Morgunblaðið - 02.03.1993, Page 38

Morgunblaðið - 02.03.1993, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993 fclk í fréttum STJÖRNUR Verður Björk fyrirsæta hjá Steven Meisel? Naomi’s best mate, photographer Steven Meisel, has been showing interest in another woman! Bjork, (pictured below) the lead sínger of croony lclandic band The Sugarcubes, has been phoned by Steven asking if he can take her picture. Steven’s well known to be on the lookout for interesting - looking people who “have a life and not just a face”. “Bjork fits the bill perfectly,” says her agent. Whatever will Naomi say? Greinin sem birtist um Björk í blaðinu Supermodel. 3M Bílavörur 2. 3. 1993 Nr. 320 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 3900 0003 5316 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 Afgreiðsiuiólk vmsamlegast taJoð ofangreind toit úr uraferö og senáö VISA islandi sundurtdippt. VEfiDUUN kr. 5000,- fyrir að Idófesta tort og vtsa á vágest. m^mVISA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik Slmi 91-671700 Kentruck Vandaðir ÁRVÍK ví er haldið fram í breska tíma- ritinu Supermodel, að besti félagi fyrirsætupnar Naomi, ljós- myndarinn Steven Meisel, hafí sýnt áhuga á annarri konu, þ.e. Björk Guðmundsdóttur söngkonu Sykurmolanna. Ennfremur segir að Steven sé þekktur fyrir að hafa augun opin fyrir áhugaverðu fólki, sem „eigi sér lff og sé ekki bara andlit". Við slógum á þráðinn til Bjark- ar, sem nú er búsett í London, og staðfesti hún, að Steven Meisel hefði haft samband við sig í tví- gang. í fyrra skiptið vildi hann fá hana í Gap-auglýsingu, en Gap er fataverslun sem er þekkt fyrir að gera auglýsingar af listamönnum o g ljósmyndimar eru mjög listræn- ar. „Ég vildi ekki gera það vegna þess að mér fannst það ekki passa inn í mína lífsreglu að auglýsa föt. Svo hafði hann aftur samband við mig nokkrum mánuðum seinna og var þá að hugsa um að gera dálk með ýmsu frægu fólki í Ital- ian Vogue, en svo féll þessi dálkur af einhveijum ástæðum niður. Þá spurði hann hvort hann gæti haft samband við mig seinna ef eitt- hvað kæmi upp á og þannig standa málin í dag.“ Björk flutti til Bretlands fyrir mánuði og var að ljúka við sóló- disk sinn, sem hún reiknar með að fái naftúð Debut og er væntan- legur með vorinu. „Það er að hefj- ast mikil herferð hér í Bretlandi og líklegast víðar í sambandi við geisladiskinn, þó hún byiji ekki af alvöru fyrr en í apríl eða maí.“ Þá segir Björk að það hafí birst nýlega í The Sunday Times opna með myndum af henni ásamt kynningu á geisladiskum. En næg verkefni bíða Bjarkar í London nú meðal annars upptaka á mynd- bandi. Aðspurð hvort hún væri alveg flutt til London sagði hún að alla vega væri hún með húsnæði er- lendis í fyrsta skipti. „Það er mjög óvenjulegt, því ég hélt alltaf að ég mundi búa á íslandi. En ég neyddist til þess að flytja, ef ég ætlaði að gera einhveija alvöru úr þessu.“ Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Guðjón Skúlason með viðurkenn- ingarskjöldinn sem honum var afhentur af þessu tilefni. VIÐURKENNING Guðjón með 300 leiki fyrir ÍBK Guðjón Skúlason körfuknatt- leiksmaðurinn kunni í ÍBK náði því marki í síðasta leik í úrvals- deildinni að leika sinn 300. meist- araflokksleik fyrir lið sitt og var honum afhent viðurkenning af þessu tilefni fyrir leikinn sem var gegn Vesturbæjarliði KR. Guðjón hefur um árabil verið einn af bestu körfuknattleiksmönnum landsins og þekktur fyrir þriggja stiga skotin sín. Guðjón, sem er 25 ára, á að baki 43 landsleiki og lék hluta af vetri með bandarísku há- skólaliði. Hann er nú næst leikja- hæsti leikmaður ÍBK og hefur skor- að meira en 5.000 stig fyrir lið sitt. James Keach og Jane Seymour á skíðum { Alberta, Kanada. STJÖRNUR Þorir ekki aftur í hjónaband Leikkonan Jane Seymour, sem er 41 árs, leggur ekki í að gifta sig aftur vegna fjárhagslegrar reynslu sinnar frá fyrra hjónabandi. Hún þarf að greiða fyrrverandi eigin- manni sínum, David Flynn, 600 þús- und krónur á mánuði í framfærslu- eyri. Auk þess fékk hann við skilnað- inn milljón dollara (u.þ.b. 62 milljón- ir ísl. kr.) í reiðufé og húseignir metnar á nokkrar milljónir dollara. Hefur verið haft eftir leikkonunni, að hún óttist að þurfa að selja sveita- setur sitt í Bretlandi til að komast yfír fjárhagserfiðleikana, en hún mun einnig hafa komið út úr hjóna- I bandinu með ýmsar persónulegar skuldir á bakinu. Núverandi sambýlismaður Jane ( Seymour er hinn 45 ára gamli leik- ari, leikstjóri og framleiðandi, James Keach, yngri bróðir leikarans Stacy ( Keach. Verður hann að öllum líkind- um að sætta sig við óvígða sambúð. Jane á tvö börn af fyrra hjónabandi, þau Katie 11 ára og Sean 7 ára. ÁRMÚUI' REYKJAVÍK • SÍUi 687 222 • TELEFAX 687295 Unglingar í jóga Viltu kynnast sjálfum þér betur? Viltu verða ánægðari með þig? Námskeið fyrir 8., 9. og 10. bekk í Kripalujóga 9. mars - 6. apríl. Þri. og fim. kl. 15.00- 16.30. Verðkr. 7.000,-. Upplýsingar og skráning í síma 679181 alla virka daga. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19,2. hæð. Árshátíð Kvenfélagskonur og aðrir Vestmannaeyingar! Munið árshátíð félagsins sem haldin verður laugardaginn 6. mars í Lundi. Miðasala verður fimmtudaginn 4. mars, milli kl. 16 og 19, í versluninni Tokyo, Laugavegi 116. Einnig er hægt að panta miða hjá skemmtinefnd: Helgas. 656075, Pálína s. 41628 og Sigdís s. 75561. Skemmtinefnd. \____________________________________________/ SIGUNGASKÓUNN Námskeiö til 30 TONNA RÉTTiNDA hefst 15. mars og lýkur í byrjun maí. Kennsla fer fram mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 19.00-23.00. Námskeiö til HAFSIGLINGA (Yachtmaster Offshore) hefst 16. mars og lýkur 4. maí. Kennt þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 19:00-23.00. Innritun á sumarnámskeið í skútusiglingum er hafin svo og skútusiglinganámskeið Siglingaskólans í Eyjahafinu (milli Grikklands og Tyrklands - paradís siglingamanna). Lýsing á öllum námskeiðum sem skólinn býður er send þeim sem þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 91-68 98 85 og 31092 SIGLINGASKÓLINN lágmúla 7 ® -meölimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA) obh

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.