Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 1933-1993 Arsþing Félags íslenskra iðnrekenda 10. mars 1993 Hótei Sögu9 Súlnnsai Garðabær - eldri borgarar Til sölu 2ja herb. 80 fm íbúð í eftirsóttu íbúðarhúsi eldri borgara við Kirkjulund 6, íbúð 206. íbúðin er fullbúin með vönduðum innréttingum, parketi á gólfum, sólstofu. Suðvestursvalir. Stæði f bílskýli. Stutt í alla þjónustu. jgp Laus strax. Áhvílandi gott langtlán frá bý^lj. rík. íbúðin er til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-16. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Dagskrá: 10:30 Aðalfundarstörf 12:00 Hádegisverður í Ársal 13:15 Ræða formanns FÍI, Gunnars Svavarssonar Ræða iðnaðarráðherra, Jóns Sigurðssonar Fjárfestingar erlendra aðila hér á landi og innlent áhættufé - Beinar erlendar ljárfestingar Robert Ley, forstöðumaður deildar OECD um fjármagnsflutninga, alþjóðlegar fjárfestingar og þjónustuviðskipti 14:25 Kaffihlé 14:40 - Markaðssetning íslands Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ - Erlent fjármagn og ísl. hlutabréfamarkaðurinn Guðmundur Hauksson, forstjóri Kaupþings hf. - Áhættufjármagn og þróunarfélög - Hvert er hlutverk lífeyrissjóða? Ásmundur Stefánsson, hagfr. hjá íslandsbanka hf. 16:00 Þingslit Starfsmannafélög! Höfum til sölu 3 sumarbústaði, A-bústaðir, á samliggj- andi lóðum á fögrum stað í Húsafellslandi. Bústaðirnir eru í góðu ástandi. Kjarrivaxið land. Allt innbú fylgir. Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða einstaklinga. Nánari upplýsingar gefur: -TiHHMr' Jlnll^lill fsljl [j ( % GARfíl )R S.62-I2nn (S7-I70I Skipholti 5 BYKO hf. auglýsir til sölu eftirtaldar fasteignir: Vesturás, Reykjavík - raðhús 165 fm raðhús á einni hæð. Húsið afhendist fokhelt að innan og fullbúið að utan. Nesbali, Seltjnesi - parhús Lítið, skemmtilegt parhús 119 fm á tveimur hæðum með glæsilegu sjávarútsýni. Húsið er laust fljótlega. Hagstæð langtímalán áhvílandi kr. 5 millj. Bílskúrsréttur. Dofraberg, Hafnarfirði - tilbúið undir tréverk 6 herbergja íbúð 125,5 fm á 2. hæð í þríbýlishúsi. íbúð- in er vel hönnuð og er húsið nær viðhaldsfrítt. Til afhend- ingar tilbúið undir tréverk í maí 1993. Hringbraut, Hafnarfirði - risíb. Falleg 3ja herbergja risíbúð í góðu þríbýlishúsi. Sérstaklega fallegt útsýni yfir höfnina. Parket á gólfum. Laus strax. Klukkuberg, Hafnarfirði Tvær glæsilegar 4ra-5 herbergja íbúðir á tveimur hæð- um í Setbergshlíð. Allt sér; inngangur, rafmagn og hiti. Frábært útsýni. Til afhendingar strax tilbúnar undir tré- verk. Einnig er mögulegt að fá íbúðirnar lengra komnar eða fullbúnar og bílskúr eða stæði í bílskýli. Sjávargrund, Garðabæ - glæsilegar eignir 4ra herbergja 104 fm og 7 herbergja 153 fm íbúðir í nýju, glæsilegu húsi á fallegri sjávarlóð. Allt sér. íbúðun- um fylgir rúmgóð bílageymsla. íbúðirnar eru til afhend- ingar strax tilbúnar undir tréverk. Mögulegt er einnig að fá þær fullbúnar. Eyrarholt, Hafnarfirði - lúxusíbúðir 3ja-4ra herbergja 109 fm giæsjlegar íbúðir á frábærum útsýnisstað í 11 hæða 20 íbúða fjölbýlishúsi. Suðursval- ir og sólstofa. Aðeins eru tvær íbúðir á hæð. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar í júlí 1993. Allar upplýsingar veítir: Elín S. Jónsdóttir, hdl., Nýhýlavegi 6, Kópavogi, sími 41000. BÚSETI SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA NEMA MIÐVIKUDAGA KL. 10-16. LOKAÐ í HÁDEGINU KL. 12-13. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Staður: Stærð: m! Hæð: Lous í: Trönuhjalli I/, Kópovogi 2jo 55 1 júní '93 Frostofold 18-20, Reykjovík 2jo 62 8 okt/nóv. '93 Frostofold 18-20, Reykjovik 4ro 88 3 opríl '93 Garóhús 6, Reykjavík 4ro 115 3 mors '93 Suöurhvommur 13, Hofnarfirði 4ra 103 1 opril '93 Suðurhvommur 13, Hofnorfirði 4ro 103 3 mors '93 NÝJAR ÍBÚÐIR: Stoður: Stærð: m! Hæð Áætl. afhend.: Lougovegur 146, Reykjovík 4rq 92 2-3 okt/nóv.'93 Arnarsmóri 6, Kðpovogi 2x3jo 80 1-2 júni 94 lindasel 1, Reykjavík þrjú roðhús 104 opríl 94 ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR Félogsmenn yfir eigno- og/eóo tekjumörkum geto sótt um þessor íbúóir. Bent et ó oó búsetugjold (leigo) er mun hærra en i félogslegu íbúðunum. ENDURSÖLUÍBÚÐ: Staður-. Stærð: m! Hæð: Lous í: Gorðhús 8, Reykovík 3jo 79 2 apríl '93 NÝJAR ÍBÚÐIR: Stoður: Stærð: m! Fj. íbúðo.- Áætl. ofhend.: Arnorsmóri 4-6, Kópovogi 2jo 54 8 júní 94 Arnorsmóri 4-6, Kópovogi 3ja 80 7 júni 94 Lougovegur 146, Reykjovík 3ja 66 1 okt/nóv. 93 Umsóknir í íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir kl. 16 mánudaginn 15. mars nk. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða, teikningar og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Búseta. Áríðandi að skattayfirlit síðustu þriggja ára fylgi með umsókn. NÚMERAGJÖLD MEÐ GREIÐSLUKORTUM: Það þarf að greiða eldri númeragjöld (félagsgjöld) til að umsókn sé gild. VISA/EURO-þjónusta. ÞAÐ NÆGIR AÐ HRINGJA INN GREIÐSLUKORTSNÚMERIÐ. BÚSETI Homrogöróum, Húvollogötu 24,101 Reykjovík, sími 25788. Stórskemmt- un Kiwanis- manna á Hótel íslandi KIWANISKLÚBBURINN Esja hefur skipulagt stórskemmtun í Hótel íslandi 19. mars nk. sem haldin er til styrktar íþróttasam- bandi fatlaðra. A skemmtuninni koma fram sex hljómsveitir með- al annarra skemmtiatriða. Stórskemmtunin í Hótel íslandi er haldin til að safna fé fyrir íþróttasamband fatlaðra, en Kiw- anisklúbburinn Esja hefur verið með ötulustu styrktaraðilum íþróttasambandsins frá því það var stofnað. Fram koma á skemtuninni hljómsveitirnar Sálin hans Jóns míns, KK Band, Jet Black Joe, S.S.Sól, Pís of keik og Stjómin, en á milli atriða troða upp Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magn- ússon, en Steinn Ármann verður einnig kynnir. Kiwanismenn hafa einnig fengið einn þekktasta skemmtikraft landsins til að vera leynigestur, en ekki verður ljóstrað upp um hann fyrr en líða tekur á kvöldið. Stórskemmtunin er öllum ætluð, og sérstaklega lögð áhersla á að fjölskyldufólk geti sótt hana. Húsið verður opnað kl. 19.00 fyrir matar- gesti og dagskrá skemmtunarinnar hefst síðan kl. 21.00 og stendur fram á nótt, en Stjómin leikur á dansleik eftir að aðrar hljómsveitir og skemmtikraftar hafa lokið leik sínum. ----♦ ♦ «--- Morgunverð- arfundur ábaráttu- degi kvenna í TILEFNI af heimsókn Sharon Capeling-Alakija, framkvæmda- stjóra UNIFEM í New York, verður haldinn morgunverðar- fundur í Hlaðvarpanum á Vestur- götu 3 mánudaginn 8. mars nk. klukkan 8:30. UNIFEM er Þróunarsjóður Samein- uðu þjóðanna fyrir konur. Hann var stofnaður kvennaárið 1975 og er ætlað að styðja við þróunarverkefni kvenna í hinum ýmsu löndum, efla fmmkvæði þeirra og tryggja þátt- töku þeirra í þróunarstarfi. Dagur- inn 8. mars var fyrst haldinn sem baráttudagur kvenna árið 1857, er konur í baðmullariðnaði fóm í bar- áttugöngu til New York til að krefj- asts bættra kjara. Orlof hús- mæðra í Reykjavík I SUMAR verða orlofsferðir farnar að Hótel Örk í Hveragerði, til Vest- mannaeyja, að Hvanneyri í Borgar- firði, til írlands og til Mallorca. Fundur verður haldinn þriðjudag 9. mars klukkan 20:30 á Hallveigar- stöðum. Þar hefst innritun og þar ganga þær konur fyrir sem hafa ekki áður farið í orlof. Skrifstofa Orlofsins er að Hringbraut 116 og er opin virka daga frá klukkan 17 til 19 frá 10. mars. Vjterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.