Morgunblaðið - 02.03.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993
41
SAAimí
ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900
SAMmí
l íc n r
SNORRABRAUT 37, SÍM111384-252tT
ÞRIÐJUDAGSTILBOD
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA LOSTA.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA LJÓTUR LEIKUR
SAAimí
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á UMSÁTRIÐ.
FRUMSÝNIR ERÓTÍSKA SPENNUMYND
LOSTI
„BODY OF EVIDENCE" er einhver umtalaðasta myndin í dag og er
nú sýnd við metaðsókn víða um heim. Sjáið Madonnu, Willem Dafoe,
Joe Mantegna og Anne Archer í þessari erótísku
og ögrandi spennumynd.
FRUMSÝNING
UÖTUR LEIKUR
MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL
6ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á M. SEM
BESTA MYNDÁRSINS
BESTI LEIKARI - Stephen Rea
BESTILEIKSTJÓRI - Neil Jordan
BESTI LEIKARI l' AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON
BESTA HANDRIT - BESTA KLIPPING.
STÓRMYND RIDLEY SCOTT
Leikstjórinn Ridley Scott, sem gert hefur myndir eins og „Alien“,
„Blade Runner" og nú síðast Óskarsverðiaunamyndina „Thelma &
Louise“, kemur hér með enn eina kvikmyndaperluna, „1492“.
„1492“ er mögnuð og ótrúlega vel gerð stórmynd um sæfarann
Columbus. Leikstjórinn Ridley Scott, ásamt stórleikurum á borð við
Gerard Depardieu, Armand Assante og Sigourney Weaver, gerir
„1492“ að veisiu fyrir augu og eyru!
„1492“ STÓRMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA!
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Armand Assante og Sigourney
Weaver. Framleiðendur: Ridley Scott og Alain Goldman.
Tónlist: Vangelis. Myndatökustjóri: Adrian Biddle. Leikstjóri: Ridley ScotL
Sýnd kl. 5 og 9 í THX. Bönnuð innan 16 ára,
„BODY OF EVIDENCE" - AN EFA
HEITASTA MYNDIN í BÆNUM í DAG!
Aðalhiutverk: Madonna, Willem Dafoe, Joe Mantegna
og Anne Archer.
Framleiðandi: Dino De Laurentis. Lejkstjóri: Uli Edel.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
ALAUSU
Sýnd kl. 9 og 11.
LIFVORÐURINN
‘P'. '
Sýnd kl. 5 og 9.
FARÞEGI57
Sýnd kl. 11.
HASKALEG KYNNI
Sýnd kl.7.15
og 11.15.
SYSTRAGERVI
„THE CRYING GAME“ er einhver besta mynd sem komið hefur i
langan tíma og eru yf ir 100 erlendir gagnrýnendur sammáia um að
hún sér ein af 10 bestu myndum ársins.
„THE CRYING GAME“ - MYND SEM FARIÐ HEFUR SIGURFÖR
UMHEIMINN!
SJÁIÐ „THE CRYING GAME“ - MYNDINA SEM ALLIR TALA UM,
EN ENGINN UPPUÓSTRAR LEYNDARMÁL HENNAR!
Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og
Forrest Whitaker.
Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: Neil Jordan.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
UMSATRIÐ
UFVORÐURINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
mrnm i
Sýnd kl. 6.55.
HASKALEG KYNNI
1U SHAi I NO J < i>vn TU > -rv
CONSENTING
- & A D 0 L T S
iTniinimmMMmmi
Sýnd kl. 5,9.1 Oog 11.15.
IllllIIllllllIIIIIIIlllll llll
Skákmót á Bíldudal
BQdudal.
SKÁKMÓT var haldið í jan-
úarlok á vegum Skákfélags
Bíldudals í húsnæði gamla
skólans.
Sigurvegari varð Viðar Ást-
valdsson, hlaut átta og hálfan
vinning. I öðru sæti með sjö
vinninga varð Jóhann Krist-
jánsson og í þriðja sæti með
fimm og hálfan vinning varð
Karl Þórir Þórsson. Keppendur Morgvnbiaðifl/Róbert Schmidt
voru sex talsins. Sigurvegari mótsins,
R. Schmidt. Viðar Ástvaldsson.
Þórshöfn
Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir
Sjávarseltan skoluð burt
EFTIR stormasama daga undanfarið og umhleypingar í
veðri eru gluggarúður víðast hvar hvítar af sjávarseltu
og óskemmtilegt út um þær að líta.
Þessar skólastúlkur í en ekki fylgir sögunni hvort
Grunnskóla Þórshafnar drifu þvottakonurnar eða gluggar-
sig út í gluggaþvott í skólan- nir voru blautari að loknu
um og tókst þvotturinn vel verkinu.