Morgunblaðið - 02.03.1993, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1993
43
SUVU 32075
HRAKFALLABALKURINN
MATTHEW BRODERICK
—..——
Hann hefur 24 tíma:;
til að finna veskið
sem er milljóna
virði.
Honum sósí
yfir aðeins
einn stað ...
Frábær ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK
(Ferris Bueller’s day off).
UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BILNUM OG BUXUN-
UM, EN í BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILUÓNA VIRÐI!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLAI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRIÐJUDAGS-
TILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR
GEÐKLOFINN
★ ★★ Al MBL.
Brian De Palma kemur hér með
enn eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábœr teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
RAUÐIÞRAÐURINN
6°.
ERÓTÍ&|f*)íntYLLIR AF
í3wtu GERÐ
3ýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 11200
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
3. sýn. fim. 4. mars., - 4. sýn. fos. 5. mars, -
5. sýn. mið. 10. mars, - 6. sýn. sun. 14. mars, -
7. sýn. mið. 17. mars, - 8. sýn. lau. 20. mars.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Lau. 6. mars uppselt, - fim. 11. mars fácin sæti
laus, - fös. 12. mars uppselt, - fim. 18. mars
uppselt, - fos. 19. mars fáein sæti laus, - fös.
26. mars fáein sæti laus, - lau. 27. mars uppselt.
MENNINGARVERÐLAUN DV
• HAFIÐ e. Ólaf Hauk Símonarson
Sun 7. mars, - lau. 13. mars, - sun. 21. mars.
Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
cftir Thorbjörn Egner
á morgun kl. 17 örfá sæti laus, - sun. 7. mars
kl. 14 uppselt, - lau. 13. mars kl. 14 40. SÝN-
ING, uppselt, - sun. 14. mars kl. 14 örfá sæti
laus, - lau. 20. mars kl. 14 örfá sæti laus, -
sun. 21. mars kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 28.
mars kl. 14.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningar-
daga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
cftir Per Olov Enquist
Frumsýning lau. 6. mars, - sun. 7. mars, - fös.
12. mars - sun. 14. mars - fim. 18. mars - lau.
20. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæöið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Á morgun uppselt, - fim. 11. mars uppselt, -
lau. 13. mars uppselt, - mið. 17. mars, uppselt,
- fös. 19. mars uppselt, - sun. 21. mars uppselt,
- mið. 24. mars, - fim. 25. mars, - sun. 28.
mars 60. SÝNING.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki
er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning-
ar hefjast.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiöar
greiðist viku fyrir sýningu, clla seldir öörum.
LEIKHÓPURtWt"
HÚSVÖRÐURIM
eftír Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Fimmtud. 4. rnars kl. 20:00
Sunnud. 7. mars kl. 20:00
Miðasalan cr opin frá kl. 15-19 alla daga.
Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.
Athugið leikhúsfcrðir Flugleiða.
DAGBÓK
KIRKJUSTARF
<li<» BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Mið. 3. mars kl. 17 uppselt, lau. 6. mars kl. 14 fáein sæti
laus, sun. 7. mars kl. 14 uppselt, lau. 13. mars kl. 14, fáein
sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus, lau. 20. mars
kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus, lau. 27.
mars kl. 14, sun. 28. mars.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið ki. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR sönglcikur eftir Willy Russel
Fös. 5. mars fáein sæti laus, lau. 6. mars, lau. 13. mars fáein
sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars.
• TARTUFFE eftir Moliére
Krumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20, 2. sýn. sun. 14.
mars, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda.
Litla sviðið kl. 20:
• DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Frumsýning fimmtud. 11. mars, lau. 13. mars, fös. 19. mars.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá
kl. 10-12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgurtn
kl. 10—12. Hallgrímur Magn-
ússon kemur í heimsókn og
ræðir um nálarstunguaðferð-
ina. Opið hús fyrir 10—12 ára
í dag kl. 17.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans.
Fjölskyldusamvera ferming-
arbarna í Breiðholtsskóla í
kvöld kl. 20.30.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í safnaðar-
heimilinu Borgum í kvöld kl.
20.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Kyrrðarstund í há-
deginu. Léttur málsverður í
Góðtemplarahúsinu á eftir.
SKIPIINI
REYKJAVÍKURHÖFN.
I fyrradag komu og fóru aftur
samdægus Kyndill og Stapa-
fell. Einnig kom Freri og
landaði. Danskt skip Lette
Liss fór í fyrradag. í gær fór
Hekla á strönd á vegum Eim-
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „CHAPLIN",
„TOMMA & JENNA“ OG „SÓDÓMU REYKJAVÍK"
Stórmynd Sir Richard Attenborough's
TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut-
verk), DAN AYKROYD, ANTOHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11.
SVIKAHRAPPURINN
Stórgóð mynd sem kemur þér í verulega gott skap.
| Aðalhlutverk: JACK NICHOLSON, ELLEN BARKIN (Sea of love)
og HARRY DEAN STANTON (Godfather 2, og Alien).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
RITHÖFUNDUR Á YSTU MÖF - naked lunch
Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
MÁLA BÆINN RAUÐAN
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 500.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
★ ★ ★ ★P.G. Bylgjan
★ ★★★ AJ.Mbl
★ ★ ★ ★ Bíólínan
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
SVIKRÁÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
* ★ ★ * Bylgjan
Ath. að í myndinni eru
atriði sem eru verulega
óhugnanleg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stranglega bönnud i. 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 700.
REGIMBOGIIMIM SIMI: 19000
skips. Faxi, Ottó N. Þorláks-
son og Snorri Sturluson
komu af veiðum. Norski tog-
arinn Ringvassoy koro í gær
og einnig kom norski togarinn
Gisund í slipp. Þýska flutn-
ingaskipið Helga sem er á
vegum Eimskips fór í gær til
Bandaríkjanna og Laxfoss
kom að utan. Grænlenski tog-
arinn Nanoq Trowl fór í
gærkveldi og Reykjafoss er
væntanlegur í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrradag kom olíuskipið
Kihu og fór aftur í gær. Einn-
ig kom norska skipið Gisund
og Skúmur. Stoltol norskur
togari kom í gær og Hofsjök-
ull kom af strönd.
Líkamsþjálfun í Hafnarfirði
Fyrir skömmu var opnuð ný líkamsþjálfunarstofa, Betri mál,
að Lækjargötu 34 a í Hafnarfirði. Eigendur eru þau Sigurður
Sigfússon og Kristín Birna Bjarnadóttir. Boðið er upp á þjálfun
í sjö bekkja æfingakerfi. Hver og einn getur stjórnað því sjálf-
ur hversu mikil áreynslan er hveiju sinni og fjölbreytni í æfing-
unum er mikil. Viðskiptavinum sem vilja reyna að megra sig
og losna við bakverk og ýmsa aðra kvilla er boðið er upp á
ókeypis reynslutíma. Stofan er opin virka daga frá kl. 14 -
20, einnig þriðjudaga og fimmtudaga frá 9:30 - 12.