Morgunblaðið - 02.03.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 02.03.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993 í DAG er þriðjudagur 2. mars sem er 61. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.06 og síðdegisflóð kl. 25.06. Fjara er kl. 6.03 og 18.32. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.32 og sólarlag kl. 18.50. Myrkur kl. 19.37. Sól er í hádegis- stað kl. 13.40 og tunglið í suðri kl. 20.31. (Almanak Háskóla íslands.) Bræður, ekki tel ég sjálf- an mig enn hafa höndlað það. (Filip.3, 13-14). m* 14 LÁRÉTT: - 1 skort, 5 smáorð, 6 höfum gagn af, 9 afreksverk, 10 fumefni, 11 samhljóðar, 12 hópur, 13 ilmi, 15 svelgur, 17 atvinnu- grein. LÓDRÉTT: - 1 verslaði, 2 rauð, 3 aðgæðsla, 4 lestaði, 7 málmur, 8 dvelst, 12 bylgja, 14 kjaftur, 16 til. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hæfa, 5 elda, 6 engi, 7 fa, 8 seiga, 11 il, 12 ugg, 14 Njál, 16 naslar. LÓÐRÉTT: - 1 hvefsinn, 2 fegri, 3 ali, 4 hala, 7 fag, 9 elja, 10 gull, 13 ger, 15 Ás. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Lands- samtaka ITC á íslandi, minn- ingarsjóðs Ingibjargar Ástu Blomsterberg eru seld hjá Kristínu í síma 74884. MINNINGAKORT Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Flugfreyjufélags ís- lands, hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 73333 og Sigur- laugu Halldórsdóttur, s. 612144. ARNAÐ HEILLA Qffcára afmæli. Níræð er í/U í dag Guðrún Hall- dórsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. QQára afmæli. Kristín OU Steinsdóttir, Vest- urbergi 78, Reykjavík, er áttræð í dag. Eiginmaður hennar er Grímur Jón Gests- son. Þau verða að heiman í dag. Q Qára afmæli. Gróa OU Svava Helgadóttir, Stigahlið 18, Reykjavík, er áttræð á morgun, 3. mars. Hún tekur á móti gestum í sal Hjúkrunarfélags íslands að Suðurlandsbraut 22, á af- mælisdaginn milli kl. 17-20. FRÉTTIR BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús fyrir för- eldra ungra barna í dag frá kl. 15-16. Umræðuefnið er: Bijóstagjöf/myndband. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur félagsfund nk. í kvöld kl. 20.30 á Kirkjuloft- inu. Félagsvist og kaffiveit- ingar. Nýjar félagskonur vel- komnar. KVENFELAG Seljasóknar heldur fund í Kirkjumiðstöð- inni í kvöld kl. 20.30. Gunn- laugur Guðmundsson, stjörnufræðingur, heldur fyr- irlestur um stjörnuspeki. Happdrætti. Stjömukort í vinning. Einnig boðið upp á stjömukort á tilboðsverði. NEMA heldur aðalfundur nk. miðvikudag kl. 17 í Búmanns- klukkunni, Torfunni. Allir MA stúdentar hvattir til að mæta. KVENFÉLAG BSR er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 að Dugguvogi 2. Öllum opið. KVENFÉLAG Breiðholts heldur aðalfund þriðjudaginn 9. mars kl. 20 í safnaðarheim- ili Breiðholtskirkju. Spilað bingó. Góðar veitingar. ITC-DEILDIN Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3, í sal Sjálf- stæðisfélagsins í Grafarvogi. Fundurinn er opinn öllum. Uppl. gefur Anna í s. 686533 og Hjördís s. 28996. JC REYKJAVÍK heldur fé- lagsfund í kvöld kl. 20 í fé- lagsheimilinu að Ármúla 36. Gestur fundarins verður D.Phil. Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Öllum opið. FÉLAG eldri borgara Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Fijáls spilamennska. Dans- kennsla Sigvalda kl. 20. Aðal- fundur félagsins er nk. sunnudag kl. 13.30 á Hótel Sögu. Vegna mikillar aðsókn- ar verður leikritið Sólsetur sýnt í dag og á morgun. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er með opið mánud.-fös. kl. 14-17. í dag kl. 15 leiðir Halldór Kr. Júlíusson, sál- fræðingur, umræður um áhrif atvinnuleysis á líðan fólks. KIWANISKLÚBBURINN Eldey heldur fund á morgun kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. LANGHOLTSSÓKN. Kven- félag Langholtssóknar heldur upp á 40 ára afmæli sitt í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Kvenfélag Grens- ássóknar kemur í heimsókn. Félagskonur taki með sér gesti. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12árabarnaídagkl. 17. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA:Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10—12. Kaffi og spjall.______________ GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. Sjá ennfremur blaðsíðu 43 Lagafrumvarp frá Páli Péturssyni fyrir Alþingi: Ráðherrar komist Hvernig í ósköpunum á maður þá að fara að því að fá kjósendur til að trúa sér hr. dómari? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 26. febr. til 4. mars, aö báðum dögum meðtöldum i Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19, Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiðvirka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kL 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn i LaugardaJ. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá ki. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhririginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema vertir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspeilum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikísútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 11.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta líðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra vorr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöid- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kí. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeikJin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artímij/irka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstúd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 3-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin semliér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er að pant8 tíma fyrír feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri.-Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Af mælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðhoitsl. eru opn- ir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veróa frávik á opnunartima i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9—16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kL 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíöabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar é stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.