Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 7 NÝR FRAMDRIFINN VOLVO 850 GLE ÖRYGGI Á AI.I.A KANIA! oí O o u SIPS stendur fyrir „Side Impact Protection System“ eða hliðarárekstrarvörn sem er bylting í öryggi fólksbíla. Slysarannsóknardeild Volvo rannsakar árlega fjölda raunverulegra umferðarslysa og ber þau saman við öryggistilraunir og þannig er árangur metinn af því gífurlega þróunarstarfi sem Volvo hefur framkvæmt í áratugi. Þetta þróunarstarf hefur skilað ómældum árangri og má sem dæmi nefna mikilvægasta öryggisbúnað allra tíma, 3 punkta öryggisbeltið. Hliðarárekstrarvörnin er enn ein byltingin frá Volvo og tekur á einum veikasta hlekknum í öryggismálum bíla. Vegna þess litla svigrúms sem hlið ar bíls veita til verndar farþegum þá hefur Volvo hannað innbyggt öryggiskerfi sem bæði dreifir höggkraftinum frá farþegunum og drekkur hann í sig. Þess vegna má segja að Volvo sé öruggur á alla kanta. Volvo 850 GLE er búinn fjölda annarra öryggistækja og sem dæmi má nefna öryggisbeltastrekkjara, sjálf- virka aðlögun öryggisbelta, innbyggðan barnastól í aftursæti og ABS-læsivarða hemla. ÖRYGGISSÝNING VOLVO HELGINA 6. OG 7. MARS. Á þeirri sýningu getur þú skoðað hið nýja öryggisbúr Volvo 850 GLE og starfsmenn okkar munu gefa nánari skýringar á öllum öryggisbúnaði hans. Sýningin verðuropin lau. kl. 10.00-16.00 og sun. kl. 13.00-16.00. Verð: 2398.000 kr stgr. kominn á götuna. BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.