Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUR 7. MARZ 1993
39
Æ*. ■ ■ A I ir^l Y^IKK^AŒ
I VF \L-/v_7L / v^?/i v vJ7/ \/ x
Leikskólastjóri
Fóstra óskast til starfa á Grímu, lítið foreldra-
rekið dagheimili, til að annast daglegan
rekstur, stjórnun o.fl.
Laun samkomulag. Öllum umsóknum svarað.
Vinsamlega skilið inn skriflegum umsóknum
til auglýsingadeildar Mbl., merktum:
„L - 3508“ fyrir 15. mars nk.
Hjúkrunarfræðingar
Tvo hjúkrunarfræðinga vantar í 100% starf
við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík.
Fjölbreytt og áhugavert starf.
Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarfor-
stjóri í símum 92-14000 og 92-14045.
Jóhanna Brynjólfsdóttir,
hjúkrunarforstjóri.
Starfsmaður óskast
Endurskoðun Sig. Stefánsson hf. óskar eftir
að ráða starfsmann til starfa á skrifstofu
félagsins út á landi.
Leitað er eftir viðskiptafræðingi af endur-
skoðunarsviði helst með starfsreynslu á end-
urskoðunarskrifstofu.
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Umsókn óskast skrifuð á skrifstofu félags-
ins, Ármúla 40, Reykjavík, fyrir 25. mars
1993.
Endurskoðun Sig. Stefánsson hf.
Vélvirki
vanur viðgerðum þungavinnuvéla óskast til
starfa hjá vélaverkstæði Globus hf.
Ráðning er tímabundin fram til 1. september
1993 en möguleikar eru á framlengingu ráðn-
ingarsamnings.
Upplýsingar gefur rekstrarstjóri vélaverk-
stæðis á staðnum.
G/obusf
Lágmúla 5, sími 681555
Garðabær
Sumarstörf
Garðabær auglýsir til umsóknar eftirfarandi
sumarstörf árið 1993.
Vinnuskóli, skólagarðar og
smíðavöllur
Yfirflokksstjóri, flokksstjórar, starfsmaður á
skrifstofu Vinnuskólans, leiðbeinendur á
smíðavelli og skólagarða. Æskilegt er að
umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og
reynslu í að starfa með unglingum.
Umsækjendgr skulu vera 20 ára og eldri
Ath.: Umsóknareyðublöð fyrir unglinga við
Vinnuskólann munu liggja frammi í byrjun
maí hjá garðyrkjustjóra. Nánar auglýst síðar.
Áhaldahús
Almenn verkamannavinna.
Garðyrkjudeild
Almenn garðyrkjustörf, sláttur, landgræðsla
og stígagerð.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1976
eða fyrr.
Verkstjórar við ofangreind störf
Umsækjendur um verkstjórnarstörf skulu
vera 20 ára og eldri.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar-
skrifstofu.
Umsóknarfrestur er til 22. mars 1993.
Nánari upplýsingar gefur garðyrkjustjóri í
síma 42311.
Apótek
Lyfjatæknir eða vanur starfskraftur óskast
til starfa hálfan eða allan daginn.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „I - 10157“ fyrir 12. mars.
Sölumaður
Traust bifreiðaumboð vantar vanan
sölumann til sölu notaðra bíla.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „B-13818", fyrir 10. mars.
Féíagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Dvalarheimilið Seljahlíð, Hjallaseli 55,
Reykjavík
Hjúkrunarfræðing
vantar í hlutastarf á hjúkrunardeild.
Upplýsingar gefur Helga Aðalsteinsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, í síma 73633 alla virka
daga frá kl. 8-12.
&
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellsbæ
óskar eftir forfallakennara í tölvufræði
og ritvinnslu.
Kennsludagar: Þriðjudagurfrá kl. 8.00-15.10
og miðvikudagur frá kl. 11.10-15.10.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 666186
og aðstoðarskólastjóri í síma 666586.
ISAL
Bifvélavirkjar
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á
fartækjaverkstæði okkar í sumar.
Um er að ræða sumarafleysingastörf tímabil-
ið 17. maí til 15. september 1993, eða eftir
nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í
síma 91-607000.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244,
Hafnarfirði, eigi síðar en 19. mars 1993.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni,
Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafn-
arfirði.
íslenzka álfélagið hf.
Mosfellsbær
Leikskólinn
Hlaðhamrar
Deildarfóstra: Laus er 50% staða deildar-
fóstru eftir hádegi frá 1. maí nk. Viðkomandi
þyrfti að geta hafið störf nokkru fyrr.
Fóstra: Jafnframt er auglýst staða fóstru í
50% starf eftir hádegi frá sama tíma.
Einstaklingur með aðra uppeldismenntun
eða góða starfsreynslu kemur líka til greina.
Áhugasamir hafi vinsamlega samband við
undirritaðan í síma 666351.
Bæjarritari.
Leikskólastjóri.
Sölufólk óskast
Traust sölufólk á öllum aldri óskast í síma-
sölu í dagvinnu eða kvöldvinnu. Reynsla ekki
áskilin. Góð laun fyrir duglegt fólk.
Upplýsingar í síma 654246 á mánudag og
næstu daga.
Sölumaður
fasteigna
Fasteignasala þarf að ráða sölumann strax.
Við leitum að vönum sölumanni fasteigna,
sem er duglegur og ósérhlífinn og tilbúinn
til að vinna langan vinnudag þegar með þarf.
Góð starfskjör fyrir góðan sölumann.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 12. mars merkt: „S - 14084“.
Farið verður með umsóknir sem algjört
trúnaðarmál.
Múrari
Óskum eftir að komast í samband við
múrarameistara með samvinnu í huga.
Mikil verk í vændum.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn og síma-
númer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„M-1993", fyrir 12. mars.
Leiðin upp!
Nú er að vora og tími til að leita að frísku fólki.
Um er að ræða sölustörf með ábyrgð.
Fólk, sem hefur bíl, síma og hæfileika ttf að
vinna sjálfstætt með góðum stuðningi frá
fyrirtækinu, kemur til greina.
Leiðin upp er hröð.
Við leitum að framtíðarsölustjórum.
Upplýsingar gefur Þórður í síma 653016 frá
kl. 9.00 á mánudaginn.
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra, Reykjanesi
Þroskaþjálfar!
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja-
nesi óskar eftir að ráða til starfa þroskaþjálfa.
Óskað er eftir þroskaþjálfum með faglegan
metnað sem eru tilbúnir að takast á við krefj-
andi viðfangsefni íframsæknu samstarfi með
öflugum, faglegum stuðningi.
Umsóknarfrestur er til 31. mars.
Nánari upplýsingar á Svæðisskrifstofu
Reykjaness, Digranesvegi 5 í Kópavogi,
sími 641822.
Hönnun - umbrot
Tímaritið HEIMSMYND óskar eftir hönnuði,
sem getur brotið um á QuarkExpress.
Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma
í síma 622020 hjá Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur.
Ræstingar - kaffi
Óskum eftir að ráða starfsmann til að sjá
um ræstingar og kaffi 4 klst. á dag, frá
kl. 14-18. Æskilegur aldur 40-50 ár. Fram-
tíðarstarf. Aðeins er tekið á móti umsóknum
mánudaginn 8. mars nk. frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig 1a - 101 Reykjavík - Sími 621355
I