Morgunblaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993
9
Listræn
hönnun!
Dönsku ELFA háfarnir eru glæsilegir,
stílhreinir og sönn eldhúsprýði.
Við bjóðum nú nýjar gerðir af þessum
vinsælu háfum í 16 mismunandi litum, stáli eða kopar.
Eínar
Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 “2 622901 og 622900
Jón Sigurðsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
01
mufam
Nýsköpun er nauðsyn!
Viðfangsefni stjórnvalda, stöðvun út-
gjaldaaukningar í ríkisbúskapnum og
opinberrar skuldasöfnunar, niðurfelling
aðstöðugjalds á atvinnurekstur, aðild ís-
lands að Evrópska efnhagssvæðinu og
stóraukin framlög til rannsókar- og þró-
unarstarfs eru nauðsynlegur undanfari
nýsköpunar í íslenzku atvinnulífi að mati
Jóns Sigurðssonar, iðnaðar- og viðskipta-
ráðherra, í grein í Alþýðublaðinu.
EES: hlið að
nýjum mögu-
leikum
Jón Sigurðsson iðnað-
ar- og viðskiptaráðherra
segir í grein í Alþýðu-
blaðinu að efnahagsað-
gerðir ríkisstjómarinn-
ar, sem og aðildin að
EES, undirbúi jarðveg-
inn fyrir nauðsynlega
nýsköpun í íslenzku at-
vinnulífi. Hann nefnir
nokkur nýsköpunar-
dæmi:
„Ég nefni-í fyrsta lagi
að Islendingar geta nú
horft með eftirvæntingu
til þátttöku í atvinnu- og
efnahagssamvinnu Evr-
ópuþjóða á algerlega nýj-
um forsendum. íslenzkur
markaður fyrir vöru,
þjónustu og fjármagn
verður í framtíðinni
óskiptur Evrópumarkað-
ur með þijú hundruð og
áttatíu milljónir manna.
Islendingai’ öðlast nýja
möguleika til þess að
taka þátt i sameiginlegu
vísinda- og þróunarstarfi
sem greiða mun fyrir
ýmis konar nýsköpun."
Að sækja störf
oglífskjör í
orkulindir
„Ég nefni í öðru lagi
nýtingu orku landsins til
uppbyggingar iðnaðar í
landinu í samstarfi við
erlenda aðila. Það hefur
á síðustu árum verið
stofnað til sambanda og
samninga við erlend fyr-
irtæki sem gildi hafa í
framtíðinni. Þetta gildir
jafnt um orkufreka stór-
iðju og smærri fyrirtæki.
Við skulum jafnan hafa
í huga að stóriðjan styður
hinn almenna iðnað, styð-
ur smáiðnaðinn en kepp-
ir ekki við hann. Einnig
verður haldið áfram
könnun á hugsanlegri
sölu raforku um sæ-
streng til Evrópu ...“
Hugbúnaður,
heilbrigðis-
þjónusta, mat-
vælaiðnaður
„Ég nefni í þriðja lagi
nýsköpun á öðrum svið-
um en þar eru möguleik-
ar m.a. fólgnir í frekari
þróun matvælaiðnaðar
en ekki síður í útflutningi
þekkingar og tælgabún-
aðar í sjávarútvegi. Ég
nefni hugbúnaðargerð,
ég nefni heilbrigðisþjón-
ustuna, ég nefni kvik-
myndagerð, ég nefni líka
hönnun og framleiðslu
tækja og búnaðar fyrir
sjávarútveg og matvæla-
iðnað til annarra landa
... Þá eru ótaldir vaxtar-
möguleikiu* í ferðaþjón-
ustu. Þá má líka finna
málmsmíði og rafeinda-
tækni, ýmis ný útflutn-
ingstækifæri sem ég hef
hér ekki nefnt.“
Markaðs-,
rannsóknar-
og vöruþróun
„Ég nefni í fjórða lagi
í þessu sambandi að nú
er að hefjast endurskipu-
lagning á markaðsstarfi
þjóðarinnar og fyrstu
skrefin hafa verið stigin
með afnámi einokunar í
útflutningsverzlun þann-
ig að fleiri aðilar fá nú
tækifæri til að sýna hvað
í þeim býr. Kynning á
iðntækifærum á íslandi
meðal erlendra fyrir-
tækja verður efld.
Með EES-samningun-
um opnast okkur auknir
möguleikar á þátttöku
íslenzkra fyrii*tækja og
stofnana í margvíslegu
rannsókna- og þróunar-
starfi og af hálfu stjóm-
valda er m.a. fyrirhugað
að hafa sérstakan full-
trúa menntamálaráðu-
neytisins við sendiráð Is-
lands í Brussel, sem á að
gegna þar einskonar hjú-
skaparmiðlarastarfi milli
Islendinga og amiarra
EES-þjóða á sviði vis-
inda-, rannsókna- og þró-
unarstarfs. Ef vel tekst
til getur slíkur miðlari
fært íslenzkum vísinda-
og rannsóknarstofnun-
um aðUd að fjölda nýrra
viðfangsefna."
Indlandskynning á Hótel Sögu
SAMVINNUFERÐIR Landsýn hyggjast bjóða skipulagðar hópferðir til
Indlands á komandi hausti í samstarfi við breska flugfélagið British
Airways og Corporate Travel í Delhi. Þetta er í fyrsta sinn sem ferðir
til Indlands eru í boði á vegum ferðaskrifstofunnar og verður sérstak-
lega vandað til ferðanna.
Um er að ræða tveggja vikna og
þriggja vikna ferðir þar sem nokkur
fegurstu svæði og borgir landsins
verða skoðuð. Gist er á glæsihótelum
og oft í höllum sem áður hýstu kon-
unga stærstu héraða landsins.
Nk. miðvikudagskvöld, 3. mars kl.
20.30, verður sérstök kynning á ferð-
um þessum í Átthagasal Hótels Sögu
og þar verður sérstakur gestur hr.
Kapil Kumria frá Corporate Travel
og mun hann kynna fyrstu ferðina
sem farin verður 3. september nk.
Sýnt verður myndband og skyggnur
og ferðatilhögun lýst í smáatriðum.
Allir eru velkomnir á meðan húsrúm
leyfir. (Fréttatílkynning)
...ÞINVEGNA!
Vinnuvernd
í verki
Með stáltá
og stálþynnu í sóla
Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70
ís\mgiandi sveillii
Stórsýning
Geirmundar
Valtýssonar
Geirmundur,
Berglind Björk,
Guðrún Gunnarsdóttir,
Ari Jónsson,
Maggi Kjartans
8iddu við - Aieð vaxandi þrá
Ort í sandinn - Ég er rokkari
Fyrir eitt bros - Sumarsæla
Ufsdansinn - Þjóðhátið i Eyjum
Helgin er að koma
I syngjandi sveiflu - Sumarfrí
Utið skrjáf i skógi - Meó þér
Ég syng þennan söng
Á þjóðlegu nótunum
Tifar timans hjól - Vertu
Ég bið þín - Á fullri ferð
Ég hef bara áhuga á þér
Látum sönginn hljóma
Nú er ég léttur - Nú kveð ég allt
Kynnar:
Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal.
Matseíill:
‘Rjómasúpa rPrincess mcð fmjlakjöti
Jíamba- oq ijrísaslcik ittcð ijrilluðum sveppum
otj rósnwrínsósu
Hppelsínurjónmröiul
Hlj'ómsveit
GeirmundarValtýssonar
leikur fyrir dansi
HOTEL TAIiAND
bríréttaður kvöldverður kr. 3.900
Verð á dansleik kr. 1.000
Þú sparar kr. 1.000
SÍMI687111
Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. I4-I8 á Hótel íslandi.