðurinn Andy Farmer og eiginkona hans, Elizabeth, flytjast á brott frá New York í leit að sveita- sælu. Þau telja sig hafa fundið draumastaðinn í smábænum Redbud og ákveða að setjast þar að og eign- ast böm, fjarri skarkala stórborgar- innar. Andy ætlar að auki að skrifa skáldsögu. Þau eru ekki búin að vera lengi í Redbud þegar þau átta sig á því að nágrannar þeirra eru allir stórskrýtnir í meira lagi. Aðalhlut- verk: Chevy Chase og Madolyn Smith. Leikstjóri: George Roy Hill. 1988. Maltin gefur -k-k'/i. Mynd- bandahandbókin gefur -k-k'/i. 0.50 ►Dagskrárlok Kynningarþátlur um Knud Ketting Var gestur Ísmús-hátídar- innar í fyrra Knud Ketting RÁS 1 KL. 15.03 í dag verður kynningarþáttur um Danann Knud Ketting, sem var einn af gestum Ísmús-hátíðarinnar í fyrravetur. í þættinum segir segir Ketting frá tónlistarlífi í Danmörku, og leikin verða brot úr dönskum tónverkum, en umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir. Knud Ketting er framkvæmdastjóri sinfóníu- hljómsveitarinnar í Alaborg, og hef- ur auk þess til skamms tíma verið ritstjóri tímaritsins Nordic Sounds, sem hefur það hlutverk að kynna tónlist Norðurlanda. Meðan á tón- menntadögum Ríkisútvarpsins stóð gerði Ketting fjóra tónlistarþætti sem verða á dagskrá á næstu vik- um. Þar fjallar hann um fjögur ólík dönsk tónskáld frá ólikum tímabil- um: Asger Hamerik, Rued Langga- ard, Carl Nielsen og Ib Nörholm. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir en honum verð- ur einnig útvarpað á þriðjudag kl. 21.00. Tónlist eftir tvö íslensk tónskáld Verk eftir Skúla Halldórsson og Herbert H. Ágústsson RÁS 1 KL. 20.00 Verk Skúla, Sin- fónía nr. 1, Heimurinn okkar, er frá 1984, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Jean-Pierre Jacquillat leikur. Skúli Halldórsson fæddist 1914, hann er píanóleikari og tónskáld en lengst af starfaði hann hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Skúli hefur unnið ötullega að félagsmál- um íslenskra tónskálda og eftir hann liggur fjöldi tónverka, söng- lög, píanóverk, kammertónlist og hljómsveitarverk. Blásarakvintett Reykjavíkur, þeir Bernharður Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guð- mundsson leika verk Herberts H. Ágústssonar, Blásarakvintett. Her- bert fæddist í Austurríki árið 1926 og fluttist til íslands árið 1952 og gerðist hornleikari í Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Auk starfa sinna þar hefur hann stjórnað kórum og stundað tónsmíðar og kennslustörf. Hann var skólastjóri Tónlistarskóla Keflavikur 1976-1985. Kvintett fyrir blásara var skrifaður 1986 að beiðni Blásarakvintetts Reykjavíkur og er verkið tileinkað honum. ■ ■■ ...SJO- réttað Bjami Dagur var með fíng- urinn á púlsinum í gærdag er hann hringdi í Úlfar Ey- steinsson veitingamann sem bauð Kris Kristofferson og dóttur í mat er þau voru hér nýlega í tónleikaferð. Bjarni fór baksviðs á Hótel íslandi og náði í Kris en dóttirin vildi alls ekki að pabbinn færi út að borða því hann yrði að hvfla sig eftir tónleikana. En þegar karl heyrði í Bjama ýtti hann dótturinni til hliðar og hváði. Þau fóru síðan í mat til Úlfars. Þar var þeim boðið uppá sjöréttaðan mat- seðil og snæddu fyrst hval og svo búra og langhala og fleiri fiskrétti. Þvínæst sýndi Úlfar Kris myndir af fiskunum sem voru á veisluborðinu en hann yggldi sig og kvaðst aldrei hafa etið jafn marga ljóta físka. Einsogskot. Menn kvarta hér og kveina undan því að hvorki gangi né reki í landkynningarmálum. Svona menn eins og Úlfar Eysteinsson sem „stökkva á bráðina“ eru menn dagsins. Slíkir menn vinna ómetanlegt landkynningarstarf. Undirrit- aður skammaðist sín annars dálítið er hann ók fram á Kris Kristofferson þar sem hann skokkaði í dumbungi og gusti í drullunni hjá verk- smiðjuhúsunum við Klepps- veg. Maðurinn var snögg- klæddur og hafði greinilega ekki verið uppfræddur um ís- lenska veðráttu enda kvefað- ist hann illilega. Það er ábyrgðarhluti að senda slíkan frægðarmann (sem getur auglýst litla landið okkar) í skokktúr inn með Kleppsvegi en þar var eitt fegursta svæði borgarinnar eyðilagt með pakk- og verksmiðjuhúsum. Sjávarsíðan er viðkvæm. Fyrrgreind rispa Bjarna Dags var annars í Bylgju- þættinum Þessari þjóð sem er nýr síðdegisþáttur. Ég fjalla síðar um Þessa þjóð sem var send út í fyrradag úr húsnæði Hljóðbylgjunnar á Akureyri í tlu stiga hita. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veóur- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 PólitísKa hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiödís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (17) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Því miður, skakkt númer eftir Alan Ull- man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Átt- undi þáttur af tíu. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttír, Helgí Skúlason, Indriöi Waage og Róbert Arn- finnsson. (Áður útvarpað 1958.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efrtis í dag: Skáld vikunnar og bókmenntagetraun. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (2) 14.30 Einn maður: & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 16.00 Fréttir. 16.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rík- isútvarpsins í fyrravetur. Kynning á gesti hátiðarinnar, Knud Ketting, fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinn- ar í Álaborg í Danmörku. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.60 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Gunnhild 0yahals 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skallagrims- sortar. Árni Björnsson les. (38) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Meöal elnis er listagagn- týni úr Morgunþætti. Jón Karl Helgson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Því miður, skakkt númer eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ölafsson. End- urflutt hádegisleikrit. (8:10) 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. Heimurinn okkar, Sinfónía nr. 1 eftir Skúla Halldórsson, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. Blásarakvint- ett eftir Herbert H. Ágústsson, Blásar- akvintett Reykjavikur leikur. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættmum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Nielsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti I fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 15. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Málþing á miövikudegi. Stúdent '93. Frá málþingi Stúdentaráðs Há- skóla íslands um atvinnumál. Umsjón: Ævar Kjartansson 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 Svanfriöur & Svanfriður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. fþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 ( háttinn. Mar- grét Blöndal. I.OONæturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11, 12, 12.20, 14, 15,16,17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sig- urjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um- sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson, 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. SigmarGuömundsson. Islenskóska- lög i hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Péll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Aðalstöðvarinnar. 24.00 Voice of America. Fréttir é hella tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson á Akureyri. 9.05 Islands eina von. Siguröur Hlöðversson og Erla Friögeirs- dóttir á Akureyri. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist I hádeginu. Frey- móður. 13.10 Ágúst Héöinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson á Akureyri. 18.30 Gullmol- ar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Ei- ríkur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 98,7 7.00 Ellerl Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller, 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 vSiðdegi á Suöurnesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum á mílli 22 og 23, 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.06 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 HaraldurGislason. 24.00 Vald- ís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guð- mundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá tréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guöjön Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Amar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guölaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síödegisþáttur Stjömunnar. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Rarnasagan endurtekin. 18.00 Heimshomafréttir. Böðvar Magnússon og Jódis Konráðsdóttir. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15,9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. I I I I í I I I t I I í >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.