Morgunblaðið - 02.03.1993, Side 40

Morgunblaðið - 02.03.1993, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJURDAGUR 2. MARZ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það getur verið erfitt að ná samkomulagi um pen- ingamál í dag. Þú ættir að líta inn hjá vini sem þú hefur ekki séð lengi. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Það er of mikið um að vera til að unnt sé að ganga frá ferðaáformum. Framtak í vinnu leiðir til betri fjár- hags. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú ert á báðum áttum varð- andi fj'árfestingu eða fjár- mál. Sýndu samstarfs- mönnum tillitssemi og gættu orða þinna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS Leitaðu ráða hjá sérfræð- ingum varðandi peninga- mál. Varastu bráðlyndi og þunglyndi í dag og bland- aðu geði við aðra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Mörg verkefni bíða lausnar í vinnunni og getur það valdið breytingum á fyrir- ætlunum í kvöid. Varastu óþarfa eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3^ Þetta er dagur fram- kvæmda hjá þér þótt margt geti valdið þér töfum. Gæta þarf hófs í gagnrýni á aðra. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi gæti verið forfall- aður í dag. Þú hefðir gam- an af að heimsækja eftir- lætis veitingahúsið í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel að leysa verkefni heima í dag. Þeir sem eru á ferðalagi geta orðið fyrir óvæntum út- gjöldum. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Félagar komast að því að betur sjá augu en auga við lausn verkefnis í dag. Kvöldið verður rólegt í faðmi ijölskyidunnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur vel í vinnunni í dag. Þú ert eitthvað eirð- arlaus og þarfnast meiri tilbreytingar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tík Fjöllyndi í ástamálum hent- ar þér ekki. Hugsaðu um ástvininn í dag. Þú gætir orðið fyrir óvæntum út- gjöldum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) l££t Ekki ætlast til of mikiis af ættingja í dag. Þér tekst að leysa verkefni heima þrátt fyrir truflanir og taf- ir. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. GRETTIR UÓSKA FERDINAND SMAFOLK /WARTIN LUTMER KING 5AIP, * I MAVE A PREAM" BEF0RE TMAT, U)E UiOULPN T 3E 5ITTIN6 HERE.. ANP I UJOULPN T &E TRAPING VOU A CARROT 5TICK FOR A FRENCM FRY.. THAT'5 NOT AN EVEN TRAPE, FRANKLIN.. Martin Luther King Fyrir þann tíma hefðum við sagði: „Eg á mér draum.“ ekki setið hér. Og ég myndi ekki hafa Það eru ekki jöfn skipti, skipt á gulrót og frönsk- Friðrik. um við þig. BRIDS Andstæðingarnir vaða í þijú grönd og þú spilar út frá fjórlit og hittir vel á makker. I ljós kemur að þið eigið íjóra fyrstu slagina á litinn. í slíkum tilvikum er oft lítil ástæða til að fagna: Ef mótheijamir eiga ekkert í þessum lit, liggur styrkur þeirra bersýnilega í hinum litunum. Því þarf að beijast hetjulega fyrir fimmta slagnum. Norður gefur; NS á hættu. Norður 4106 4ÁKD9 ♦ K75 4D983 Austur ♦ K75 Suður 4 D73 41063 ♦ ÁD84 4Á62 4 A952 4G4 ♦ G1062 Vestur 4 KG84 4 8752 ♦ 93 4 G104 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Útspil: spaðafjarki. Austur tekur fyrsta slaginri á spaðaás og spilar tvistinum um hæl, til að sýna upprunalegan fyórlit. Suður reynir drottning- una, en vestur drepur á kónginn. Á þessum tímapunkti sér vestur að vömin á fjóra slagi á spaða. En hvar er sá fimiriti? Suður hefur sagt tígui, svo eðli- legast er að leita að úrslitaslagn- um á lauf. Þar verður makker að eiga höggspil, ás eða kóng. Ef hann á ásinn, er sama hvað gert er, en kóngurinn er vanda- mál. Austur verður ennfremur að valda tígulinn (annars á sagn- hafi níu siagi beint), og þ|ið gæti reynst honum um megn .ef vömin tekur alla spaðaslagiha stra^. Þá getur hann engu hæit í fjórða hjartað. Vestur má ekki einu sinni taka þriðja slaginn á spaða. Hann verður að spila laufgosa strax. Austur getur þá að skað- lausu kastað einum spaða í sfið- asta hjartað. SKÁK Á stóra opna mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi sem lauk á laugardaginn kom þessí staða upp í viðureign alþjóðlegu meist- aranna Dimo Werner (2.375), Þýskalandi, og Alexanders Báb- urin (2.550), Rússlandi, sem hafði svart og átti leik. 26. - Rg4+!, 27. Kg3 (Auðvitað ekki 27. hxg4? - Dh4 mát.) 27. - Rxf2!, 28. Kxf2 - Dh4+, 29. g3 - Dxh3 (Svartur hefur fengið tvö peð fyrir manninn og óstöðv- andi sókn.) 30. Rcd2 - Dh2+, 31. Kf3 - f5, 32. Dc3 - Hcl, 33. Hh4 - Dgl, 34. Db2 - Hfl+, 35. Ke2 - Hel+, 36. Kd3 - Dxe3+. Skákmenn af rússnesku bergi brotnu voru sigursælir í Cappelle. Alþjóðlegi meistarihn Solozenkin sigraði óvænt með Í'h v. af 9 mögulegum, en næstir komu átta skákmenn með 7 v. Þröstur Þórhallsson var í hópi þeirra sem hlutu6‘/2 v. ogundirrit- aður og Hannes Hlífar Stefánsson hlutu 6 v. Hinir íslensku keppend- umir, Helgi Áss Grétarsson, Andri Áss Grétarsson, Guðmundur Gíslason og Tómas Bjömsson, hlutu allir 5'h v. 20 stórmeistarar og 60 alþjóðlegir meistarar voru í hópi 410 keppenda. Athygli vakti að stigahæsti keppandinn á mót- inu, Simen Agdestein frá Noregi, lenti í 108. sæti með 5 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.